Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 19
62.2 Þriðjudagur 3. desember 1974. TÍMINN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla ganga þér úr greip- um. Og ég er viss um, að það vantar ekki lit- auðgina i frásögnina, þegar þú ferð að skýra frá”. ,,En hvað segir þú nú”, sagði hann ofur rólegur og stilltur, „hvað segirðu um það, þegar ég nú segi þér, að ég hef alls ekki hugsað mér að segja eitt orð um málið?” Ég varð vissulega steinhissa og sagði: ,,Ég mundi segja,að það væri engin smá- lygi. Það getur þó ekki verið alvara þin Tumi?” ,, Jú, það er einmitt, og þú skalt fljótlega heyra af hverju. Var þessi afturganga þarna berfætt?” „Nei, það var hún ekki. Hvers vegna spyrðu að þvi?” „Biddu bara við, þú skalt fá að heyra það. Var hún i stigvélum? ’ ’ „Já, áreiðanlega — ég sá það fyrir vist”. „Geturðu svarið það?” „Já, það get ég, vissulega”. „Það get ég lika. Jæja, skilurðu ekki núna, hvað það þýð- ir?” „Nei, hvað þýðir það?” „Það þýðir, að þessir tveir þorparar hafa ekki náð i gim- steinana”. „Hvað ertu að segja? heldurðu það?” Hin umdeilda Er komin út á íslenzku ognimar höfusl svo hægl. aft þau hefftu gclaö gleyml þt'iin. Mávafti i herbergi Hegan. undarleg lykt. húsgögn a riingum slaft. iskuldi Smavægis óþægindi. sem leikkonan Chris MacNeil. móftir Hegan. gal auftveldléga skyrt a eftli- legan hall Hreylingarnar a hinni ellefu ara Hegan voru svo hæg- fara. aft ('hris. sem var iinnum kafin vift nyja kvikmynd. tok um tima ekki eftir þvi. hversu mjög hegftun dóttur hennar haffti hreytzt ()g þt'gar hun gerfti þaft loksins. leiddu endalausar læknisfræftilcfirar rannsóknir ckki til neinnar nifturslöftu. Sjukdómseinkenni slulkunnar urftu si- felll harftari og hræftilegri. I>aft var eins og nyr persónu- leiki heffti tekift bólfeslu i likama hennar Andrumsloftift a heimilinu var þrungift illsku. I örvænlingu sinni sneri ('hris ser lil Damien Karras. jesUitaprests. sem jafnframt var gcftlæknir og fróftur um djöfladyrkun og djöfulæfti. Voru einhver djöfulleg öfl aft verki? Var hægt aft særa sjUkdóminn ft brott. þegar geft- lækningarnar brugftust? Damien Karras streittist gegn hugmyndinni. Kirkjan hefur um langan aldur verift vantrUuft a djöfulæfti En loks var um lif og daufta Hegan aft lefla. Og þa fóllst kirkjan a. aft timi væri kominn til aft beita særingum i hættulegri bar attu prests og hins illa anda. Frósagan af særingunni mun snerta alla lcsendur þess- arar ovenjulegu og trUarlegu bókar HUn mun lika hafa á- hrif a eíahyggju þeirra. sem telja öll fyrirbæri heimsins skyranleg a nattUrlegan hatl Hegan var haldin illum anda Hilmirhf.© AuglýsuT íTtmamun 19 Fundur um stóriðjumál FulltrUaráö Framsóknarfélaganna i Reykjavík efnir til fundar um stóriöjumálin meö sérstöku tilliti til fyrirhugaðrar málm- blendiverksmiðju. Fundurinn veröur haldinn að Hótel Esju þriðjudaginn 3. desember kl. 20:30. Framsögumaður verður Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Allt framsóknarfólk velkomið. ^FUF Árnessýslu 25 ára FUF. Arnessýslu minnisg þess að 25 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Afmælishof verður haldið laugardaginn að Borg i Grimsnesi laugardaginn 7. des. n.k. og hefst kl. 14. Allir félags- men og velunnarar félagsins velkomnir. Alver sérstaklega eldri y meðlimir,_________________”________Stjórnin. J Auglýsing til simnotenda breytt símanúmer í Breiðholti Þeir simnotendur sem búsettir eru i Breiðholti með simanúmer sem byrja á tölustafnum þrir og átta hafa fengið ný simanúmer frá Breiðholtsstöðinni og byrja nýju simanúmerin á tölustafnum sjö Upplýsingar um nýju simanúmerin eru gefnar i upplýsingaþjónustunni 03. Bæjarsiminn g.t. er skammstöfun oröanna gagnkvæmt tryggingafélag. Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingafélag. Hvað er g.t.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.