Tíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 3
Fimmtudagar 7. Búvembcr lt74. TtMINN 3 Tölur, sem segja sitt t útvarpsræöu sinni um stefnuyfirlýsingu rlkisstjórnarinnar I fyrrakvöld skýröi Halldór E. Sigurðsson landbúnaöarráöherra frá þvi, aö viöskiptakjör þjóöarinnar hafa versnaö um 10% á þessu ári, og myndu þjóöartekjur rýrna um hálfan til einn af hundraöi, enda þótt framleiðslan aukist um 3-4%. A þessu ári hefur verö á innfluttri vöru hækkaö um 48-49% aö meötalinni hækkuninni á oliuveröinu. Engan þarf aö undra, þótt sliks sjáist einhvers staöar staö, eink- um þar sem kjarasamningarnir I fyrravetur ieiddu jafnframt til al- veg óeölilegra kauphækkana tii handa þeim stéttum, sem hvaö bezt voru á vegi staddar fyrir. Brúin á Ölfusárósa Ceylon — Dæmigert vanþróað land Suður af Indlandsskaga er eyjan Ceylon. Ibúar eru 12-13 milljónir. Landiö er algerlega háö útflutningi á tei. Atvinnuleysi er gifurlegt, en þó eru auöug fiski- miö skammt frá ströndum landsins. Þaö vantar fjármagn og skipulagningu til aö hægt sé aö nýta þessi miö. Þróunarhjálp norskra ungmennsasamtaka. í noröurhluta Ceylon, nánar tiltekiö á eyjunni Karainagar. hafa norsk ungmennasamtök stofnaö til þróunaráætlunar, Cey-nor. Þar hefur veriö komiö upp bátasmiöastöö, sem fram- leiöir 200 17 feta plastbáta á ári Hver bátur skapar fjórum mönn- um vinnu, en hann kostar um 80.000.- kr., meö vél. Þannig fá átta hundruö manns atvinnu á ári auk allra hinna, sem viö báta- smiöina fást og vinnslu fiskjarins I landi. Áætlaö er aö fimm ára framkvæmdir samkvæmt þróunaráætluninni á Kar ainager skapi fjörutiu þúsund manns vinnu og þar meö fram- færslueyri, þ.e.a.s. fólkinu er hjálpaö til aö bjarga sér sjálft Auk þess hefur veriö byggt frystihús, sjómannaskóli, heilsu- verndarstöö og fleira til aö bæta félagslega aöstööu ibúanna. Um hundraö manns hafa unniö viö framkvæmd áætlunarinnar. Fjárfest hefur veriö fyrir um 80 millj. kr. ásamt mikilli sjálfboða- vinnu. Þessir peningar hafa að hluta komiö frá norskum ung- mennasamtökum, sem hafa aflaö þeirra, m.a. meö tesölu. „Te for 1 siöasta tölublaöi Þjóöólfs birtist viötal viö Jörund Brynjólfsson, fyrrverandi alþingismann, um brúna á ölfusárósa, er var eitt af baráttumálum hans, þegar hann sat á þingi Segir þar frá, er hafizt var handa um bryggjugerö og útgerö I Þorlákshöfn. Báru ýmsir kviðboga fyrir þvi, aö byggö á Stokkseyri og Eyrarbakka myndi fara halloka, og kom þá upp sú hugmynd aö tengja þessi kauptún tvö viö Þorlákshöfn meöbrú á árósana, Lýsir Jörundur aödraganda þess, aö hann tók málið upp á þingi meö þessum oröum: „Eitt sinn, er viö áttum tal saman um þetta, nokkrir Eyrbekking- ar og ég, hvert þessum málum stefndi, og hver áhrif þaö gæti haft á þessi byggðarlög (Eyrarbakka og Stokkseyri), kom okkur ásamt um það aö freista þess aö fá samþykkta á alþingi brú yfir ölfusá viö ósa hennar, og hét ég þeim, aö ég vildi gera tilraun til aö koma þessu máli I gegn á alþingi. Þá höföu þeir I báöum kauptúnunum byggt frystihús og fisk- vinnslustöövar. i samtali viö nokkra menn af Stokkseyri varö mér ljóst, aö afstaöa þeirra var hin sama og þeirra á Eyrarbakka. Á báöum þessum stööum var sjór stundaður af miklum dugnaöi og ár- vekni. Óg þó aö útgerðyxi aö mun i Þorlákshöfn, þá þyrfti slikt ekki aö hafa þau áhrif, aö útgerö minnkaði á Eyrarbakka og Stokkseyri ef stuölaö yröi aö ódýrari flutningi fiskaflans þangað, þótt lent væri 1 Þorlákshöfn. Ég lagði fram tillögu til