Tíminn - 24.12.1974, Page 57
JÓLABLAÐ 1974
TIMINN
57
Egilsstaöaþorp eins og þaft var orftift um 1970 — þar urftu skjót umskipti á skömmum tima.
vöftlaftisamangrasiog þaft dugfti.
En þeir létu ekki leika þannig á
sig aftur. Ég varft aft byrja upp á
nýjan leik aft ná vináttu þeirra og
gefa þeim heima i hlaöi.
Fyrir ofan Egilsstaftahálfs eru
flatir nokkrar og þar eru réttir
bæfti fyrir kindur og hesta, en þar
inn af eru dalir tveir og ganga þar
Uti hross frjáls ferfta sinna. Dag
einn tók brtdinn mig meö sér
þarna upp eftir til aö smala
saman hestum og ætlafti hann til
Reyöarfjarftar meft fjögur trippi
til sölu. Ég reift berbakt sæmi-
legum hesti, þar sem ég átti aft
snúa vift heim aftur. Þetta gekk
ósköp brösótt aft reka hestana inn
iréttirnar, en tókst þó eftir mikinn
hamagang. Ég rak á eftir tripp-
unum upp dalinn, en þaft gekk
bara ekki alltof vel, svo aö áöur
en varfti varég kominn upp á
miftjan dal, og ákvaft bóndi þá aft
ég færi alla leiöina meft honum,
þótt á hnakklausum hesti væri.
Þegar til Reyöarfjaröar kom,
fengum vift strax aft borfta og var
mér siftan sagt aft fara aö sofa,
enda allþurfandi fyrir sllkt.
Morguninn eftir var farift meft
mig I kaupfélagift og fékk ég þar
nýjan heilgalla og skó. Og þetta
var sú úttekt, sem gilti sem
sumarkaup.
Slftan var ég sendur einn til
baka meft tvö trippanna, sem
bóndinn losnafti ekki vift, og haffti
ég þau I taumi, til sitt hvorrar
hliöar. Ferftin til baka gekk mjög
vel, og reiö ég I hnakk meft þrjá til
reiöar eins og velsettur bóndi.
Ekki þorfti ég aö fara af baki alla
leiftina, þótt ég þyrfti þess meft.
Þegar ég reikafti um skógar-
stlgana I leit aft kúnum, andafti ég
aft mér hinum dásamlega skógar-
ilmi og virti fyrir mér trén og
tjarnirnar, og ég naut þess I rlk-
um mæli aft heyra I fuglunum og
sjá þá spretta upp til flugs. Ég
gleymi því seint, hvernig rjúpan
lék á mig I þó nokkur skipti. Ég
var gangandi I þau skiptin. Ég sá
fugl meft útbreidda vængi fljúg-
andi I áttina beint frá mér. Og
auftvitaft hélt ég, aö þarna væri
særftur fugl og gerfti tilraun til aö
ná honum. Þetta var rjúpa og
þegar ég komst nærri henni fór
hún bara I ótal krókastlga og
flaug siftan upp. Þetta endurtók
sig I nokkur skipti, þar til athygli
min beindist aft ungunum.
Þegar komift var fram I ágúst-
mánuft var kúnum beitt á túnift á
eyftibýlinu. Fariö var aft rökkva
dálltift undir kvöldift, er ég átti aft
sækja kýrnar þangaft I fyrsta
skipti. Þegar ég var aft leggja af
staö kom hundur bóndans, sem
Hringur hét,í humátt á eftir mér
og stakk vift annarri löppinni.
Hringur hét hann eftir hvltum
hring sem hann haffti á kolsvört
um feldinum um hálsinn. Hann
var meft stórt bitsár á vinstri
löppinni eftir bardaga. Ég brá
skjótt vift og hljóp aft útigeymslu
og sótti einhvers konar sáravatn,
sem þar var á flösku og notaft
haffti verift vift hest. Ég bleytti
bindift og lét vift sárift, en bæfti var
vatnift kalt og hann hefur kennt til
og eldsnöggt beit fiann utan um
úlnliftinn á mér, mæmdi svo á mig
slnum tryggu augum, allgófta
stund, en sleppti svo takinu og
sleikti á mér úlnliftinn. Ekki
minnkafti vinátta okkar vift þetta.
