Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 3. desember 1974. TÍMINN 17 Leikmenn UBSC:... Eru saman- lagt 20 m Leikmenn körfuknatt- leiksiiösins UBSC frá Austurriki, sem vann stórsig- ur yfir KR 132:34 i Vinarborg, eru geysilega hávaxnir. Væru þeir allir teknir og látnir standa hver upp á öörum, þá næöu þeir nákvæmlega 20 metra i loft upp. Þessir leik- menn leika siöari leikinn i Evrópukeppninni i Laugar- dalshöllinni á fimmtudaginn. Þaö mun vera einsdæmi, að i körfuknattleiksliði, sem er skipaö 10 ieikmönnum, skuli sá minnsti vera 1,91 m á hæö. t liði UBSC eru fjórir ieikmenn yfir 2 m. Hæstir eru Banda- rikjamennirnir Mirioneaux (2,14) og Tayior (2,12) Hvað segja KR-ingar um UBSC-liöið? Kolbeinn Pálsson: — Þegar ég sá þá i upphitun fyrir leikinn var ég lengi að leita að bakvörðunum sem ég ætti að kjást við. Það kom svo i ljós að bakverðir þeirra voru ekkert bakvarðalegir, sá minnsti 1,91 m. Ég hélt þvi að e.t.v. væri ekki svo erfitt aö stinga þá af. En hafið þið nokkurn tima séð bakverði, sem eru vel yfir 1,90 og eru i þokkabót mjög sprettharðir. Einar Boiiason. — Ég þori þvi miður ekki að lofa góðum árangri KR i sið- ari leiknum, en það er hægt að lofa þvi, að áhorfendur fá að sjá körfuknattleik eins og hann getur beztur oröiö, þvi að eina orðið, sem mér dettur i hug eftir að hafa séð liö UBSC er „súpermenn”. Langbezta liö sem ég hef séð, og hef ég þó séð nokkur allsæmileg. Kristinn Stefánsson: Þeir eru mun sterkari en sterkustu lið, sem ég hef leikið gegn t.d. tékkneska landsliðið, Simmenthal og Dukla Prag. Að leika gegn bandarisku risunum var mar- tröö likast. Þeir eru i allt- öðrum gæðaflokki en þeir leik- menn, sem ég hef leikið gegn áður. Ellert endur- kjörinn — formaður KSÍ Ellert B. Schram var endur- kjörinn formaður Knatt- spyrnusambands tsiands um helgina á ársþingi KSt, en hann var einn I kjöri. Tveir nýir menn voru kosnir í stjórn KSt, þeir Arni Þorgrimsson frá Keflavlk og Skaga- maðurinn Danielsson. Þá var Friöjón B. Friðjónsson endur- kjörinn en þeir Páll Bjarna- son, Jens Sumarliðason og Jón Magnússon eru einnig i stjór- ninni — þeir voru kosnir til tveggja ára 1973. Þeir, sem náöu ekki endurkjöri, voru Bjarni Felixson og Axel Kristjánsson. Nánar veröur sagt frá KSÍ-þinginu i blaöinu siöar . Rqgnar hélt markinu hreinu í 25 mínútur Á meðan komust Ármenningar í 6:0 og unnu síðan Viking 14:13 Ragnar Gunnarsson, hinn snjalli landsliösmarkvörður úr Ar- manni, sýndi snilldarmarkvörzlu gegn Vikingi á sunnudaginn i Laugardalshöllinni. Ragnar lok- aöi algjörlega Armannsmarkinu og hélt þvi hreinu I 25 mlnútur. Þaö var alveg sama hvernig Vik- ingar reyndu, knötturinn fór ekki frain hjá Ragnari — hann varði 5 sinnum snilldarlega vel linuskot, og 4 langskot léttilega. A sama tima skoruðu Armenningar B mörk hjá Sigurgeiri Sigurössyni, markverði Vikings, þrátt fyrir aö hann sýndi góöan leik. Það var ekki fyrr en á 25. min. að Ragnar þurfti að horfa á eftir knettinum i netið. Þá skoraði Sig- fús Guðmundsson, fyrsta mark Víkings af linu, og stuttu siöar bætti Magnús Guðmundsson öðru marki við — einnig skorað af linu, og lauk þá fyrri hálfleiknum 6:2 fyrir Armann . „Hvað er verið að spila”...hrópaði Karl Benedikts- son, þjálfari Vikings, til sinna manna I byrjun siðari hálfleiks, þegar