Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 1
P% I ■ ■ I ■ pr iiyii rnl IVIU O HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR Vörubílasturtur Tjakkar — Dælur Stjórnventlar % i7 HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 - SIMI (91)19460 I DAG Stefnu- mörkun landshluta samtaka — bls. 3 Varnar- liðssamn- ingurinn — þingsíða bls. c 241. tölublað — Þriðjudagur 3. desember — 58. árgangur. Landvélar hf 8 Póll ísólfsson — opna Þrjá menn tók út af togaranum Guðbjörgu: Straumhnútur reið yf- ir skipið á miðum úti . ■' . ■ tsafjarðartogarinn GuObjörg siglir fánum skrýddur til hafnar. Nti kom hann að landi meO fána i hálfa stöng eftir hörmuiegt slys. „Ekki efni nú til al- mennrar kröfugerðar — utön þeirra marka, sem kjarasamningarnir í vetur settu, segir í kjaramólaólyktun sambandsstjórnar ASÍ vv A SAMBANDSSTJÓRNAR- FUNDI ASt, sem haldinn var um siOustu helgi, var gerO löng og rækiieg kjaramálaáiyktun. Þegar rætt hefur veriö um verölagsmál, kaupmátt launa, framfærsluvisi- tölu og aögeröir stjórnarvaida i launamáium, segir orörétt i áiyktuninni: ,,Að frumkvæði miðstjórnar Alþýðusambands Islands hefur aðgerðum stjórnvalda til að rifta einhliða kjarasamningum frá 26. febrúar það ár og færa almenn Koma Siscos: Flotaforingi í fylgd með róðherranum FORMLEG fréttatilkynning frá utanrikisráöuneytinu hefur nú borizt um komu Josephs Siscos, aðstoöarutanrikisráöherra Bandarikjanna, hingaö til lands. Þar segir: „Joseph Sisco, aðstoðarutan- rikisráðherra Bandarikjanna, mun koma til tslands á timabilinu 8. til 11. desember 1974. Slik heimsókn var ákveðin, þegar Einar Ágústsson utanrikis- ráðherra hitti Sisco i Washington I september s.l. i sambandi við umræöur um varnarsamninginn milli Islands og Bandarikjanna. Aðstoðarráðherrann mun hitta islenzka stjórnmálaleiðtoga og ræða ýms alþjóðamálefni. James L. Holloway aðmiráll, sem nýlega hefir verið skipaður yfirmaður herflota Bandarikjanna mun verða i fylgd með aðstoðarráð- herranum og mun taka þátt i umræðunum.” launakjör verulega niður fyrir það kjarastig, sem gilti fyrir samninga, þegar veriö svarað með uppsögnum kjarasamninga, sem ná til um 40 þús. félags- manna innan ASI. Sambandsstjórnarfundurinn telur, að staða verkalýösfélag- anna i þeim samningum, sem af þessum sökum hljóta brátt að standa fyrir dyrum, sé nú svo vaxin, að þeim beri að koma fram i þeim sem ein órjúfanleg heild, með eina meginstefnu og einn sameiginlegan vilja. Þvi samþykkir fundurinn að kjósa samninganefnd, sem ætlað sé það hlutverk að freista samn- inga við samtök atvinnurekenda og verða fulltrúi verkalýðssam- takanna gagnvart rikisvaldinu, meðan á samningum stendur, eftir þvi sem tilefni verða til. Leiti nefndin hið fyrsta eftir umboði frá verkalýðsfélögunum til að fara með samningamálin með venjulegum fyrirvörum. Með tilliti til þess, að kjara- samningar hefðu flestir gilt til 1. april 1976, ef þeim hefði ekki verið rift með lagasetningum og mikl- um gengisbreytingum, svo og með hliðsjón af óhagstæðri efna- hagsþróun, telur fundurinn ekki vera efni nú til almennrar kröfu- gerðar varðandi kaupgjald utan þeirra marka, sem kjara- samningarnir frá i febrúar s.l. settu, heldur, að nú verði miðaö viö að verkafólk nái sem fyrst þeim kjörum, sem þeir samning- ar ákváðu. I þeim samningum, sem I hönd fara, hafi full verötrygging launa almenns verkafólks algeran for- gang, eða launa- og kjarabreyt- ingar, sem svara til þess, að umsamdar verðlagsbætur væru i gildi. Þá er samninganefndinni falið Framhald á bls. 18 28 menn ó fjórum skipum: FIMM MILUÓNIR í SEKT FYRIR SMYGL Gsal-Reykjavlk. — Fjórirdómar I málum skipverja fyrir smygi voru kveönir upp hjá sakadómi Reykjavikur nýlega. Atta skipverjar á I.axfossi hlutu dóm, sjö skipverjar á Selá, tveir af Brúarfossi og ellefu af Hofsjökii. Þessir 28 skipverjar voru dæmdir i fjársektir, samtais aö upphæö 4.550 þús. Hinn 15. nóv. sl. var I sakadómi Reykjavikur kveðinn upp dómur