Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Laugardagur 21. desember 1974.
Er stríðið við fituna að vinnast?
SUMT fólk er fætt með hneigð til
þess að fitna, á aðra sækir fita,
þegar á ævina Ifður, og sumir,
sem sækja um of alis konar
veizlur og boö, þar sem hvers
konar góðgæti er á boðstólum,
standast ekki þá freistni að taka
meira til sfn en góðu gegnir og
fitna umfram þaö, sem efni hefðu
annars staðið til.
Margir læknar hafa lagt sig i
llma að finna ráð viö offitu, en
þaö hefur gengið misjafnlega.
Noröurá Akureyri kvaö til dæmis
þvl ráöi beitt að stytta garnirnar i
fólki, I því skyni, aö minnka
flötinn, sem dregur I sig
næringarefni úr fæöunni. Brezkur
sérfræöingur i þessum efnum dr.
Ashwell, telur arfgenga hneigö til
þess að fitna tiðari en áöur er
álitiö. Orsökin er sögö efnaskipta-
truflun.
Dr. Ashwell telur, að með nógu
gaumgæfilegum rannsóknum á
orsökum offitu muni verða unnt
aö ráöa bót á sliku með sprautum
eöa jafnvel pillum. Þetta kom
fram I fyrirlestri á fundi brezka
læknafélagsins.
Burt Reynolds á ma
til skiptanna
t leikarablöðum birtast oft um
þessar mundir myndir af Burt
Reynolds, bæöi myndir ur
einkalifi hans, þar sem hann er
oftast meö vinkonu sinni Dinah
Shore, eöa myndir af honum i
ýmsum hlutverkum. Eitt er
þaö, sem lesendur þessara
blaöa ráku augun í, og þaö er
þaö, hvaö hárið og allur yfir-
svipur á leikaranum er mis-
munandi á myndunum. Þegar
fariö var að spyrjast fyrir um
þetta, kom i ljós, að hár Burts,
ku vera farið að þynnast all-
mikiö, en hann leikur oftast
unga menn, svo að nauðsynlegt
þótti aö hann notaði a.m.k. hár-
rgar hárkollur
topptil að hylja skallann. Þetta
var reynt, og leikarinn kunni
svo vel við toppana og hákollurn
ar, sem hann mátaði, að hann
kom sér upp miklu safni og
notar svo hárkollurnar og
toppana eftir þvi sem honum
finnst viö eiga hverju sinni.
Þarna sjáum við hann i hlut-
verki i kvikmynd, sem heitir
,,At Long Last Love”, og þar er
hann meö mjög viröulega hár-
kollu, sem auövitað samræmist
þessu virðulega hlutverki, sem
hann leikur þarna. Leikkonan,
sem meö honum er á myndinni
heitir Madeleine Kahn.
Umhverfis
jörðina
með sjúkan
föður sinn
Brigitte Bardot er að leggja upp
i heimsreisu meö sjúkan fööur
sinn, i þeirri von aö hún finni
lækna, sem geta hjálpað
honum. Louis Bardot er 73 ára
gamall og er næstum blindur og
heyrnarlaus. Ekkert hefur veriö
til sparaö til aö lækna gamla
manninn, en læknar i Frakk-
landi segjast ekkert meira geta
fyrir hann gert. Hann hefur
verið aö missa bæöi sjón og
heyrn á undanförnum árum.
Fyrst fara þau mæðgin til
Suöur-Ameriku, en þar hefur
frétzt um lækna, sem gert hafa
kraftaverk meö náttúrulækn-
ingum, sérstaklega hvaö viö
kemur augnsjúkdómum. Ef
ekkert er hægt aö gera fyrir
Bardot gamla,- þar, veröur
ferðinni haldiö áfram og
umhverfis jörðina, ef þurfa
þykir, i þeirri von aö finna ein-
hverja lækna, sem ráöa við
sjón- og heyrnarleysi gamla
mannsins.
— Ég ætla aö láta þig vita Jóna-
tan, að þegar við komum heim úr
brúðkaupsferöinni seljum viö ailt
draslið á flóamarkaö.
DENNI
DÆMALAUSI
„Sagöi ég ekki, að þú værir farin
að þyngjast.”