staðan var orðin 9:3 fyrir Armann. Hann var greinilega undrandi á getuleysinu hjá leik- mönnum Vlkingsliðsins. Það hafði litið að gera i hina sterku Armannsvörn, með Ragnar Gunnarsson fyrir aftan sig — út- litiö var ekki gott. Það var ekki fyrr en að Armenningurinn Valsmenn skoruðu aðeins 4 mörk ... — fyrstu 45 mín. gegn Fram og töpuðu 11:14 Sóknarleikurinn hjá Valsliðinu hlýtur nú að vera mikið um- hugsunarefni hjá Hilmari Björns- syni, þjálfara liösins. Sóknin er aöalvandamál Valsmanna nú, það sást greinilega I leik þeirra gegn Fram á sunnudaginn. Vals- menn skoruðu aðeins 4 mörk fyrstu 45 min. leiksins og af fimm fyrstu mörkum liðsins, voru 3 skoruö úr vitaköstum. Þrátt fyrir að sóknarleikurinn hjá Fram sé ekki mjög góður, er hann miklum mun betri en leikur Valsliðsins. Valsmenn hefðu fengið slæma út- reið hjá Framliöinu, ef ólafur Jónsson hefði ekki tekiö til sinna ráða i siðari hálfleik. Framarar skoruðu 3 mörk áður en Valsmenn komust á blað á 14. min. 3:1 — þannig stóð næstu 11 min. eða þar til Valsmenn skora aftur (25. mín.) 3:2, en staðan i hálfleik var aðeins 4:2 fyrir Fram. 1 siðari hálfleik komast Framarar i 9:4 og siðan 10:5-Þá tekur Ólafur Jónsson, sem litið hafði verið inná vegna meiðsla, til sinna ráöa. — Hann skorar 4 mörk á 4 mln. og minnkar muninn i 10:9 og voru þá 5 min. til leiks- loka. Mikil spenna var komin og virtistFramliðið vera að gefa sig. Þá var Jóni Pétri Jónssyni visað af leikvelli i 5 min. og léku Framarar þvi einum fleiri siöustu minútur leiksins. Þeir notfærðu sér það vel, og með landsliðsmennina Björgvin Björgvinsson og Sigurberg Sig- steinsson i fararbroddi tóku þeir leikinn i slnar hendur og komust i 14:10, en Valsmenn skoruðu sið- asta mark leiksins, sem lauk með sigri Fram 14:11. Valsliöið hefur verið eitt okkar allra bezta lið undanfarin ár, en er ekki gott lið þessa dagana. Leikurinn byggist upp á einum leikmanni, Ólafi Jónssyni, ef hann og ólafur Benediktsson markvörður léku ekki með Vals- liðinu I dag, þá væri það aðeins miðlungs 2. deildarlið. Valsmenn mega muna sinn fifil fegri. Guðjón Erlendsson, markvörð- ur Framliðsins, átti góðan dag, eins og Ólafur Benediktsson. Hann varöi oft mjög glæsilega i GEIR HALLSTEINSSON. fyrri hálfleik. Guöjón, Björgvin og Sigurbergur voru beztu menn Framliðsins. Mörkin i leiknum, skoruöu þessir leikmenn: FRAM: Guðmundur 5 (3 víti), Sigurbergur 2, Hannes 2, Pálmi, Pétur, Björgvin, Stefán og Arnar, eitt hver. VALUR: Ólafur 4, Þor- björn 3 (öll viti), Jón K. Agúst Jón P. og Stefán, eitt hver. Valsmenn eru nú á botninum I 1. deildarkeppninni ásamt ÍR-lið- inu — liöin hafa ekki hlotið stig. Staðanj Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni: Haukar.........3 3 0 0 60:50 6 FH.............3 3 0 0 64:59 6 Fram...........3 2 1 0 49:42 5 Armann.........3 2 0 1 51:49 4 Vlkingur.......3 1 0 2 50:50 2 Grótta.........3 0 1 2 58:64 1 Valur..........3 0 0 3 46:53 0 1R.............3 0 0 3 54:65 0 Markhæstu leikmenn: Hörður Sigmarsson, Hauk- um 30/12 Björn Pétursson, Gróttu 18/8 Geir sá um Gróttu... Nýliðarnir misstu niður 6 marka forskot 10:16 og töpuðu fyrir hörðu FH-liði 26:23 Úrslit Tveir leikir voru leiknir i 1, deildarkeppni kvenna i hand- knattleik um helgina og urðu úrslit þeirra þessi: Armann-VIkingur 14:9 FH-Þór (Akureyri 