Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Laugardagur 21. desember 1974
Laugardagur 21. desember 1974
DAG
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: slmi £1200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Kvöld- og helgarvörzlu Apo-
teka i Reykjavik vikuna
20.—25. des. annast Holts-
Apotek og Laugavegs-Apotek.
Það Apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörslu á
sunnudögum og helgidögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, slmi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viötals á
göngudeild Landspitala, slmi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavlk: Lögreglan slmi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
slmi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, slmi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, slmi 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524
Vatnsveitubilanir slmi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 41575, simsvari.
ónæmisaögeröir fyrir fuil-
oröna gegn mænusótt:
Ónæmisaðgerðir fyrir full-
oröna gegn mænusótt hófust
aftur i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur, mánudaginn 7.
október og veröa framvegis á
mánudögum kl. 17-18. Vin-
samlega hafið meö ónæmis-
sklrteini. Ónæmisaðgeröin er
ókeypis. Heilsuverndarstöð
Reykjavikur.
Siglingar
Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell
er I Ventspils, fer þaðan til
Svendborgar. M/s Helgafell
átti aö fara frá Svendborg i
gær til Rotterdam og Hull.
M/s Mælifell fór frá Manty-
luoto 12. til Algier. M/s
Skaftafell er I Svendborg. M/s
Hvassafell fór frá Þorlákshöfn
14/12 til Leningrad. M/s
Stapafell er i oliuflutningum
erlendis. M/s Litlafell er I
olíuflutningum á Faxaflóa.
M/s Atlantic Proctor fór frá
Sousse 13/12 til Islands.
Félagslíf
Sunnudagsganga 22/12.
Alftanes, sólhvarfaferð. Verö
300 krónur.
Brottfararstaður B.S.I. kl. 13.
Ferðafélag Islands.
Áramótaferöir i Þórsmörk. 1.
29/12—1/1. 4 dagar.
2. 31/12—1/1. 2 dagar. Skag-
fjörðsskáli verður ekki opinri
fyrir aðra um áramótin.
Ferðafélag tslands, öldugötu
3, sfmar: 19533 — 11798
Afmæli
Benedikt Gislason frá Hof-
teigi er áttræður i dag. Hann
tekur á móti gestum á Hótel
Esju kl. 16—18. Greinar um
hann munu birtast I íslend-
ingaþáttum eftir hátiðarnar.
Kirkjan
Hafnarfjarðarkirkja. Messað
kl. 2. Minnst 60 ára afmælis
kirkjunnar. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Garðar Þorsteins-
son.
Hallgrimskirkja. Ensk jóla-
guösþjónusta kl. 4 sd. Sendi-
herrar Bretl. og Bandarikj-
anna annast ritningalestur.
Fólk af öllum kirkjudeildum
er velkomið. Dr. Jakob Jóns-
son. X
Ásprestakall. Barnasamkoma
I Laugarásbiói kl. 11. Kvik-
myndasýning. Sr. Grimur
Grimsson. Breiöholtssókn:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 I
Breiöholtsskóla kl. 10.30. Sr.
Lárus Halldórsson.
Árbæjarprestakall: Éarna-
samkoma I Arbæjarskóla kl.
10.30. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Bústaöakirkja: Jólasöngvar
kl. 2. Kór og hljómsveit
Breiöagerðisskóla flytja jóla-
lög. Japanski guðfræðineminn
Miyako Þórðarson talar. Sr.
Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall: Fjöl-
skylduguðsþjónusta I Kópa
vogskirkju kl. 2. Skólahljóm-
sveit Kópavogs og helgileikur.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Kársnesprestakall: Barna-
guðsþjónusta i Kársnesskóla
kl. 11. Jólatónleikar Tónlista-
skólans 1 Kópavogi kl. 5. Sr.
Árni Pálsson.
Dómkirkjan: Jólaguðsþjón-
usta kl. 11 fyrir börn og aðra.
Lúðrasveit unglinga leikur.
Kristinn Hallsson syngur meö
börnunum. Stuttur helgileik-
ur. Sr. Þórir Stephensen.
Háteigskirkja: Helgistund
fyrir börn og fullorðna kl. 2.
Jólasöngvar. Barnakór Hliöa-
skóla syngur undir stjórn Guö-
rúnar Þorsteinsdóttur. Sr. Jón
Þorvarðsson.
Neskirkja: Helgistund kl. 2
e.h. Þar syngur æskulýöskór
K.F.U.M. og K. Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir leikkona les
upp. Margrét Helga Jóhanns-
dóttir syngur með undirleik
Mána Sigurjónssonar. Al-
mennur jólasöngur. Bræðra-
félag Neskirkju.
Laugarneskirk ja : Engin
messa. Sóknarprestur,
Frikirkjan I Reykjavik.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guöni Gunnarsson.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag
kl. 11 helgunarsamkoma, kl.
14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30
fyrstu tónar jólanna. Séra
Haildór S. Gröndal talar.
Lúsia kveikir á jólatrénu.
Hermannavígsla. Velkomin.
