Tíminn - 24.12.1974, Síða 69

Tíminn - 24.12.1974, Síða 69
JÓLABLAÐ 1974 TÍMINN 69 Þér ættuð að hætta að fara I gufu- bað um tíma. Viðurkenndu bara, að þú vildir ekki selja mótorhjólið og stofna fjölskyldu. Eftirsóttasta dráttarvclin Zetor 4718—47 hö. er sú vél sem mest selst. Zetor 4718 er millistærð sem sameinar kosti minni og stærri véla. Lipur og aflmikil dráttarvél með fullkomnum búnaði, s. s. loftþjöppu, vökvahemlum, lyftudráttarkróki og stillanlegu loftpúðasæti svo eitthvað sé nefnt. Kostar með öryggishúsi og mið- stöð um kr. 470 þús. Zetor 5718—60 hö. og Zetor 6718—70 hö. Þær hafa meiri og betri tæknibúnað en flestar aðrar dráttarvélar, svo sem vökvastýri, tveggja hraða aflúrtak (vinnudrif), loftþjöppu og vökvalyftu dráttarkrók. Rúmgott, upphitað hús og stillanlegt loftpúðasæti. 5718 kostar um kr. 630 þús. 6718 kostar um kr. 670 þús. Zetor Crystal 85 hö. er stærsta, aflmesta og fjölhæfasta dráttarvélin frá Zetor. Ein tæknilega fullkomnasta vélin á markaðnum, með meiri og betri tæknibúnaði en aðrar dráttarvélar. Kostar um kr. 960 þús. í fyrstu keyptu bændur Zetor dráttarvélarnar vegna þess að þær voru mun ódýrari en sambærilegar vélar. Það eru þær enn. En nú er fengin reynsla af afköstum þeirra, endingu og rekstri. Þess vegna eykst eftirspurnin. í öllum dráttarvélunum er „Zetormatic", fjölvirkt vökvakerfi, sem fullnýtir dráttarafl og er stillanlegt á mismunandi starfsrásir. Biðjið um mynda- og verðlista, með yfirliti um tæknilegan búnað. Leitið frekari upplýsinga sem fyrst. ÍSTEKKf Lágmúla 5 Sími 84525

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.