Tíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. nóvember 1974. TtMINN 15 /j Framhaldssaga { IFYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla kostlegt, að ég tók andköf. Allt i einu kviknaði ein týra i höfðinu á mér og ég hélt að heilinn i mér ætlaði að springa i tætlur, æ, æ, en hvað ég varð kátur! Ég hafði farið úr stigvélunum til þess að hvila bólgna fæt- urna dálitið, og ein- mitt þegar ég tók upp annað stigvélið til þess að fara i það aft- ur, varð mér af tilvilj- un litið neðan i það. Og þá var það, að ég ætlaði ekki að ná and- anum. Þið munið vist eftir litla, skritna skrúfjárninu, sem mér þótti svo leyndar- dómsfullt?” ,,Já, auðvitað ger- um við það”, svaraði Tumi, sem stóð á önd- inni af eftirvæntingu. „Þegar ég leit á hælinn, flaug það allt i einu eins og leiftur um huga minn, að nú vissi ég, hvar hann hefði faiið gimsteinana. Litið á þennan stig- vélahæl! Þið sjáið litlu stálplötuna á honum, og hún er fest á hann með skrúfum. Þessi náungi var hvergi með skrúfur nema i stigvélahælun- um, svo að nú skildi ég, til hvers hann þurfti skrúfjárn”. „Maður, þetta er spennandi, finnst þér ekki, Finnur?” sagði Tumi. „Jæja, ég fór i stig- vélin og við fórum niður aftur. Hljóð- laust smeygðum við okkur inn og lögðum bréfið með sykurmol- Sýnir á Mokka SJ-Reykjavík. Steinþór Marlnó Gunnarsson sýnir nú ollu- og reliefmyndir á Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Myndirnar eru 28, allar til sölu og kosta 20.000 - 50.000 kr. Steinþór hefur áður haft átta einka- sýningar, m.a. tvær I Noregi. Síðast sýndi hann I vor I Eden i Hvera- 8er^- Steinþór með eina mynda sinna. ^-------------------------------- x Vesturlandskjördæmi 14. þing Sambands framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi verður haldið i Framsóknarhúsinu á Akranesi laugardaginn 9. nóvember næstkomandi og hefst það kl. 10, árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I Suðurlandskjördæmi verður haldiö i félagsheimilinu Leikskálum, Vik I Mýrdal sunnu- daginn 10. nóv. kl. 10 árdegis. Fulltrúar mætið vel og stundvís- lega. Austur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Austur Húnavatnssýslu verður haldinn á Blönduósi 9. nóvember. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf, kosning fulltrúa á flokksþing. Páll Pétursson mætir á fundinum. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Almennur félagsfundur verður aö Hlégaröi laugardaginn 9. nóv. og hefst hann klukkan 14. Kosnir veröa fulltrúar á flokksþing Framsóknarflokksins. Stjórnin. Austur-Barðastrandarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Austur-Baröastrandarsýslu verö ur haldinn sunnudaginn 10. nóvember kl. 21 i Króksfjaröarnesi. Alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta á fundinum. Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn að Eyrar- vegi 15, fimmtudaginn 7. nóv. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Kosning fulltrúa á flokksþing. Stjórnin. IlMlliiiii Hörpukonur Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn aö Strandgötu 33, Hafnarfirði fimmtudaginn 7. nóvember klukkan 20:30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþing. önnur mál: Bingó, kaffi. Stjórnin. r Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn i Framsóknarhúsinu, fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðaífundarstörf. Kosning fulltrúa á 16. flokksþing Framsóknarmanna. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. Gunnar Sveinsson ræðir um framkvæmdastjóð Suöurnesja. Félagsmenn mætið stundvislega. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember n.k. I Félagsheimilinu (neðri sal) og hefst kl. 20.30 stundvislega. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða kosnir fulltrúar á flokksþing og kjördæmisþing. Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri mætir og svarar fyrirspurn- um. Stjórnin. FUF Keflavík Almennur félagsfundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu föstudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing og kjördæmisþing. 2. önnur mál. Stjórn FUF. ( Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinní Félagsheimili Hvammstanga föstudaginn 8. nóv. kl. 21. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á flokksþing. Stjórn- in. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Handavinnukvöld hjá bazarnefnd n.k. fimmtudag kl. 20:30 að Rauðarárstig 18. Fjölmennið. Nefndin. r Kaldrananeshreppur Aðalfundur Framsóknarfélags Kaldrananesshrepps verður haldinn að Drangsnesi föstudaginn 8. nóv. kl. 21. Alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta á fundinum. r r r Kirkjubólshreppur Aöalfundur Framsóknarfélags Kirkjubólshrepps verður haldinn I Sævangi laugardaginn 9. nóv. kl. 16. Alþingis- mennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta á fundinum. Hólmavík Aðalfundur Framsóknarfélags Hólmavikur veröur haldinn á Hólmavlk laugardaginn 9. nóv. kl. 21. Alþingis- mennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta á fundinum. Fells- og Óspakseyrarhreppir Aðalfundur Framsóknarfélags Fells- og Óspakseyrar- hreppa verður haldinn sunnudaginn 10. nóv. kl. 16. Alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta. Orðsending til forvígismanna flokksfélaga 16. flokksþing framsóknarmanna hefst sunnudaginn 17. nóv. kl. lOfyrir hádegi I Glæsibæ, Alfheimum 74. A mánudag og þriðjudag verða fundir þingsins I Súlnasal Hótel Sögu. Forvlgismenn framsóknarfélaga eru beönir að senda flokksskrifstofunni 1 Reykjavik, strax upplýsing- ar um það hverjir mæti á flokksþinginu frá félögum þeirra. Skrifstofan er að Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarkonur Keflavík Björk, félag framsóknarkvenna I Keflavlk heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20:30 i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á flokksþing. Fjöl- mennið. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.