Tíminn - 31.12.1974, Síða 4

Tíminn - 31.12.1974, Síða 4
4 TÍMINN Þriftjudagur 31. desember 1974. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frían álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. j6n loftsson hf. Hringbrou* 121 . Simi 10-600 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Netagerð Thorbergs Einarssonar h/f., Ánanaustum. Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Tröð Austurstræti 18. Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlun H. Toft. Baldursgötu 39. Ullarvörur í skiptum fyrir brennsluolíu Nii i desember fóru fram samningaviðræöur i Moskvu um sölu á islenzkum ullarvarningi til afgreiðslu á árinu 1975. Saming- unum er ekki að fullu lokið, en gengið var frá sölu áullarvcrum fyrir rúmlega 250 millj. kr. Þar af nema sölur til samvinnufélag- anna i Sovétrikjunum um 105 millj. kr., en á móti þeirri upphæð afgreiða samvinnufélögin til tslands einn skipsfarm — um 10 þús. tonn — af brennsluoliu, og auk þess ýmis matvæli. Aö samningagerðinni unnu þeir Harry Frederiksen frkvstj. iðnaðardeildar SÍS, Andrés Þorvaröarson viöskiptafulltrúi og Hjörtur Eirlksson verksmiðju- stjóri. Þá gekk iönaðardeild nýlega frá samningi við fyrirtækið Friitala O/Y I Ulvila i Finnlandi um kaup á 200 þús. sútuðum gærum frá skinnaverksmiðjunni Iöunni til afgreiöslu á árinu 1975. Má afgreiða gærurnar krómsútaðar, álúnsútaðar eða sem fullsútuð pelsaskinn. Lénharður um páska BH-Reykjavik. — Allt útlit er ' fyrir það, að Lénharöur fógeti, eða öllu heldur hin mjög umtal- aða kvikmynd sjónvarpsins verði sýnd á páskum. Við ræddum við Jón Þórarinsson, forstöðumann skemmtideildar sjónvarpsins, og veitti hann okkur þær upplýsing- ar, að öll vinna við gerð myndar- innar um Lénharð gengi sam- kvæmt áætlun og væri áætlað, að henni lyki um mánaðamótin febrúar-marz. Væri þvi alls ekki fráleitt að ætla, að þessi mynd yrði sýnd um páskana i sjónvarp- inu. Sérritin, leið sem milljónir lesenda um allan heim hafa valið Þróunin I fjölmiðlum hefur verið ör. Sérritin hafa náð sifellt meiri vinsældum. Efni þeirra ogútlitersamkvæmtkröfum milljóna lesenda um allan heim, sem vilja vandaöar greinar 1 aðgengilegu formi. Frjálst framtak hf. hefur sérhæft sig i útgáfu sérrita og gefur út þrjú sérrit sem eru: Frjáts verztun frétta og vibskiptarit, sem fjallar am innlend ag eriend málefni. Vettvangur fyrir málefni athafnalifsins. Sjávarfréttír,nýttblaftum sjávarútveg, fiskiftnaftog markaftsmál. Sérrit þeirra, sem vilja fylgjast náift meft málum sjávarútvegsins. Iþróttablaðift, Iþréttir og útilff, málgagn Iþróttasambanés Islands og málsvari þess. Blaft 50 þúsund meblima sambandsins. Fjallar um aiiar greinar iþrótta og útilifs. óska eftir að gerast áskrifandi aft Frjálsri verzkin Sjávarfréttum iþróttablaðinu Nafn......................................................... Heimilisfang................................................. Simi Sendist til Frjáls framtaks hf. Laugavegi 178 Pósthólf 1193. Óskum öllum lesendum okkar um land allt gleðilegs árs og þökkum ánægjuleg kynni. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-' Reykjavlkursvæðið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi Sími 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355 Skrifstofustióri Við leitum eftir vönum bókhaldsmanni sem getur annast skrifstofustjórn. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Hauki Hannessyni kaupfélagsstjóra eða Gunnari Grimssyni Sambandinu, sem veita nánari upplýsingar. Kaupfelag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga IDAGSBRUNl Orðsending fró Verkamannafélagi Dagsbrúnar Jólatréskemmtun félagsins verður haldin i Lindarbæ, dagana 3. og 6. janúar næst komandi kl. 3 e.h. Aðgöngumiðasala á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Lögregluþjónsstöður í Reykjavik eru lausar til umsóknar þar af tvær stöður kvenlögregluþjóna. Launakjör, samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1975. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Reykjavik, 2. janúar 1975. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 1 x 2 — 1 x 2 19. teikvika — leikir 21. des. 1974. Úrslitaréð: Ixx — 21 x—-122—*12 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 196.600.00 36281 53681F 2. VINNINGUR: t réttir — kr. 14.98i.00 1571 »170 + 35433 3836« 98431 3*752+ 387«*+ 7190 13668 36691 384«« 386»« + nafnlaus F 1« vikna Kærufrestur er til 13. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrifiegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku verða póstlagðir eftir 14. jan. Handhafar nafnlausra seöla verða aö framvisa stofni eða senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.