Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 3. desember 1974. TÍMINN 7 Hvenær brugðust SFV vinstri stjórninni? Andrés vinur minn Kristjáns- son hefur aö undanförnu skrifaö pistla i Ný þjóömál. í sjötta Andrésarpistli er margt rætt um mig — óþarflega margt, að mér finnst. Tvennt eitt Ur pistli þeim mun ég taka til athugunar. Það er sizt til sóma að ég skyldi fara rangt meö tilvitnun I ljóö eftir göfugt skáld og þakk- arvert að það sé leiörétt. Þó finnst mér að ég — og raunar fleiri — mættu sæmilega una okkar hlut ef aldrei bæri meira af réttri leiö en rugla viögangi og velferð. Ég sagði I Timanum 16. nóvember: „Þess ber að minnast, aö þeg- ar miðstjórnarfundurinn var haldinn höfðu Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna snúizt gegn fyrrverandi stjórn.” Þetta þykir Andrési ekki sögulega rétt, þar sem báðir ráðherrar Samtakanna sátu þá enn I rikisstjórn. Þvl skal nú þetta rifjað upp: Strax fyrir áramót hafði einn af þingmönnum Samtakanna brugðið stuðningi við stjórnina. Ólafur Jóhannesson forsætis- ráöherra lagði efnahagsmála- tillögur slnar fyrir rlkisstjórn- ina um miðjan marz — mig minnir hinn 13. Fyrir páska var honum falið I rlkisstjórninni aö láta vinna frumvarp á grundvelli þeirra. Þaö frumvarp var til athug- unarhjá ríkisstjórninni strax að loknu páskafríi. Þá hikaði Lúö- vlk og Björn snerist gegn frum- varpinu. Það kom I ljós 13. og 14. aprll. Þetta allt held ég að Andrés Kristjánsson hafi vitað jafn vel og ég. Við vissum líka að innan rlkisstjórnarinnar hafði verið rætt um þingrof til að láta þjóð- ina dæma um stefnu rlkis- stjórnarinnar. Samtökin vildu það ekki. Þau vissu að stjórnin hafði ekki nægan þingstyrk. Hvað vildu þau? Ég held að það sé ekki ofmælt, að þegar miðstjórnarfundurinn var hafi málin staðið þannig að ýmsir — og þar á meðal bæði ég og Andrés Kristjánsson — hafi talið það oröið alveg ljóst, að suma þingmenn Samtakanna dreymtii um að mynda ríkis- stjórn með „Viðreisnarflokkun- um” og styddu ekki vinstri stjórnina lengur. Hitt vissu fáir þá hver afstaða Magnúsar Torfa yrði þegar á reyndi og þvi slður að Karvel Pálmason myndi siðar snúast frá Birni Jónssyni og fylgja honum. Ég á enga von á þvl að Andrés vinur minn vilji halda þvi fram, að menn hafi treyst Samtökun- um til að halda áfram I vinstri stjórn þegar miðstjórnarfundur okkar var I april slöastliönum. Halldór Kristjánsson. Islands kóngur SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Skipstjórinn, erindrekinn, byltingarmaðurinn, njósnar- inn, Islandskóngurinn, rit- höfundurinn, leikskáldiö, presturinn, refsifanginn, spilagikkurinn, hjúkrunar- maðurinn, landkönnuðurinn, blaðamaðurinn, útgefandinn og lögregluþjónninn Jörgen Jurgensen segir frá. Hilmirhl boöa nýja tíma með auknum möguleikum. Við viljum vekja athygli þeirra íslendinga -; sem enn ekki þekkja framleiðslu Bang & ~ Olufsen á því að B&O hljómtæki og sjón- • *örp eru heimsþekkt og talin með því fremsta sem danskt hugvit og hönnun hefur skapað - og er þá langt til jafnað. Við bjóðum eigendur og væntanlega kaup- endur B&O tækja velkomna á 'sölustaði okkar, Radíóbúðina Skipholti Í9 og Radíó- búðina Akureyri, til þess að kynnast því hvað Bang & Olufsen hafa upp á að bjóða. Bang & Olufsen munu ekki bregðast vonum þínum. Einkaumboð á íslandi BANG & OLUFSEN ^orgarne?! ®r og klubkur (gjafakörur ^kartgrtpir ^íbgrrbapjónugta Vélstjórar og bókaunnendur. — Bókin VÉLSTJÓRATAL er komin út, og er afgreidd til áskrifenda á afgreiðslutima verzlana á Bárugötu 11. Vélstjóratal. — Simi 13410. >C V \ . I , i \"v;: LCn fcíj Okkm ci ■iiiíiHjjci iift tilkyniui þuini (joliiiimjii scm li.il.i kcypl <if okkm k.nlisk.ip.i o«j þvottuvélai oij kmi .in.i:(jðir mcð þ.m k<i111>. .ið iiii liofinn 0 við c'irimy .i lioðstolpiii lynis oldavclai. som oinniy niá mæla mcð sum scistakn yæðavoru Við bundum mcð.il annais á, að fylyjandi ui ynll O asamt lafkHimnm giillteini.svo .ið mi ui liægt .ið clda matinn mcð þuint liætti, scm mcst tíðkast nti yidlið læri. kjiiklinya cð.i annan mat uftii hentuylcikum, oy smckk, oy látið hitastilli oy klukku vcra yðm til hjáljiai við að f<i sum bc/tan mat mcð scm minnstri fyrirhofn Það ur tryrjcjt með þcssari IGNIS vcl. sóm ci a«V oðru lcyti Iniin cins fnllkomlcya oy kroftir «*ru ycrðar til viða mn Oy um hayst<t:«ð<iia vcið cr vai t að i .eð.i iiiin.i Oy |>cynr |n‘,i kn11pið IGNIS. skiiliið þúr mtinn, að þnr fur tvunnt saman sum <iðiii hjóða ITALSKT HUGVIT OG HAND LAGNI ISLENSKUR LEIDARVISIR FYLGIR IGNIS VERÐ VARAHLUTA OG VIÐGERD AÞJONUS T A RAFIÐJAN VESTURGÓTU II SlMI 19294 RAFTORG V/AUSTURVOLI. SIMI 26660

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.