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
T2 21190 21188
LOFTLEIÐIR
Ford Bronco VW-sendibllar
Land/Rover VW-fólksbílar
Range/Rover Datsun-fólksbilar
Blazer
BILALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SlMAP: .28340 37199
Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL --.24460 * 28810 PIOMGGTÍ Útvarp og stereo kasettutæki
Tilkynning
Mjólkurbúðirnar: Á þorláks-
messu — mánudag — verða
búðirnar opnar frá klukkan
8:30 til kl. 19. A aðfangadag —
þriðjudag — verða búðirnar
opnar frá kl. 8:30 til 13. Síðan
verður lokað á jóladag og ann-
an dag jóla. Þar sem mjólk er
seld I kaupmannabúðum fylg-
ir sala hennar að sjálfsögðu
opnunartima búðanna.
Aöstandendur drykkjufólks
Símavarsla hjá Al-anon að-
standendum drykkjufólks er á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18. Simi
19282. Fundir eru haldnir
hvern laugardag kl. 2 i safnað-
arheimili Langholtssóknar við
Sólheima.
Muniö frimerkjasöfnun Geö-
verndarfélagsins, Pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5.
Jólakort Óháöasafnaöarins
fást 1 verzluninni Kirkjumunir
Kirkjustræti 10.
Munið jólapottana. Hjálp-
ræðisherinn.
Hjálpiö okkur að gleöja aöra.
Hjálpræöisherinn.
Rauösokkar: Munið ársfjórð-
ungsfundinn sunnudaginn 22.
des. kl. 14 að Skólavörðustlg
12. Miðstöö.
AAinningarkort
Minningarkort. Kirkju-
byggingarsjoðs Langholts-
kirkju I Reykjavik, fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá
Guðriöi, Sólheimum 8, simi
33115, Elinu, Alfheimum 35,
simi 34095, Ingibjörgu,
Sólheimum 17, simi 33580,
Margréti, Efstasundi 69, simi
34088. Jónu, Langholtsvegi 67,
simi 34141.
Minningakort Kvenfélags
Lágafellssóknar eru til sölu i
versluninni Hofi Þingholts-
stræti.
Lárétt
1) Hroka 5) Astfólginn 7)
Keyri9) Umrót 11) Þreytu 13)
Vend 14) Muldra 16) 999 17)
Skálar 19) Stöng
Lóðrétt
1) Er um kjurt 2) Keyr 3)
Kona 4) Steik 6) Fugl 8) Belj-
um 10) Tilskáru 12) Upphaf
15) Bors 18) Borða.
Ráðning á gátu No. 1816.
Lárétt
I) Drasli 5) Aka 7) Ak 9) Ofsi
II) Róg 13) Anna 14) Fram 16)
61 17) Smári 19) Samlit.
1) Djarfa 2) AA 3) Sko 4) Lafa
6) Eunlit 8) Kór 10) Snéri 12)
Gasa 15 MMM 18 Al.
Hljómplata með lög-
um eftir
Gylfa Þ. Gíslason
Út er komin hjá Fálkan-
um ný hljómplata. Öll
lög á plötunni eru eftir
dr. Gylfa Þ. Gislason við
ljóð eftir Tómas Guð-
mundsson. Róbert Arn-
finnsson syngur i visna-
stii við undirleik hljóm-
sveitarundir stjórn Jóns
Sigurðssonar.
Umsögn á öftustu kápuslðu er
skrifuð af Jóni Þórarinssyni tón-
skáldi, og auk þess skrifar þar
Tómas Guðmundsson nokkrar
Hnur um útgáfuna.
Þar se'm kunnugt var, að dr.
Gylfi hafði samið mikið af ljóð-
rænum lögum, kom sú hugmynd
fram I byrjun þessa árs að Fálk-
inn gæfi út eina stóra plötu ein-
göngu með lögum dr. Gylfa, og
féllst hann á slika útgáfu er til
hans var leitað. Þessi plata er þvl
öll hin óvenjulegasta, því að fátitt
mun að stjórnmálamenn eigi sér
áhugaefni sem þetta, og er ekki
að efa að marga mun fýsa að
eignast þessa plötu Fálkans.
Þökkum af alhug auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
jarðarför
Páls ísólfssonar
tónskálds
og virðingu sýnda minningu hans.
Sigrún Eiriksdóttir,
Jón Pálsson, Jóhanna ólafsdóttir,
Einar Pálsson, Birgitte Pálsson,
Þuriður Pálsdóttir, örn Guömundsson,
Anna Sigrlður Pálsdóttir, Hans Kristján Arnason,
Hjördis Diirr, Ólafur Bjarnason,
Hiidegard Diirr, Haukur Jónsson
Erla Diirr, Guðjón Magnússon
og barnabörnin.
Fyrir hönd aðstandenda
Bjarna M. Sigurðssonar
vélsmiðs, ólafsvik,
flyt ég öllum einstaklingum og félagasamtökum nær og
fjær innilegustu þakkir fyrir hina miklu hjálp við leitina
að honum I ágúst og september og alla auösýnda samúð
við fráfall hans.
Þetta fórnfúsa starf, vikum saman, mun aldrei gleymast.
Guö blessi ykkur.
Vigdis L. Sigurgeirsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúö við andlát og útför
Guðrúnar Jónsdóttur
Hnappavöllum.
Vandamenn.
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug þeirra,
er styrktu okkur við fráfall og minningarathöfn eigin-
manns mlns
Guðmundar Gislasonar
Aöalstræti 15, tsafÍTÖi.
Sérstakar þakkir færi ég útgerðarfélaginu Hrönn h.f. og
útgerðarmanni þess, skipstjóra og skipsfélögum öllum.
Fyrir hönd barna okkar, móður hins látna og systkina
Ragna Sólberg.
*