Tíminn - 23.11.1974, Síða 15
Laugardagur 23. nóvember 1974.
TÍMINN
15
^JIIlCfr
HONDU
STOUÐ
Gsal—Reykjavík. — í fyrradag
um klukkan 18, var Hondu-vél-
hjóli stolið frá Asenda 19 i
Reykjavik. Allir, sem kynnu að
hafa orðið varir við mannaferðir
við húsið á þeim tfma, eru
vinsamlega beðnir að hafa þegar
samband við rannsóknarlögregl-
una, — og eins eru þeir, sem orðið
hafa varir við vélhjólið, sem ber
einkennisstafina R-3334, eftir
klukkan 18 i fyrrakvöld, beðnir
að láta rannsóknarlögreglunni I
té alla vitneskju varöandi vélhjól-
ið.
Landssamband
flugbjörgunar-
sveita stofnað
Stofnað hefur verið Landssam-
band flugbjörgunarsveita. Að
sambandinu standa allar
flugbjörgunarsveitir á tslandi.
Stjórn landssambandsins skipa
formenn flugbjörgunarsveitanna
og GIsli Lorenzson á Akureyri var
kosinn formaður sambandsins.
Tilgangur landssambands flug-
björgunarsveita er að efla sam-
starf sveitanna og vinna að sam-
eiginlegum hagsmunum þeirra
og beita sér fyrir aukinni fræðslu
og kynningu á sviði björgunar-
mála.
Framhaldsaðal-
fundur Blaða-
mannafélags
íslands
Framhaldsaðalfundur Blaða-
mannafélags tslans verður
haldinn að Hótel Esju, 'fimmtu-
daginn 28. nóvember kl. 20.30-
Dagskrá: Lagabreytingar, önnur
mál.
Ljóðlegar
sagnir og
ævintýri |
CT ER komin hjá Skuggsjá bók
er nefnist Þjóðlegar sagnir og
ævintýri eftir Ingólf Jónsson frá
Prestsbakka. Bókin skiptist I
nokkra kafla, og heita þeir, Alfa-
sögur, Dulrænar sögur, örlaga-
sögur, Reynslusögur, Dýrasögur,
Ævintýri og Skringisögur.
Höfundur getur þess I formála, að
þau Steinunn Guðmundsdóttir,
Stóru-Hvalsá i Hrútafirði, Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Efri-
Brunná, Dalasýslu, og Jón
Guðlaugsson vegaverkstjóri,
Vopnafirði, séu heimildarmenn
að flestum sagnanna. Heimildar-
menn eru annars margir, segir
höfundur, enda hefur hann safnað
sögum ,,frá þvi að hann fór að
geta párað á blað”
Happdrættisskuklabréf - ríkissjóðs Nú eru til sölu í bönkum og sparí-
eru endurgreidd að 10 árum liðnum sjóðum um land allt happÖrætti^
með verðbótum i hlutfalli við hækk- skuldábréf i F-flokki, samtals áð
un framfærsluvísitölu. Sem dæmi upphæð 150 milljónir króna. -kr,
um þróun framfærsluvísTíöíu hækk- VerðuÖáninu varið til þess ej
uðu 1000 kr. bréþ'sem gefin voru út Ijúka Framkvæmdum við Skeiðáf-
20. september í fyrra, um kr. 414,00 ársandsveg og til endurbóta<á
á einu ári. Auk^þess gTldir hvert hringvegjnum um landið.
órét sem happórættismiði, sem Verg ^ bréfs er kr. 2000,00.-$
..aldrei þarf að endurnýja i 10 ar -------^
•með 646 árlegum vinarngum að Dregiðj/erður í fyrsta sinn 27. deSi-
-upphæð kr. 15.000.000,00i
emberTbr k.
VerðtryggFQ^iappdrættislán Tökissjóðs 1974.