brúar yfir ölfusárósa, þegar áriö 1951, og voriö 1954 var brúin samþykkt I neöri deild alþingis viö aöra umræöu, og eftir þaö gekk máliö fram og fékk fullnaöarafgreiðslu á þvl þingi. Og þaö var staðfest I brúarlögum 14. april 1954, og þegar ég nú rifja máliö upp, sé ég I Stjórnartiðindum, aö þaö féll i minn hlut aö staöfesta lögin, ásamt þeim ólafi heitnum Thors og Árna Tryggvasyni, forseta hæstaréttar. Viö vorum þá handhafar forseta- valdsins — ég sem forseti Sameinaös þings.” Tuttugu ár eru liðin siöan þetta geröist, og enn er engin brú komin á ölfusárósa. „Ekkert hefur gerzt i þá áttina, aö þetta komi til framkvæmda”, segir Jörundur I viðtalinu. „Rannsóknir hafa aö visu farið fram á brúarstæöinu, en engin framkvæmd. Ég held, aö minum gömlu kunningjum á Eyrarbakka hafi þótt óliklegt, og ekki vel meö fariö, aö afgreiösla á þessu máli sætti svona meöferö”. Jörundur segir i lok viötalsins, aö hann voni, aö Árnesingar skoöi þessi mál betur, einkum nú meö stækkun landshafnarinnar i Þorlákshöfn. — JH. Bruni að Melhóli í Kirkjúbæjarhreppi: VERIÐ AÐ SKIPTA UM NEYÐARSTÖÐVAR A morgun munu Islenzkir ungtemplarar ganga I hús og bjóöa mönnum tepakka til kaups. Vonandi taka sem flestir erindi þeirra vel, þvi aö ágóöanum veröur varið til hjálpar fólki, sem býr viö svo sára fátækt á öllum sviöum, aö viö sem búum viö allsnægtir getum vart gert okkur þess grein. Tlmamynd: Gunnar. segir fulltrúi Almannavarna Gsal-Reykjavik — ibúöarhúsiö aö Melhóli I I Kirkjubæjarhreppi brann til grunna I miklum elds- voöa I fyrrinótt. t húsinu bjuggu ung hjón meö tvö börn og komust þau naumlega út úr húsinu. Eldsins varð vart um kl. eitt um nóttina og var þá mikill eldur i húsinu, sem var einlyft timbur- hús með risi. Þegar var kallað eftir slökkviliði Kirkjubæjar- klausturs, en þegar það kom rúmum klukkutima siöar, var húsiö svo aö segja brunnið til grunna. Hjónin sem bjuggu á Melhóli I voru tiltölulega nýtekin við bú- skap á jörðinni. Alþingi: Veruleg aukning d framlagi ríkissjóðs til sveitarfélaga OÖ-Reykjavik. Þingmenn allra flokka lýstu yfir stuöningi viö stjórnarfrumvarp, sem lagt var fram i neöri deild alþingis i gær. Gunnar Thoroddsen félagsmála- ráöherra fylgdi úr hlaöi frum- varpi um breytingu á lögum um Lánasjóö sveitarfélaga, og felst I þvi mikil aukning á óafturkræfu framlagi rikissjóös til sjóösins frá þvi sem nú er. Frumvarpiö gerir ráð fyrir, aö árlegt framlag úr Jöfnunarsjóöi sveitarfélaga veröi 5% af vergum tekjum sjóösins, og aö framlag rikissjóös veröi ekki lægra en 2 1/2% af tekjum Jöfn- unarsjóðs sveitarfélaga á viö- komandi ári. t athugasemdum meö frumvarpinu segir, aö miðað viö áætlaöar tekjur Jöfnunarsjóös sveitarfélaga á yfirstandandi ári, — ef frumvarpiö væri oröiö aö lögum og gilti fyrir yfirstandandi ár, — heföu óafturkræf framlög oröiö þannig, aö framlag Jöfn- unarsjóðs heföu orðið 47.3 millj. kr og framlag rikisins 23.6 millj. kr., en eru á þessu ári 15 millj. kr. frá Jöfnunarsjóöi og 8 milij. kr. frá rikissjóöi. Flutningsmaöur benti á, aö i fjárlögum fyrir næsta ár sé gert ráö fyrir, að 2% rikisútgjalda renni til byggðasjóðs, og er frum- varp það, sem nú er lagt fram, mikilvægur liður i að rétta hlut sveitarfélaganna. Allir þing- mennirnir, sem til máls tóku i umræðunni, lýstu yfir fylgi við frumvarpið og voru sammála um aö styðja beri við bakið á sveitar- félögunum, sem mjög eru fjár- þurfi til að framkvæma allar þær umbætur, sem almenningur gerir kröfur