Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 1
vélarhitarinn ífrostiogkulda HF HÖRÐVR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Þesii raynd sýnir gittgglega svettin tvtt, þar sem snjttflttttift fttll i Neskaupstatt. Lengst til viustri sttst hiislft Bjarg, sem var rtttt utan vitt brttn snjttflttftsins. Siftan kemur sfldar- bræðslan, sem lenti i snjóflttðinu, og fyrir ofan hana eru lýsis- og oliutankarnir, sem fttru inn I verksmiðjuna og út á sjó. Þar næst er frystihúsiö og húsin við þaö, sem öll eyöilögöust. BP-tankarnir sluppu hins vegar og siðan kemur svæði, sem lenti á miili snjtttungnanna. Þegar komið er lengra út með firðinum til hægri á myndinni sjást bfla- verkstæðið neðar, og steypustöðin ofar, sem hvort tveggja hvarf i snjttflttftift, og aft lokum Mánabragginn svokallaði, en I honum bjuggu tvær fjöiskyldur. Það hús fttr I snjtt- flóðið. Shellportið slapp. (Ljttsmynd Magnús Gunnarsson) Snjóflóðið í Neskaupstað: LATNIR Þrír ó sjúkrahúsi — atvinnulíf bæjarins lamað — 300 manns atvinnulausir —hs— Rvík. — Skelfilegur atburður gerðist á Nes- kaupstað um klukkan 2 e.h. í gær, þegar gífurlegt snjó- flóð féll yfir innsta hluta bæjarins. Um miðnættið í gær var tala látinna orðin 8, þar af tvær konur og tvö ung börn annarrar þeirrar. Þrír karlmenn höfðu fundist og verið lagðir inn á sjúkrahús staðarins, en 5 karlmanna var enn leitað og litlar likur taldar á því, að þeir hafi lifað af. Þrir menn voru staddir I verk- smiðju Sildarvinnslunnar þegar flttðið skall yfir, en verksmiðjan er I algjörri rúst, þvi meðal annars barst lýsisgeymir, sem stttð I brekkunni fyrir ofan, yfir húsið. Gifurlegt eignatjón varð i þessum náttúruhamförum og aðalatvinnugrein staðarins, vinnsla sjávarafurða, mun væntanlega iiggja niðri um langan tima, og við það missa urn 300 manns atvinnu sina. Allir þeir, sem vettlingi geta vaidið, vinna að björgunar- störfum, en ýmislegt hefur tor- veidað þau. Um niu hundruð litrar af svartoliu hafa runnift ttr geymi, sem varð fyrir flttðinu, og ammoniakleiðslur I frystihúsi staðarins sprungu. Eitthvað er til af gasgrimum á staðnum, en hin eitraða lofttegund hamlar mjög björgunarstarfið og eykur hættuna á þvi aö fleiri'hafi iátizt. Að sögn Böðvars Bragasonar bæjarfttgeta og formanns aimannavarnarnefndarinnar i Neskaupstað, er mjög snjttþungt I öllum bænum, og tefur það mjög ailt björgunarstarf. i gærkvöidi var verið að flytja menn og stórvirkar vinnuvélar frá Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúösfirði með trafossi og Lagarfossi og Seifoss var aft TYNDIR leggja af stað frá Akureyri með 3 diselrafstöðvar. Flugvél Land- heigisgæslunnar stttð full af tækjum og þjáifuðum mönnum, tiibúin til flugtaks, á Reykja- vikurflugvelli i gærkvöldi, en ekki var flugfært austur vegna veðurs. Spáði eitthvað skánandi veðri framan af nttttu, en spáin fyrir daginn i dag er mjög slæm,.norð- austan hvassviðri eða stormur. Rafmagnslaust var af og til I öllum bænum i gær og ekkert raf- magn á innsta hluta hans, enda eyðilögðust rafiinur, og háspennulinuna inn I Norð- fjarðarsveit tók einnig I sundur. Frh. á bls. 15 Frekari fréttir af snjóflóðinu eru á síðu 3 og 15 Loftmynd, lem Landmdlngar rftiaiai tttku Ileptember al. af Neakaupataft.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.