18:12 Fjórir leikir voru leiknir i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik og uröu úrslit þeirra þessi: Njarðvik-Valur 88:79 Snæfell-Armann 59:77 Valur-Snæfell 94:83 HSK-IR 84:68 Tveir leikir voru leiknir i Is- landsmótinu i blaki — úrslit: UMFB-Þróttur 0:2 UMFL-Vikingur 2:0 Nýliðar Gróttu réöu ekki viö Geir Hallsteinsson á laugardaginn i iþróttahúsinu I Hafnarfirði, þegar FH-liðið vann Gróttu 26:23 I spennandi leik I 1. deildar- keppninni. Geir tók til sinna ráða, þegar staðan var 16:10 fyrir Gróttu I byrjun slðari hálfleiks. Þá sýndi hann mjög góðan leik og hann var potturinn og pannan I leik FH-Iiðsins, sem tókst aö jafna 16:16. Geir skoraði 3 mörk sjálfur og átti heiðurinn af hinum þremur — hann skoraði samtals 7 mörk I leiknum. FH-ingar byrjuðu vel gegn Gróttu, þeir komust i 5:2, En þá datt liðiö niður — Grótta jafnaöi og komst yfir 12:10 fyrir leikshlé. Þegar aðeins 6 min. voru búnar af siðari hálfleik, var staðan orðin 16:10 fyrir Gróttu. Geir hefur litið leikið með FH-liðinu i vetur en tók nú til sinna ráöa, eins og fyrr segir. FH-ingar jöfnuðu 16:15 um miðjan hálfleikinn og siðan var jafnt 21:21, en þá seig FH-liðið fram úr og vann góðan sigur 26:23. Ljótur blettur á sigri FH-liðsins var hin geysilega harka i varnar- leiknum. Það var oft eins og fjölbraðgaleikmenn væru inn á vellinum. Lengst gekk Gils Stefánsson, sem lék mjög rudda- lega. Honum var þrisvar sinnum visað af leikvell i 2 min., — en þar tóku dómarar leiksins vægt á hlutunum. Eins og fyrr segir, þá geta FH- ingar þakkað Geir sigurinn. Hann lék mjög vel i þessum leik — og sýndi hvaö hann getur þegar hann beitir sér. Mörk FH skoruðu: Geir 7, Orn 3, Viðar 3 (1 viti), Gils 2, Jón Gestur 3, Arni 2, Kristján 2, Þórarinn 2 (1 viti) og Ólafur eitt. Mörk Gróttu: Magnús 6, Björn 4 (2 viti), Arni 3, Atli 3, Kristinn 2, Sigurður 2, Halldór og Axel eitt. Stefán Hafstein, var rekinn útaf i 5 min. að Vikingsliðið fór i gang. A meðan það haföi einn leikmann yfir á vellinum, þá tókst þeim að minnka muninn I tvö mörk — 10:8. Armenningar svöruðu fyrir sig og komust i 13:9 og sigur þeirra virtist I öruggri höfn. Slæmur leikkafli hjá þeim siðustu 6 min. leiksins, var nærri búinn að ræna þá sigri. Vlkingum tókst að jafna 13:13 og voru þá rúmar tvær min. tilleiksloka En Armenningar áttu siðasta orð leiksins — Jens Jens- son gerði út um leikinn, með æfin- týralegu marki 14:13 rétt fyrir leikslok. Ragnar Gunnarsson, mark- vöröur Ármanns, sannaði það enn einu sinni, að hann er okkar bezti markvörður I dag. Markvarzla hans i fyrri hálfleik var i einu orði sagt — stórkostleg. Einnig var vörnin fyrir framan hann mjög góð, Vikingar skoruðu ekki nema tvö mörk (Einar Magnússon) með langskotum i leiknum. Vlkingsvörnin átti einnig góðan dag og Sigurgeir Sigurðsson, markvörður Vikings, varöi ágæt- lega i leiknum. Mörkin i leiknum skoruðu: AR- MANN: Jens 4, Höröur K. 3, Jón Ástvaldsson 3, Björn 2 (1 víti), Olfert og Hörður H. (víti), eitt hvor. VÍKINGUR: Stefán 5 (3 vlti), Sigfús 4, Einar 2, Magnús og Þorbergur, eitt hvor. -SOS Islenzkar og enskar íþrótta- peysur Öll 1. deildar-lið Islands og Englands. Verð frá kr. 557.00. PÓSTSENDUM íþrótta- töskur Verð frá kr. 717,00. PÓSTSENEDUM pnmn n Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.