Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.12.1974, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Laugardagur 21. desember 1974. Þorvaldur Kóri t •orsteinsson: Hver e r ti 1 ti Igangur skyldusparnaðar? Er tilgangurinn að rýra féð eða óvaxta? i fyrsta dálk eru dagsetningar þegar inn var lagt, i 2. dálk þær upphæOir sem inn voru lagOar, í 3. dálk sú kaupvísitala, sem var þegar upphæOin var lögö inn, i 4. dálk sú visitala sem var á þeim degi sem upphæOin var tekin út, I 5. dálk hækkun I % á timabilinu milli inn- og útborgunar og i 6. dálk vistöluhækkun i krónum. 1 9 3 4 5 b 15/9 '70 9.446,- 152 246 61.84% 5.841,- 2/7 ’71 12.967,- 158 246 55.69% 7.221,- 4/10 ’71 21.850,- 162 246 51.85% 11.329,- 17/12 '71 6.899,- 163 246 50.92% 3.513,- 2/2 '72 7.105,- 174 246 41.37% 2.939,- 10/4 '72 7,298,- 174 246 41.37% 3.011,- 2/6 '72 7.441,- 176 246 39.77% 2.959,- 1/8 ’72 8.221,- 195 246 26.15% 2.149,- 3/10 '72 8.507,- 195 246 26.15% 2.224,- 8/11 ’72 4.015,- 195 246 26.15% 1.050,- 8/1 ’73 8.794,- 195 246 26.15% 2.299,- 5/2 ’73 5.047,- 195 246 26.15% 1.320,- 3/4 ’73 9.626,- 195 246 26.15% 2.517,- 5/6 ’73 10.992,- 219 246 12.32% 1.354,- 12/9 ’73 18.186,- 231 246 6.49% 1.180,- 2/10 ’73 5.125,- 231 246 6.49% 332,- 4/12 ’73 5.758,- 246 264 7.31% 421,- 20/3 ’74 17.009,- 264 264 0% 0,- Samtals kr. 51.659,- Skyldusparnaður? Já, hvað er skyldusparnaður? Skyldu- sparnaður er það, að öllum ein- staklingum á aldrinum 16 til 25 ára skal skylt að leggja til hliðar 15% af launum sinum, i þvi skyni að mynda sér sjóð til ibúöabygginga eða til bústofnunar i sveit. Og áfram höldum við samkv. II kap. I nr. 30/1970 um Húsnæðismálastofn- un rikisins um skyldusparnaö en þar segir: „begar sá, sem sparað hefur fé og lagt i sjóð samkv. reglum, hefur náð 26 ára aldri, eða stofnað til hjúskapar verði það fyrr, kaup- ir eða byggir ibúð til eigin þarfa, skal hann eiga þess kost aö fá endurgreitt sparifé sitt með 4% vöxtum frá þeim tima, er það var innlagt og með viðbót samkv. kaupvisitölu.” Hvernig eru visitölu- bætur reiknaðar Þetta litur eflaust vel út, en ekki er allt gull sem glóir. Til skamms tíma var aðeins reikn- að með hálfri kaupvisitölu. Það hefur nú verið leiðrétt. En þó er ekki nema hálf sagan sögð. Hvemig skyldu svo útreikning- arnir vera á visitöluuppbótinni? Jú, þann 1. febrúar ár hvert er reiknuð uppbót samkvæmt kaupvistölu á þá upphæð, sem inni var 1. febrúar áriö áöur. En nú er það svo að það kaupa ekki allir ibúð og þvi siður gifta sig allir þann 2. febrúar. Og hvernig fer þá fyrir þeim, sem þurfa að taka út sparimerkin sin réttfyrir 1. febrúar? Þvi held ég að sé bezt svarað með smá dæmi: Þann 2. febrúar 1972 eru lagðar inn kr. 20.000,- sem skyldusparnaöur og siðan á fjögurra mánaða fresti uppfrá þvi er lögð inn sama upphæð i siðasta sinn þann 2. október 1973 eöa i samtals 6 skipti. 