"r ^tfi'íngvegur um lai@ð.
feE^ABANKlÍSLANDS
Fánar að fornu og nýju
— fyrsta ritið í bókaklúbbi AB
„Sameinaður
dragbítur"
— nýtt
stúdentablað
„Sameinaður dragbitur” nefnist
blað, sem stjórn stúdentaráðs
Háskóla Islands hefur hleypt af
stokkunum. Fyrsta tölublað
fjallar einvörðungu um stóriðjuá-
form þau, sem nú eru á döfinni,
þ.e. járnblendiverksmiðja á
Grundartanga við Hvalfjörð. í
blaðinu er m.a. gerð nokkur grein
fyrir stórfyrirtæki þvi — Union
Carbide — sem hlut á að máli,
fjallað um viðræður Islendinga
og U.C., þá hættu, sem kann að
stafa ef verksmiðja af þessu tagi
og sagt nokkuð frá álverinu i
Straumsvik og kisiliðjunni við
Mývatn. 1 blaðinu er veitzt harka-
lega að stóriðju og lagzt gegn þvi,
að reist verði járnblendiverk-
smiðja hérlendis.
Fánar að fornu og nýju eftir
Oliver Evans er fyrsta ritið i
nýjum og handhægum flokki fjöl-
fræðibóka AB og er einnig
fyrsta ritið i hinum nýja bóka-
klúbbi Almenna bókafélagsins.
Heimir Pálsson hefur þýtt
bókina, en ritstjóri Fjölfræði-
safnsins er örnólfur Thorlacius.
Allur frágangur bókarinnar er
hinn snyrtilegasti og m.a. hefur
hún að geyma ekki færri en 350
litmyndir. Meira er þó um það
vert, hversu bókin, sem flestir
mundu ætla að fyrra bragði
nokkuð einhæfa að efni, miðlar
lesendum sinum þvert á móti
ótrúlega miklu af fjölbreyttum og
óvæntum fróðleik, enda er þar
ekki að eins að finna „lýsingar og
myndir af fánum flestra rlkja
veraldar, sem og af fánum fylkja,
héraða og alþjóðastofnana og af
skjaldarmerkjum landa, svæða
og höfðingja, heldur er hér að
finna námu sagnfræðifróðleiks
sem fram er settur á mjög að-
gengilegan og skemmtilegan
hátt.”
Gókin var upphaflega gefin út
á ensku, en hefur siðan farið i
þýðingum viða um heim.
Setningu textans annaðist Prent-
stofa G. Benediktssonar,
Reykjavik, en prentun og bókhald
varunnin af hinu þekkta italska
útgáfufyrirtæki Arnoldos Monda-
doris i Verona.
Geta má þess, að næstu
fjölfræðibækur Bókaklúbbs AB
verða Uppruni mannkyns og
Fornleifafræði. Rétt er einnig
að minna á það, að Bókaklúbb-
urinn er til þess stofnaður að gefa
mönnum kost á bókum við lægra
verði en hugsanlegt væri á al-
mennum bókamarkaði. Þessi bók
eins og aðrar bækur, sem koma
„Þar hafa þeir hitann úr” nefnist
úrval úr ræðum, blaðagreirium
og ritgerðum Guðmundar Finn-
bogasonar frá árunum 1900-1920,
sem út er komið á vegum Isafold-
ar.
1 bókinni eru alls 44 ræður,
greinar og ritgerðir Guðmundar
frá þessum árum. Sumt þekkja
menn úr söfnunum Hugunum og
Mannfagnaði, en annað og jafn-
út hjá Bókaklúbbi AB, geta aðeins
félagsmenn i Bókaklúbbnum
eignazt. Þær verða ekki til sölu i
bókaverzlunum. Verð þessarar
bókar eraðeins kr. 8.00.- og hefur
hún nú verið send þeim, sem
þegar hafa gerzt félagsmenn i
Bókaklúbbi AB.
mikið að vöxtum hefur verið tint
til úr blöðum og timaritum, þar
sem flestir eiga óhægan aðgang
að þvi, og er þvi ekki aö efa að
mörgum muni þykja fengur að
þessari bók.
Finnbogi Guðmundsson lands-
bókavörður, sonur höfundar, hef-
ur valið efnið og búið það til
prentunar.
„Þar hafa þeir hitann úr"
— úrval úr ræðum, blaðagreinum og
ritgerðum Guðmundar Finnbogasonar