Ég fór þvi án vinar míns aft sækja
kýrnar. Þegar þangaft kom, opn-
aöi ég hliftiö upp á gátt og skildi
þaft eftir opiö og labbaöi aft hæft
rétt vift fjárhúsin, en stutt frá til
hliftar voru tóftir af Ibúöarhúsi,
sem áftur fyrr haffti staftiö þar, en
brunnift, og átti þar aft hafa fund-
izt eitt Hk eftir brunann. Hvergi
sá ég kýrnar, en fyrir utan fjár-
húsdyrnar húkti litill kálfur. Ein-
kennilegt hljóft kom frá tóftunum,
einna llkast hvelli, en logn var.
svo ekki bærftist hár á höföi. Ég
kingdi munnvatni og um mig fór
ónotalegur fiftringur, eins og vatn
rynni milli skinns og hörunds.
Var eitthvert dýr þarna I tóftun-
um? Hvernig stóft á þessum
hvelli, sem þagnafti jafnskjótt en
endurtók sig ekki? Mér var litift
niöur fyrir túnift, en þar var mýr
lent. Þar sá ég gangandi mann,
sem gekk beinustu leift fram hjá.
Ég kallafti nokkrum sinnum til
hans, en hann leit aldrei vift og
hélt sinu striki, og hvarf slftan. Ég
fór aft huga betur aft kúnum og sá
aft þær stóftu allar inni I fjárhús-
unum. Hvaö átti ég nú aö gera?
Ekki þorfti ég fyrir mitt litla llf aft
fara þangaft inn og reka þær út.
Nokkur reipi lágu upp vift vegg,
og fékk ég samstundis hugdettu.
Þvi ekki aö binda enda um háls-
inn á kálfinum og reka hann siftan
inn I fjárhúsin. Þetta gerfti ég og
tókst vel. Kálfurinn hlýddi mér,
þótt ótrúlegt sé af jafnsauftþrárri
skepnu aft vera. Siftan togafti ég I
reipift, en þá streittist sá litli á
móti, en út dró ég hann nú samt,
greyiö, allt aft þvl hálfhengdan.
Þetta bar sinn tilætlaöa árangur,
og út komu allar kusurnar hver á
eftir annarri, sex aft tölu. Hott,
hott, bannsettar, heim skuluft þift
nú komast og danglaöi ég hrlslu I
þær og herti slftan á þeim, sem
mest ég mátti út af túninu. Um
nóttina svaf ég illa og fannst alls
staöar braka I gólfum, og senni-
lega hef ég lika gengift I svefni,
sem ég átti vanda til, þvi um
morguninn vaknafti ég fyrir ofan
annan vinnumanninn. Vinnu-
konuherbergift var vift hliftina, en
þangaö leitaöi ég nú ekki.
Þegar bóndinn heyrfti sögu
mlna daginn eftir, þá leysti hann
mig frá þvl aft fara þangaft inn
eftir aftur, enda styttist I dvöl
minni i sveitinni.
Einn daginn, áöur en ég fór
heim úr sveitinni, tók annar
vinnumafturinn mig meft sér upp I
dali og sóttum vift þangaö tvo
hesta, og sat ég annan til baka.
Okkur gekk illa aft reka þá I rétt-
irnar, og var oröift alldimmt er
vift héldum heim'. A leiftinni
fórum vift krappa beygju á hæft
einni, sem aft vlsu eru þarna
margar fleiri. En I þessari höfftu
áftur fyrr margir hestar hnotiö,
enda sagt aft þarna væri illa
reimt. Nema hestur vinnu-
mannsins stakkst á hausinn og
vinnumaöur nokkrar veltur fram
yfir sig I götuna, og varft af þvi
allur skrámaftur, en meiddi sig
annars ótrúlega lítiö. Minn hestur
prjónafti I fyrstu, en stóft svo kyrr.
Vinnumaftur hellti úr skálum
reifti sinnar til hins ósýnilega
draugs og sagfti honum aö fara
norftur og niöur og snaraftist slftan
á bak.
þau
aldrei
veróa
leióá
LEGO kubbarnir eiga sívaxandi vinsældum að fagna
hjá börnunum, því að LEGO grunnöskjurnar eru barmafullar
af möguleikum til fjölbreyttra leikja.
LEGO kubbar, til að byggja
úr skip, sem jafnt má sigla á
gólfteppinu og I baðkerinu.
Húsgögn úr LEGO kubbum.
Nú geta börnin byggt heilt
brúðuhús, með húsgögnum
eftir eigin hugmyndum.
REYKJALUNDUR
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Sími 91-66200
SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Suðurgata 10 - Sími 22150
Grst BBjornssonl