Tíminn - 24.12.1974, Síða 16
16
TIMINN
JoLABLAÐ 1974
Hiti á NorOvestur-Grænlandi og islandi. AthugiO hitabreytingarnar hér
frá 1846. Punktalinan, sem sýnir hitann á fyrri öldum, gerö samkvæmt
vitneskju um hafís viö landiö.
festa hana að talsverðu leyti.
Einmitt þessa dagana eða
vikurnar eru þeir á Raunvisinda-
stofnuninni að ljúka við að vinna
úr þeim gögnum, sem fengust,
þegar boraö var niður á nokkurra
metra dýpi i Bárðarbungu. Menn
vonast til að geta þannig gizkað á
hitabreytingar siðustu aldir og
það veröur fróðlegt að sjá
niöurstööurnar. Svo mikið er vist,
að loftslagsbreytingin upp úr 1920
kemur þarna allvel fram, og það
vekur vonir um, að eitthvað sé
lika að marka eldri hluta
Iskjarnans til þess að áætla
hitann.
t Grænlandi hafa menn náð
margfalt lengri borkjörnum,
sumum meira en 100.000 ára
gömlum. Við skulum lita á niður-
stöðurnar úr ainum þeirra. Efsta
linuritiö getum við haft til marks
um hitann á Grænlandi siðustu
aldirnar (mynd), þó að það sé
ekki merkt I hitastigum. Enda
þótt staðurinn sé i 2000 km fjar-
lægð frá tslandi, er margt áþekkt
með þessu Hnuriti og ágiskuninni
um hitafarið á tslandi siðustu 400
ár. Hitasveiflurnar virðast heldur
fyrr á ferð I Grænlandi en hér, en
þegar tekiö er tillit til þess, má
sannast að segja þekkja lang-
flestar hitasveiflurnar á tslandi á
grænlenzka linuritinu. En hér er
þó bezt að draga ályktanir með
gætni, þvi að innbyröis samræmið
frá ýmsum borkjörnum i
Grænlandi er ekki verulega gott.
Þó er það athyglisvert, að
hlýindakaflinn mikli á þessari öld
sýnir sig greinilega i þessum
grænlenzka borkjarna.=
Hér verður svo minnzt á annan
öllu merkilegri samanburð við
hitaáætlunina siöan um 1700, en
það eru rannsóknir prófessors
Gordon Manleys i Englandi á
gömlum hitamælingum þar i
landi. Yfirlit yfir þær sést hér i
samanburði við islenzka hitann.
Mælikvarðinn er ekki sá sami,
vegna þess að allar hitasveiflur
þar i landi eru þrisvar sinnum
minni en hér, en sé þess gætt, er
samræmiö ágætt, og þarna má
kalla sannað, að hlýindin á
þessari öld séu einstæð að
minnsta kosti siöan um 1700.
Nú dregur fjúk og
frosf...
Þaö væri allt of langt mál að
fara hér að rekja öll þau sögulegu
gögn, sem má nota til saman-
buröar við þetta linurit af hita-
farinu a íslandi I 1100 ár, og til
þess ætti lika sag
fræöingur eöa sagnfræðingar að
veljast. Hér kemur margt til
greina, saga kornræktar fyrr og
siðar, beinar og óbeinar heimildir
um stærö jökla, fornminjarann-
sóknir, beinamælingar, sem gefa
Þessi mynd sýnir heimildir um lofthita, hafis við landið og harðæri á
liönum öldum.
Hitabreytingar á tslandi I ellefu aidir, ásamt fjölda Ismánaöa. Punkta-
llnurnar byggjast á áætiunum. Llnuritin eru talsvert útjöfnuð.
Teikning Friðþjófs Nansens, gerð áriö 1924, sem sýnir, hversu hafls var aö jafnaði mikill við tsland á útmán
uðum um slðustu aldamót.
til kynna likamshæö Islendinga
fyrr á timum, jafnvel
skáldskapur á ýmsum öldum
sýnist mótaður af loftslaginu, og
nægir að nefna eymdarljóðin,
sem voru algeng á 17. öld.
Nú dregur fjúk og frost
úr fénaði öllum kost,
oft koma isar og snjóar,
óár til lands og sjóar...
Sllka dóma um loftslagiö tel ég
ekki ástæðu að rengja. Það hefði
veriö d ó m g r e i n d a r 1 i t il 1
tslendingur, sem hefði verið
fæddur um 1870 og lifað til 1950, ef
'hann hefði ekki getaö fullyrt, að
loftslagiö hefði stórbatnaö á ævi
sinni.
