Tíminn - 26.09.1974, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Fimmtudagur 26. september 1974.
HU Fimmtudagur 26. september 1974
I DAG
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212,-
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjöröur simi 51100.
Helgar- kvöld og næturþjón-
usta Apóteka i Reykjavik vik-
una 20. sept.—26. sept. annazt
Borgar-Apótek og Reykjavik-
ur-Apótek.
Hafnarfjörður — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 51166.
Á laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar
,i simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögréglan sfmi
41200, slökkvilið og
^sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
,simi 51166, slökkvilið simi
,51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Biianasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Feröafélagsferðir.
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Jökul-
gil
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Kópavogsbúar ath.
Framsóknarfélögin i Kópa-
vogi halda fund i félagsheimil-
inu efri sal þriðjudaginn 1.
október kl. 8,30. Bæjarfulltrú-
arnir Magnús Bjarnfreðsson
og Jóhann Jónsson ræða stöðu
bæjarfélagsins og helztu
framtiðarverkefni. Stjórnin.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra föndur-
fundur verður haldin að
Háaleitisbraut 13
Fimmtudaginn 26. September
kl. 8,30 eftir hádegi.
Stjórnin.
Útför Jósefinu Antonfu Helga-
dóttur, fer fram frá Dómkirkj-
unni i dag, 26. sept. kl. 10.30
árdegis. Jarðsett veröur sama
dag aö Melstaö i Miöfirði.
Jóseflnu A. Helgadóttur
verður minnst I is-
lendingaþáttum Timans
bráölega.
Tilkynning
Aöstandendur drykkjufólks
Simavarsla hjá Al-anon að-
standendum drykkjufólks er á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18. Simi
19282. Fundir eru haldnir
hvern laugardag ki. 2 i safnað-
arheimili Langholtssóknar við
Sólheima.
Flóamarkaður.
Hjálpræðisherinn heldur flóa-
markað á morgun, föstudag
kl. 2-7 (14-19) Agóðinn rennur
til ókeypis sumardvalar barna
að Sólskinsbletti. Hjálpræðis-
herinn vonast til þess, að
Reykvikingar og nágranna-
fólk noti tækifærið og styrki
gott málefni.
Frétt frá Hjálpræðishernum.
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 13.30-16.
tslenska dýrasafniö er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Sýningarsaiur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
Asgrimssafn
Bergstaðastræti 74 er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl.
4.00. Aðgangur ókeypis.
Meirapróf
Ökukennarapróf og próf ó bifreiðar
fyrir fleiri en 16 farþega
fer fram i Reykjavik og á Akureyri og
hefjast i næsta mánuði.
Þeir sem hugsa sér að þreyta próf hafi samband við Bif-
reiðaeftirlitiö I Reykjavik og á Akureyri fyrir 3. október
1974.
t Reykjaviker tekiö á móti umsóknum að Dugguvogi 2 frá
kl. 14-17.
A Akureyriá skrifstofu Bifreiðaeftirlitsins við Þórunnar-
stræti kl. 9-16.
Að venju verður haldið námskeið til undirbúnings meira-
prófs þar sem næg þátttaka fæst og eru þeir sem áhuga
hafa beðnir að snúa sér til viðkomandi Bifreiðaeftirlits
Bifreiðaeftirlit rikisins
Bifreiðastjóranámskeiðin
Dugguvogi 2.
/^BÍLALEIGAN
felEYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIOÍMŒEIR
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
IOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
^21190 21188
LOFTLEIÐIR
Ford Bronco — VW-sertdibílar
Land-Rover — VW-fólksbilar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTl 4. SlMAR: 28340-37199
rOPID-------------
Virka daga 6-10 e.h.
Laugardaga 10-4 e.h.
BÍLLINN BILASALA
HVERFISGÖTU 18-tim. 14411
Útvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bila á
stuttum tima. Ennfremur
bílalökk o.fl.
NESTOR, umboðs- og heild-
verzlun, Lækjargötu 2,
Reykjavik, simi 2-55-90.
Heimilis
ónægjan
eykst
með
Tímanum
Lárétt
1) Gretti.- 6) Komist.- 8)
Vendi.- 10) Ven,- 12) Komast,-
13) Nes,- 14) Svei,- 16) Guð,-
17) Vafa,- 19) Kátt,-
Lóðrétt
2) Hávaða.- 3) Líta.- 4)
Farða.- 5) Kvendýr,- 7) Svi-
virða.-9) Liks,- 11) Borða.-15)
Útibú,- 16) Fálm,- 18) Tónn.-
X
Ráðning á gátu nr. 1747.
Lárétt
1) Völur.- 6) Ræl.- 8) Sin.- 10)
Lút,-12) LL,-13) Ra,-14) Ala,-
16) Hik,- 17) Fár,- 19) Ilsár,-
Lóðrétt
2) örn,- 3) Læ,- 4) Ull.- 5)
Uslar,- 7) Stakk,- 9) 111,- 11)
Úri,-15) Afl,-16) Hrá,-18) As,-
w z * v ■
‘
S <i " i'f # Ú J
u " r
ML
Skristofustarf
óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa
hálfan eða allan daginn. Góð vélritunar-
kunnátta og nokkur málakunnátta
nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist Vega-
málaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykja-
vik, fyrir 1. október n.k.
Vegagerð rikisins.
Beztu þakkir fyrir heillaóskir og gjafir á
60 ára afmæli minu þann 6. september s.l.
Lifið heil
Ásgeir Bjarnason
Ásgarði
Kveðjuathöfn um son okkar
Bjarna Gislason
Skólagerði 65, Kópavogi
sem fórst með vélbátnum Óskari Jónassyni 25. ágúst s.l.
fer fram i Kópavogskirkju laugardaginn 28. september kl.
13,30
Stefania Bjarnadóttir,
Gisli Gestsson
Eiginmaöur minn
Jón óskar Guðlaugsson
frá Eystri Hellum
N götu 3 Þorlákshöfn
verður jarðsettur frá Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn
28. þ.m. kl. 14,00
Kristin Erlendsdóttir
Þökkum innilega samúö og hlýhug við andlát og útför eig-
inmanns mins
Hannesar Björnssonar
fyrrv. póstfulltrúa, Keldulandi 11.
Sérstakar þakkir sendar póstmannafélagi Islands. Fyrir
mina hönd, barna okkar og systra hins látna.
Jóna Björg Halldórsdóttir.
Jarðarför mannsins mins og föður okkar
Einars Jónssonar
fyrrum bónda, Reykjadal, Hraunamannahreppi,
fer fram frá Hrunakirkju laugardaginn 28. september kl.
Jarðsett verður i heimagrafreit.
Ferö verður frá umferðarmiðstöð kl. 12.
Pálina Jónsdóttir
og börn.