i máli, sem ákæruvaldið hafði höföað 23. sept. sl. á hendur 8 mönnum, sem voru skipverjar á m/s Laxfossi i ferð skipsins frá Rotterdam til Straumsvlkur- hafnar i júli s.l. en þá fundust við tollskoöun I skipinu 852 flöskur af genever, svo og eitt sjónvarps- Framhald á bls. 18 Gsal-Reykjavik — Þrir skipverj- ar á Isfirska skuttogaranum Guö- björgu fórust s.l. föstudag, þegar straumhnútur reiö yfir skipiö. Þeir sem fórust voru, Ari Jóns- son, bátsmaöur, Guömundur Gisiason, háseti og Garöar Jóns- son háseti. Þeir voru allir fjöl- skyidumenn og búsettirá tsafiröi. Sjópróf fóru fram á tsafirði i gær og verður fram haldiö I dag. Vitnaleiðslur fóru frami gær og lauk þeim kl. 5, en i dag verða all- ar aöstæður I skipinu Kannaðar. Munu fulltrúar Siglingamála- stofnunar og rannsóknanefndar sjóslysa verða viöstaddir könnun- ina. 1 sjóprófunum i gær, kom fram, að slysið var kl. 15.30 á föstudag, þar sem skipiö var statt um 50 sjómilur vestur af Látrabjargi. Voru skipverjar að hifa inn troll- ið, þegar straumhnútur reið yfir skipið. Skipverjarnir þrir sem fórust, voru þá aftur undir skut- rennu, ásamt tveimur öörum mönnum, tilbúnir aö taka á móti trollinu. Þegar straumhnúturinn reið yfir misstu þeir jafnvægið og féllu niður rennuna. I sjóprófunum kom fram, að þetta hefði allt gerzt mjög óvænt, og sagði annar þeirra, sem bjargaöist, að hann hefði skömmu áður litið út yfir borð- stokkinn og þá ekki séð neitt óvenjulegt. Andartaki siðar hefði hnúturinn riðið yfir skipið að framanverðu á stjórnborða. Að sögn bæjarfógetans á Isa- firði, kom fram i sjóprófunum, að aldan hefði verið mjög há, og m.a. hefði vatn komizt niður i vélarrúm gegnum loftræstingu. 1 sjóprófunum i gær, var nokk- uð rætt um öryggisútbúnaö, og m.a. spurði fulltrúi rannsóknar- nefndar sjóslysa, skipstjórann á Guðbjörgu að þvi, hvoft hann teldi, aö mennirnir heföu farizt, ef þeir hefðu veriö spenntir i öryggisbelti. Svaraði skipstjórinn á þá leið, aö öryggisbelti hefðu að minnsta kosti komið i veg fyrir að mennina tæki út. Lik tveggja mannanna fundust og voru þau flutt til ísafjarðar. Einn mannanna, sem fórst, Guömundur Gislason, var for- maður sjómannafélagsins á Isa- firði og hann var m.a. einn af þeim mönnum, sem stóðu aö þvi, að reistur yrði á Isafiröi minnis- varði um sjómenn. VILLTIST í HRÍÐ Gsal-Rvik. — Um helgina var saknað konu frá bænum Tungu- felli i Hrunamannahreppi, en hún hafði fariö tii að smala kindum á laugardag. Blindbylur skalt á um daginn og kom konan ekki fram á eðlilegum tima. Björgunarsveitin Tryggví á Selfossi var kölluð út til að leita að konunni og ennfremur voru tilbúnir menn frá björgunar- sveitinni Ingóifi i Reykjavik og Kyndli i Mosfellssveit með vél- sleða, ef á þyrfti að halda Um kvöldmatarleytið voru Tryggvamenn komnir aö Tungu- felli, og stuttu siöar kom konan fram. Hafði hún misst áttir i hriðinni, en einmitt þegar hriöin var sem dekkst, breytti um vindátt og villti það um fyrir henni. Eftir kl. 7 birti aðeins til, og áttaði hún sig þá, og var komin heim, eins og áður segir, um hálf átta. LONDUNARBANN EÐA HVAÐ? Islenzkum stjórnvöldum hefur enn ekki borizt nein opinber tilkynning um aö löndunarbann hafi verið sett á islenzk skip I vestur-þýzkum höfnum. Haft varsamband við vestur-þýáka sendiherrann I Reykjavik i gær, en hann staðfesti ekki við utan- rikisráðuneytið, að stjórn hans hefði fyrirskipað löndunarbann á islenzkan fisk. Sendiherra Islands i Bonn var ennfremur falið að hafa sam- band við þarlend yfirvöld og fá staðfestingu á þvl, hvort löndunarbann hafi verið ákveöið, en engin opinber staðfesting fékkst á þvi. Frá Grimsby bárust þær fréttir i gær, að Samband þýzkra togaraeigenda hefðu farið fram á þaö við togara- eigendasamband Bretlands, að sett yrði löndunarbann á islenzk skip i breskum höfn- um til að mótmæla töku þýzka togarans Arcturus, en brezkir samþykktu að veröa ekki við þeim tilmælum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.