Og þá má ekki gleyma að
athuga, hvaða þættir aðrir en
loftslag hafa mótað lifskjörin,
eldgos og ágangur af búfé,
verzlunarhættir og styrjaldir úti i
heimi, stjórnrfar og þess háttar.
Menn hafa rætt mikiö um þá
undarlegu tilviljun, að. tsland
glatar sjálfforræði, nokkru siðar
en loftslag virðist versna á 12. öld,
en sjálfstæðiö næst aftur eftir um
20 hlýindaskeið á þessari öld. Þeir
eru til, sem halda, að stjórnar-
farið sé hér orsök, hitinn
afleiðing. En miðað við þau gagn-
gerðu áhrif, sem loftslag hefur á
allt lif Islendinga, finnst mér eöli-
legra að snða heldur dæminu viö
og telja, aö stórversnandi lifskjör
hafi á sinum tima dregið úr okkur
þrek til sjálfstæðis, en hið milda
veðurfar á 20. öld hafi aukið
kjarkinn að sama skapi, hvort
sem það hefur nú ráöið úrslitum
eða ekki.
Hitastig i framtiðinni
Að siðustu er ekki óeðlilegt að
menn spyrji, hvort nokkrar
ályktanir sé hægt aö draga af
hitanum á liðnum tima um það
hvernig hann muni haga sér i
framtiðinni. Margir hafa
nefnilega alið þá von i brjósti, að
gamlar veðurskýrslur geti leyst
gátur siðari tima. t þjóöháttum
Jónasar frá Hrafnagili segir, að
sú hafi verið trú, aö sama tiöarfar
komi alltaf tuttugasta hvert ár,
og tuttugu ára gömul dagbók geti
þvi sagt manni allt um veöur
næsta dags. Aörir halda þvi fram,
og liklega er sú trú nýrri, að
siðari hluti aldar sé alltaf kaldari
en sá fyrri. Hvorugt af þessu
finnst mér staðfestast i sögu hita-
farsins, og yfirleitt er ekki
auðvelt aö sjá neinar svo reglu-
legar sveiflur i loftslaginu, að þær
megi nota til spádóma.
Sjálfum finn'-t mér það
merkilegasti lærdómurinn, hvað
loftslagið virðist hafa mikla
hneigð til aö llkjast þvi, sem það
hefur verið að undanförnu hverju
sinni, ekki bara siðustu daga,
heldur lika siðustu ár. Þetta á
auðvitað sinar skýringar, og þó
að maður þekki þær ekki að fullu,
má reikna með, að hafstraumar,
hiti þeirra, selta og hafismagn, sé
þýðingarmikið i þessu sambandi.
Til norðurstrandar Islands berst
þannig árlega mikiö af sjó, sem
var norður viö Spitzbergen eða
Svalbarða fyrir tveimur til
fjórum árum. Þess vegna skiptir
miklu máli, hvort þar var mikið
um auðan og hlýjan og saltan sjó
fyrir 2-4 árum, eða hvort þar voru
hafþök af isum, en hvort tveggja
er til. Með öðrum orðum: hitinn á
Svalbarða hefur spágildi fyrir
loftslag á Islandi. Um þetta má
nefna sláandi dæmi Vissulega er
talsvert samhengi milli hitafars á
Islandi á hverju þriggja ára tima-
bili og hitafarsins á Svalbarða á
sama tlma. En þó má sýna töl-
fræðilega fram á enn sterkara
samhengi milli hitafarsins eins og
það var siðustu fjögur ár á Sval-
barða og hitafarsins næstu þrjú
ár á tslandi.
Þetta sannast af margra
áratuga samanburöi, frá þvi
fyrir aldamót, oger skemmtilegt
dæmi um það, þótt með
tilbrigðum sé, að ekki var með
öllu ástæðulaus sé gamli grunur,
að veðrið endurtaki sig. Og ég
held, að það se ékki vonlaust að
komast lengra á þessari braut,
með itarlegri rannsókn haf-
strauma og hitafarsbreytinga.
Þaö er að visu gömul speki, að
enginn skyldi vita örlög sin fyrir,
en samt verður seint hægt að
losna við þá áráttu aö hnýsast i
atburði, bæði þá sem eru liðnir og
ókomnir.
Samanburður á hitabreytingum á
Englandi og á tslandi siöan um
1700.
Hitastig á Spitzbergen og tslandi. Hitabreytinga þar noröur frá viröist
gæta á tslandi aö þremur árum liönum.