Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 19
Laugardagur 21. desember 1974
TÍMINN
19
Q F járhagsdætlun
sem nil er senn liðiö, samþykkir
borgarstjórn eftirfarandi að-
gerðir:
1. Þær 74 ibúöir, sem hefja átti
byggingu á um áramótin 1973-
1974, samanber samþykkt
borgarstjórnar 20. desember
1973, verði boðnar út eigi siðar
en i lok janúar 1975.
2. Gerðar verði ráðstafanir til
þess að tryggja nýja
hjúkrunaraðstöðu fyrir minnst
40 sjúklinga fyrir lok næsta árs.
3. Heilbrigðismálaráði og félags-
málaráði verði falin umsjón
með framkvæmd áætlunarinn-
ar frá 16. mai s.l.
IV.
Ljóst er, aö mikið misræmi er
milli fjárhagsáætlunar 1975 ann-
ars vegar og framkvæmda- og
fjárfestingaráætlunar vegna
byggingar skólamannvirkja i
Reykjavik hins vegar.
Borgarstjórn Reykjavikur
samþykkir þvi að láta fara fram
gagngera endurskoðun á áætlun
vegna byggingar skólamann-
virkja.
Með endurskoðuninni skal
a.m.k. stefnt að þvi að fylgja i
samræmi við hækkun byggingar-
visitölu áætlun þeirri um fjár-
festingarþarfir i skólamannvirkj-
um 1974-1980, sem fram er sett i
nefndaráliti útgefnu i april s.l. og
■=amið var að tilhlutan borgarráðs
Reykjavikur og menntamála-
ráðuneytisins.
V.
Þrátt fyrir eindregnar óskir
Tæknifræðingur
Að Iðnskóla ísafjarðar vantar okkur
tæknifræðing til kennslu. Auk almenns
iðnskólanáms starfrækir skólinn einnig
nám i undirbúningsdeild og raungreina-
deild tækniskóla, stýrimannanám 1. stig,
vélstjóranám, 1. og 2. stig og tækniteikn-
un.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima
94-3680, ísafirði.
BIOfflAfMUR
Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið.
Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30.
VÍMAnDSDAIl
HOTEL LOFTLEIÐIR
Texos Instruments
VASAREIKNAR
TI-2000 “
TILVALIN JOLAGJOF
Verð frá kr. 5.6.18,00
ÞORHF
REYKJAV1K SKOLAVORÐUSTIG 25
ibúa Breiðholtshverfa um
iþróttaaðstöðu, hefur fram-
kvæmdum á þvi sviði miðað mjög
hægt áfram, og hefur t.d. ekki
tekizt að ljúka neinu iþrótta-
mannvirki i Fella- og Hólahverfi.
Fyrir jafnstór hverfi er það mjög
alvarlegt, að ekki skuli vera fyrir
hendi iþróttaaðstaða af neinu tagi
hvorki fyrir skólabörn né starf-
andi iþróttafélag i hverfunum.
Leiðir þetta af sér, að börn og
unglingar búa við mjög skerta
iþróttakennslu, og þurfa auk þess
að sækja iþróttatima i önnur
hverfi borgarinnar. Má I þvi sam-
bandi nefna sérstaklega sund-
kennslu.
Vegna þess alvarlega ástands,
sem rikir i þessum málum, sam-
þykkir borgarstjórn að leitazt
verði við að fylgja upphaflegri
áætlun um byggingu sundlaugar
við væntanlegan fjölbrautaskóla,
en somkvæmt henni er gert ráð
fyrir, að framkvæmdum ljúki á
næsta ári. Jafnframt leggur
borgarstjórn áherzlu á það, að
framkvæmdum við iþróttahús
Fellaskóla verði hraðað svo, að
unnt verði að taka húsið i notkun
hið fyrsta.
VI.
Reykvikingar og næstu ná-
grannar þeirra fá u.þ.b. 3/4 af þvi
vatni, sem þeir nota, frá
Gvendarbrunnum, sem liggja við
hraunbrúnina nyrzt i Heiðmörk-
inni. Stofnlögnin til borgarinnar
er fyrir löngu úr sér gengin, enda
hefur siðustu árin verið unnið að
þvi i áföngum að endurnýja hana.
Stór hluti þess verks er þó enn
óunninn, þótt búið sé að kaupa
pipur i alla lögnina. Aætlaður
kostnaður við að fullgera þann
hluta stofnæðarinnar, sem ekki er
á framkvæmdaáætlun næsta árs,
er rúmar 50 millj. króna.
Þá er mjög aðkallandi að reisa
vatnsgeymi i Efra-Breiðholti til
að koma i veg fyrir alvarlegan
vatnsskort i þvi fjölmenna og ört
vaxandi hverfi. Myndi sú fram-
kvæmd kosta um 20 millj. króna.
Með tilliti til þess, sem greint
er hér að framan, og þrátt fyrir
fjármálaerfiðleika borgarinnar,
telur borgarstjórnin ekki fært að
fresta framangreindum fram-
kvæmdum með tilliti til öryggis
ibúanna. Felur þvi borgarstjórn-
in borgarstjóra að leita eftir
lánsfé, svo unnt verði að fram-
kvæma hin tvö framangreind
verkefni strax á næsta ári.
VII.
Borgarstjórn samþykkir að af-
skrifa skuldir B.Ú.R. við Fram-
kvæmdasjóð á sama hátt og
skuldir Framkvæmdasjóðs við
borgarsjóð eru afskrifaðar.
Tillögur þessar fengu heldur
óbliöar móttökur hjá ihaldsmeiri-
hlutanum, eins og vænta mátti,
fjórum visað til borgarráös, II,
III, VI og VII. Hinum var visað
frá.
LOKSINS KOMINN
til íslands. Tískustóllinn frá Évrópu er kominn til íslands. VAR-stóllinn,
sem alls staðar hæfir: í eldhúsið, stofuna, skrifstofuna, félagsheimilið,
veitingastofuna, gistihúsið, safnaðarheimilið og sumarbústaðinn úti sem
inni, vegna þess að hann er plasthúðaður. Allir helstu arkitektar hérlendis
og erlendis mæla með þessum stól, enda augnayndi.
6 litir: rauður, svartur, hvítur, grænn, orange og blár.
Verðið ótrúlega lágt.
JÓLASTÓLLINN í ÁR
JÓLAGJÖFIN, SEM ALLSSTAÐAR HENTAR
OG ER ÖLLUM KÆRKOMIN
Borgarfell, Skólavörðustig 23, sími 11372.
EINKAUMBOÐ í Keflavík, Sportvík, Hafnargötu 36.