til nú á dögum. Lúðvik Jósefsson lagði til að framlög rikissjóös yröu enn meiri, eöa jafnhá og framlög Jöfnunarsjóðs. I sama streng tóku þeir Guðlaugur Gislason og Ólafur G. Einarsson og kváöu framlög rikisins til fjár- vana sveitarfélaga sizt of mikla. Benedikt Gröndal og Karvel Pálmason lýstu og yfir fylgi flokka sinna við frumvarpið. Halldór E. Sigurösson land- búnaðarráðherra svaraði ásökun um aö i fjármálaráðherratið hans heföi frumvarp um sama efni verið svæft á þingi, kvað hann slikt frumvarp ekki hafa komið Framhald á bls. 13 Svo illa vildi til, að þegar eldur- inn kom upp var simstöðin á Kirkjubæjarklaustri lokuð. Hún er lokuð milli 20.00 á kvöldin og 8.30 á morgnana, og var engin leiö aö ná sambandi við slökkvilið gegnum sima. Þegar gripa átti til neyðar- kerfis Almannavarna tók ekki betra við, þvi að það var óvirkt og þurfti þvi að aka 50 km. leið til Klausturs til að ná sambandi við slökkvilið. Guðjón Petersen hjá Almanna- vörnum upplýsti, að ekki hefði verið hægt að nota stöð Almanna- varna á Strönd i Meðallandi, þvi að þar væri verið aö skipta um tæki og væri enginnmöguléiki á aö hafa gömlu tækin i gangi, meöan verið væri að koma þeim nýju upp. Verið er að skipta um kerfi á stöðvunum, þvi að þau tæki, sem fyrir hendi voru, voru orðin mjög léleg og þjónuðu á engan hátt til- gangi sinum. Unnið er aö þvi að koma upp nýju örbylgjukerfi á þessum stöðum og er þegar búið að setja það upp á Herjólfsstöðum i Alftaveri og Lóranstöðinni á Reynisfjalli við Vik, þar sem það hefur reynzt mjög vel. ■ — Annars eru þessi tæki aðal- lega sett upp til að nota, ef til Kötlugoss kynni að koma. Ekki kemur til greina, að ómögulegt hefði reynzt, aö koma neyöarboð- um til skila, ef um Kötlugos heföi verið að ræða. A Loranstööinni er opið allan sólarhringinn og þar eru mjög nákvæmir jarðskjálfta- mælar, sem segja fyrir um Kötlu- gos. Frá Loranstööinni er hægt að koma skilaboðum til allra bæja, sem i neyðarkerfinu eru, og þvi ætti ekki að vera hætta á þvi, að neyðarkerfið stæði sig ekki ef til Kötlugoss kæmi, sagði Guðjón Petersen að lokum. Kona á Ceylon meft bðrn sin. Eins og sjá má er húsakosturinn ekki npp á marga ftska og efnahagur þessa fólks er eftir þvi. Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálfir — ungtemplarar selja te til styrktar fótækum Ceylonbúum Mismunurinn á fátækt og riki- dæmi gerir einkum vart við sig i samanburfti á milli þjóöa. Fátæku löndin eru gjarnan nefnd þróunarlönd. Flest lifta þau af skorti á tækni og efnahagslegum skilyrftum til að geta nýtt eigin auðæfi og vinnuafl. Útflutningsvörur þeirra einkennast af hráefni, sem aðrar þjóðir „hinar þróuðu” fullvinna og hafa miklar tekjur af, en hjá vanþróuðu löndunum aukast stöðugt vandamálin. Sem sagt biliö á milli rikra og fátækra er alltaf að breikka. 10” herferðin, þar sem hver pakki var seldur fyrir 10,- norskar, heppnaðist mjög vel og seldust um tvö hundruð þúsund pakkar. íslenzkir ungtemplarar og tesalan þann 8. nóv. 1974 Nú hafa Islenzkir ung- templarar gerzt aðilar að þessu hjálparstarfi. Fyrsta framlag þeirra verður sala á tiu þúsund tepökkum og kostar hver pakki 250.- kr. Ungtemplarar munu ganga i hús þann 8. nóvember og bjóða fimmtiu gramma Ceylon tepakka til sölu. Þó teið sé ferskt og gott, verður fremur að lita á pakkann sem viðurkenningarvott fyrir framlagi hvers og eins til hjálpar fólki, svo að þaö geti hjálpað sér sjálft.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.