Tíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sac, HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu I Reykjavik vikuna 1-7. nov. annast Reykjavikur-Apótek og Borgar-Apótek. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónustu eru gefnar ,i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100 Kópavogur: Lógreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilantr simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og yerða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30. i Félags- heimilinu uppi. Að fundi loknum verða kynntar Smyrnavörur frá Riabúðinni. Stjórnin. Kvennadeild-Slysavarna- félagsins i Reykjavik: Heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. i Slysavarnahúsinu við Grandagarð hefst hann stund- vlslega kl. 8.30 spilað verður bingó glæsilegir vinningar meðal annars skipsferð til Vestmannaeyja fram og til baka. Fjölmennið nýjar félagskonur velkomnar. Stiórnin. Félagstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leðurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Tilkynning Bazar. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur sinn árlega bazar, laugardainn 16. nóv. kl. 2 i safnaðarheimilinu. öllum þeim sem hug hafa á að styrkja bazarinn vinsam- legast komi gjöfum til: Ingi- bjargar Þórðard. Sólheimum 19 s. 33580 og Ragnheiðar Finnsd. Alfheimum 12 s. 32646 íþróttafélag kvenna heldur basar sunnudaginn 10. nóv. kl. 2. að Hallveigarstöðum. Margir góðir munir hentugir til jólagjafa. ♦ . Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 20.30, almenn samkoma. Föstudag. kl. 20.30, sérstök samkoma. Þýzkur ræðumaður, séra Werner Burklin, formaður fram- kvæmdanefndar Euruofest, sem er alþjóðlegt unglingamót haldið i Brussel á næsta ári á vegum dr. Billy Graham. Allir velkomnir. Afmæli Niræð er á morgun Hólmfriöur Björnsdóttir frá Nesi I Loðmundarfirði. Hún tekur á móti gestum I Templ- arahöllinni við Eiriksgötu íd. 4-7. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Jökulfell los- ar i Leixoes, fer þaðan til Gi- jon. Dlsarfell losar i Wismar. Helgafell er I Reykjavik. Mælifell átti að fara i gær frá Gufunesi til Þorlákshafnar. Skaftafell losar I Montreal. Hvassafell kemur i dag til Borgarness. Stapafell kemur til Stanlov á morgun. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Nordkinfrost lestar á Reyðar- firði, fer þaðan til Harstad. Einbýlishús til sölu Tilboð óskast i fasteignina Hólavegur 37, Sauðárkróki, sem er nánar tiltekið 127 fer- metrar, með innbyggðum bilskúr. Tilboðin óskast send fyrir nóvemberlok n.k. til Skúla J. Pálmasonar, hrl., Sambandshúsinu, Reykjavik, eða Loga Guöbrandssonar hrl., Túngötu 5, Reykjavik. Nánari upplýsingar á Sauðárkróki gefur Helgi Rafn Traustason, kaupf.stj. Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sauðárkróki, 4. nóv. 1974. Fimmtudagur 7. nóvember 1974. LOFTLEIÐIR BILALEIGA w 0 CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR /Sbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIO MEER ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI 1784 Lárétt 1) Vegurinn.- 6) Dugleg,- 7) Fanga,- 9) Útt.- 10) Kaup,- 11) Korn.- 12) Baul.- 13) Muldur,- 15) Hlutavelta.- Lóðrétt 1) Fjötrast,- 2) Keyr.- 3) Ungviði.- 4) Viðurnefni.- 5) Systurina.- 8) Afar,- 9) Veik.- 13) Forsetn.- 14) Kust.- Ráðning á gátu No. 1783 Lárétt 1) Glundur.-6) Mal.- 7) LL,- 9) Ás,- 10) Tiglana,- lí') At.- 12) An,- 13) Nam,- 15) Akæruna.- Lóðrétt 1) Galtará,- 2) Um-. 3) Nagl- far,- 4) DL,- 5) Rósanna.- 8) Lit.- 9) Ana,- 13) Næ.- 4) Mu,- fi ppsrri rs L?1Z1?Z íc' Hb=P-= i'i VETURINN ER KOMINN SB/VIVBK eymarnír eitt þekktasta merki Norðurlanda — fást tí/d ^ okkur i miklu úrvali EinnigT Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn - ir-j Ford Bronco — VW-sendibllar Land Rover — VW-fólksbilar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4, SfMAR: .28340 37199 JLRMULA 7 - SIMI 84450 AAalmsjö-píanó Sænsk gæðavara. 10 ára ábyrgð. Stuttur afgreiðslufrestur. Upplýsingar i sima 96-23915 eftir kl. 18 og um helgar. Malmsjö-umboðið á íslandi: Haraldur Sigurgeirsson, Akureyri. GOLFTEPPI Glæsileg ensk ullarteppi á hagstæðu verði. K. B. Sigurðsson h.f. Höfðatúni 4 simi 2-24-70. rOPIÐ- Virka Lauga Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 ..Ó<.BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Sendi þeim öllum vinarkveöjur, sem mundu eftir mér 30. október sl. Þakka af heilum hug kveðjur og gjafir að ó- gleymdum þeim hlýja hug sem mætti mér hvarvetna. Reykjavik 5. nóvember 1974 Guðmundur Jósafatsson frá Brandstöðum. meðal benzin kostnaður á 100 km SHDDfí IEICAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Stefáns Stefánssonar frá Árnagerði, FáskrúðsfirOi. Einnig þökkum viö læknum og hjúkrunarliði á deild 1B, Landakotsspitala. Vandamenn. Móðir okkar Laufey Böðvarsdóttir Búrfelli andaðist i Landspitalanum I Reykjavik að morgni 6. nóvember. Börnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.