2. desem- Jörundur Pálsson, arkitekt, ' heldur sýningu á fimmtiu vatnsiitamyndum af Esjunni, 21. og 22. desember. Sýningin er I húsakynnum Bygginga- þjónustu Arkitektafélags ís- lands aö Grensásveg 11, og veröur opin frá kl. 14:00 til 20:00 báöa dagana. Helmingur ber 1973 kaupir viðkomandi Ibúð og tekur þá allt út, sem inn hafði veriö lagt. Og hvaö skyldi svo koma til útborgunar þann 2. des. 1973? Jú, allt sem inn hafði verið lagt, eða samtals kr. 120.000,- + vextir en ekki króna i visitölu- uppbót. Ef maður fer og forvitn- ast um hvernig i ósköpunum Þorvaldur Kári Þorsteinsson, viöskiptafræöinemi þetta megi vera, er svarið ein- falt. „Herra minn eða frú, sam- kvæmt bókum vorum nam inn- eign yðar þann 1. febr. 1973 kr. 60.000,-en þann 1. febr. 1972 var ekki um inneign að ræða og þvi voru engar visitölubætur lagðar á þann 1. febr. 1973. Hins vegar hefðu átt að koma bætur á hina 60.000,- kr. inneign yðar þann 1. febr. 1973 en þar sem við- miðunardagurfyrirþeim bótum er 1. febr. 1974 og þér höfðuð tekiö upphæðina út fyrir þann tima, kemur þvi miður ekkert i yðar hlut.” t stuttu máli sagt þær 20.000,- kr. sem inn voru lagöar þann 2. febrúar 1972 eru myndanna er 1 einkaeign, en hinar eru til sölu. Aögangur er ókeypis. Elztu myndirnar eru frá þvi 1950, en þær siöustu ekki eldri en frá i siöustu viku. Þetta er fyrsta einkasýning Jörundar, enáöur hefur hann tekiö þátt i nokkrum samsýningum. Byggingarsjóði rfkisins til ráð- stöfunar i 22 mánuði án þess að greidd sé ein einasta króna i vfsitölubætur og næstu 20.000,- kr. bótalausar i 18 mán o.s.frv. Þannig er möguleiki aö upphæð geti legið inni án vísitöluupp- bóta 11 ár 11 mánuði og 29 daga. A þessum tima hafa orðið miklar visitöluhækkanir og hlýtur þvi hver maður að sjá að hér er um mjög mikla skerðingu að ræða miðað við kaupmátt fyrstu 20.000,- krónanna. Ég er anzi hræddur um að einhver myndi leggja orð I belg, ef hann kæmist aö þvi að vegna klókinda i vaxtaútreikningi gæti banki haldið innistæðum i bankabókum vaxtalausum i allt aö 2 árum, sem er að minu mati hliðstætt fyrrgreindu. NU er svo aö skylda er samkv. lögum að leggja þessi 15% af launum til hliðar. Þess vegna tel ég að hið opinbera beri siðferðislega skyldu til þess að vera á varð- bergi gagnvart þvi að þetta fjármagn rýrni ekki. Hvað er til úrbóta Hér er þvi úrbóta þörf og nauösynlegt að tryggja hag þeirra sem eiga inneignir i formi skyldusparnaðar. Það hlýtur því að vera sjálfsögð krafa að hver sú upphæö sem inn er lögð verði bætt i hlutfalli við þá kaupvisitölu sem var þegar upphæðin var lögð inn og þá kaupvisitölu sem er þegar upphæðin er tekin út. Einnig er réttlætismál að þeim sem hefur verið „stolið” af á þennan hátt fái hlut sinn bættan. Hér væri ekki úr vegi að taka raunverulegt dæmi og bera saman þá viðbót samkv. kaup- vísitölu sem greidd var og þá viöbót sem hefði átt að greiðast samkv. fyrrgreindu. Umrætt dæmi er sparimerkjabók No. 62665. Myndirnar eru málaöar á öllum timum árs, og er marg- breytileiki þeirra ótrúlegur. Listamaöurinn sagöi aö eftir þvi sem hann „stúderaöi” Esjuna meira, þvi minna vissi hann um hana. Tfmamynd: Róbert. 4. des. 1973 voru teknar út kr. 151.518,-. A þeim tima var kaupvisitala 246 stig og eru þvi flestar upphæðirnar reiknaðar til þess tima. 4. des. 1973 og 20. marz 1974 voru siðan lagðar inn kr. 5.758,- og kr. 17.009,-. Bókinni var siðan endanlega lokað þann 1. april 1974 og nam kaupvisitala þá 264 stigum og eru þvi þessar tvær upphæðir reiknaðar til þess tima. Þetta dæmi, miðar aö þvf aö umreikna hverja krónu sem inn er lögð til þess að verölags sem rikir þegar þessi sama króna er tekin út. Samkvæmt dæminu hefðu þvi réttlátar visitölubætur átt að nema kr. 51.659,-. Þegar þessari sparimerkjabók var lokað hinn 1. april 1974 bjóst maður I fyrstu við að um 1. april gabb væri að ræða þvi greiddar voru visitölubætur að upphæð kr. 4.378,-. U. gabb var þó ekki að ræða og afhentu starfsmenn Veðdeildar Landsbankans þessa upphæð grafalvarlegir á svip. Hinn 20. nóv. siðastliðinn var siðan send uppbót að upphæð kr. 4.378,- eftir að upp hafði komizt um „mistök” vegna hálfrar visitöluuppbótar. Vfsitöluuppbótin af þessari bók nam því samtals kr. 8.756,-. Spariféð hafði þvi rýrnað á þessum tima sem það var Byggingarsjóöi til ráöstöfunar um 42.903 krónur eða mismun- inum fyrrgreindu dæmi og upp- bótum sem greiddar voru. Þetta er ekkert einsdæmi þar sem ég hef aðra sparimerkjabók undir höndum, sem samkv. minum útreikningum hefði átt að hafa kr. 43.365,- i bætur en bætur námu aðeins 11.431,- eða mis- mun upp á kr. 31.934,- Það er svona sem skyldu- sparnaðarfé þess hóps i þjóö- félaginu'sem sizt má við skerð- ingu er skert. Þannig er farið með unga fólkið á íslandi, þvi fólki sem er að koma undir sig fótunum og stofna heimili. Ef þetta er ekki ranglæti held ég að ég verði að biðja islenzku- fræðingana i þjóðfélaginu að taka orðið ranglæti til gagn- gerðrar endurskoðunar og finna þvi nýja skilgreiningu. Hver fær i dag 4% af sparifé sinu? Nóg I bili um visitöluranglætiö og tökum ferkar fyrir það næsta. Hver fær i dag 4% i vexti af sparifé sinu? Varla nokkur einasta mannvera á Islandi. En af hverju þá þeir sem spara i formi skyldusparnaðar? Einfalt svar. Það þarf ekki að laða þá til sparnaðar. Þeir eru skyldaðir til þess með lögum. Krafan er þvi stutt. I stað 4% I lögunum komi hæstu sparifjárvextir á hverjum tima. Ég vil draga I efa og trúi ekki, að þeir alþingismenn sem samþykkt hafa lög um skyldu- sparnað hafi viljað að slfk túlk- un á viðbót samkv. kaupvisitölu yrði viðhöfð. Frekar vil ég trúa þvi, að þeirra túlkun hafi verið sú að sparifjáreigendur kæmu út með svipaða krónutölu og tekin var af þeim, miðað við kaupmátt. ...B Fimmtíu Esjumyndir Kveikt á jolatré á Akranesi Laugardaginn 21. desember nk. kl. 16 verður kveikt á jólatrénu á Akratorgi á Akranesi. Tréð er gjöf vinabæjar Akraness i Dan- mörku, bæjarins Tönder i Suöur- Jótlandi, sem mörg undanfarin ár hefur sent Akranesskaupstaö jólatré að gjöf. Arni Ingólfsson, formaöur Norræna félagsins á Akranesi, afhendir tréð, en Dani- el Agústinusson forseti bæjar- stjórnar veitir þvi viðtöku, fyrir hönd bæjarbúa. Skólalúðrasveit Akraness leikur jólalög og sú fregn hefur borizt frá Skagaleik- flokknum, að jólasveinar séu væntanlegir i heimsókn. Auglýsítf íTlmamun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.