Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 31. desember 1974. TÍMINN 5 Áramótabrennur í Reykja vík og nógrannabyggðum Reykjavík 1. Borgarbrenna við Kringlu- mýrarbraut. Abm. Sveinbjörn Hannesson, Stigahlfð 61, Rvik. 2. Sörlaskjól við hús nr. 1. Abm. Sigurjón Guðmundsson, Sörla- skjóli 9, Rvk. 3. Móts viðHvassaleiti 101. Abm. Ásgeir Einarsson, Hvassaleiti 151, Rvk. 4. Við Elliðavog og Skeiðarvog. Abm. Birgir Thomsen, Njörva- sund 38, Rvk. 5. Við iþróttasvæði i Hraunbæ. Abm. Arni Jónsson, Hraunbæ 170, Rvk. 6. Móts við Háaleitisbraut 111. Abm. Sigfús J. Johnsen. 7. Við Bólstaðarhlið, sunnan Kennaraskólans. Abm. Kjartan R. Stefánsson, Bólstaðarhlið 54, Rvk. 8. Við Holtaveg og Kleppsveg. Gsal-Reykjavik. Slysavarnafélag tslands, hefur látið gera yfirlit yfir banaslys á árinu 1974. Sam- tals létust 91 tslendingar af slys- förum á árinu, en árið á undan létust 115 tslendingar. Banaslysunum er skipt i fjóra flokka: A. t Sjóslysum og drukknunum, — 28 á árinu, 36 árið áður. B. t umferðarslysum —20 á árinu, 27 árið áöur. C. t flugslys- um, 4 á árinu, 9 árið áður. D. í ýmsum slysum, — 39 á árinu, 43 árið áður. A. Sjóslys og drukknanir 1974 (1973 innan sviga) Með skipum, sm fórust 7 (16), Fallið útbyröis, 7 (3), I höfnum hérlendis / við land 5 (8), i höfn- um erlendis 1 (2), iám og vötnum 7 (6) I sundlaug 0 (1), i brúnni 1 (0). B. umferðarslys 1974 (1973 innan sviga) Ekið á vegfarendur 6 (10), við árekstur bifreiða 4 ((5), við bif- reiðaveltu 3 (6), varð fyrir bifreið á bifhjóli 2 ((1), dráttarvéla og vinnuvélaslys 2 (1), á reiðhjóli fyrir bifreið 1 (1), umferðarslys erlendis 1 (2), við útafakstur 1 (0). Samtals eru það 20 (1974) og 27 (1973) C. Flugslys 4 (9). Flokkur DI yfirliti SVFÍ nefnist ýmis slys, en I þeim flokki eru skráð önnur banaslys en þau, sem áður eru flokkuð. Þar eru m.a. 1 Úr lífshættu Gsal—Rvfk. — A gjörgæzludeild Borgarspitalans liggur maður þungt haldinn eftir umferðarslys, en hann slasaöist lifshættulega aðfaranótt laugardagsins. Slysið varð á Suðurlandsbraut, miöja vegu milli Alfheima og Skeiðarvogs, og er ekki gjörla vit- að, hvernig það atvikaðist. Hlaut maðurinn, sem er þritugur að aldri, mikil höfuðmeisl, en hann mun nú vera talinn úr lifshættu. Ábm. Emilia Emilsdóttir, Kleppsvegi 122, Rvk. 9. Móts við húsið nr. 44, Sörla- skjóli. Ábm. Ástráður Ingvars- son, Nesvegi 50, Rvk. 10. 1 Fossvogi móts við Bjarma- land 14. Abm. Kristján Odds- son, Bjarmalandi 23, Rvk. 11. A Iþróttavelli vestan Austur- bergs. Ábm. Sigurður Bjarna- son, lögreglum. 12. Vestan Réttarbakka, norðan Breiðholtsbrautar. Ábm. Aðal- steinn Gislason, Urðarbakka 20, Rvk. 13. Vestan Stekkjabakka, norðan B.P. bensinstöðvar. Abm Torben Friðriksson, Gilsár- stekk 5, Rvk. 14. Við Ægisslðu móts við hús nr. 56. Á'bim Gunnar Pálmarsson, Fálkagötu 28, Rvk. Ath.: Kveikt verður I borgar- náttúruhamfarirnar i Nes- kaupstað, sem urðu 10 manns að aldurtila, — en á árinu 1973 lézt enginn af völdum snjóflóða. í þeim flokki eru enn fremur þeir tveir menn, sem saknað er I Neskaupstað. Af öðrum slysum i þessum flokki má nefna: Af hnifstungu 2 á árinu — enginn 1973.1 ryskingum, 3 á árinu — enginn 1973. Af raf- losti, 2 á árinu — enginn 1973. Arið 1973 létust þrettán manns af völdum bruna, reyks og eitrunar .hérlendis, — I ár létust þrlr af þessum völdum. Flest urðu banaslysin á árinu i desembermánuði, samtals 17. 1 ágúst urðu banaslysin 14,1 júni 12, og I nóvember 10. 1973 urðu flest banaslys I febrúarmánuði, samtals 17. 1 júli og desember sama ár 15 hvorn mánuð, 12 i ágúst og 10 I marz. Fyrsti vöru- markaður á Vestfjörðum Föstudaginn Í4. desember opnaði Kaupfélag Isfirðinga vörumarkað I verzlunarhúsi sinu I Bolungarvlk. Þarna er um að ræða breytingu á rekstrarformi þeirrar verzlunar, sem félagiö hefur rekið I þessu húsi og átt hefur við verulega rekstrar- örðugleika að etja undanfarna mánuði. Þessi vörumarkaður, sem jafnframt er sá fyrsti, sem stofnsettur er á Vestfjörðum, hefur á boöstólum takmarkað vöruval af dagvörum, en engar sérvörur. Eins og nafniö bendir til er vöruverð mun lægra á hluta vöruvalsins en almennt smásölu- verð, og þjónusta og kostnaður er einnig I lágmarki. Verzlunar- stjóri er Gylfi Guðfinnsson, en kaupfélagsstjóri Kaupfélags Isfirðinga er Einar Matthiasson. brennu við Kringlumýrarbraut og brennu við Iþróttavöllinn vestan Austurbergs i Breiðholti kl. 21.45. Kópavogur 1. A mótum Alfabrekku og Alf- hólsvegar. 2. Vestan við Þinghólsbraut 78. 3. Rétt norðan við Kársnesbraut 36. 4. Noröan við Hliðarveg 151. 5. Vestan við Ásbraut. 6. A móts við Nýbýlaveg 45. Hafnarfjörður 1. Bæjarbrennan á Hvaleyrar- holti. 2. Við Klaustrið neöan við Reykjanesbraut. 3. Uppi á öldum, hjá sandgryfj- unum. 0 Skaftá en engar skemmdir urðu á vegin- um. Mikill is er neðst i Kúðafljóti, og þessvegna flæðir það austur. — Hlaupið er örugglega ekki búið að ná þvi hámarki, sem tvö af þessum, ellefu hlaupum hafa náð, sagði Sigurjón Rist enn fremur. Mikið vatn kvað vera oröið i Skaftá hjá Klaustri, en hún hafði vaxið þar mjög hratt I gær, um 1 1/2 m á mjög skömmum tima. — Hlaupið er dökkt af aur, þykkur grautur en það fínnst ekki mjög mikil brennisteinsfýla af þvi, enda er vestanátt hér, hvasst og hlýtt i veðri. Það má búast við að þetta haldi áfram fram eftir deginum, en þá fer maður að sjá, hvort þetta er meira hlaup heldur en áður. HJ—Reykjavik. Stærsta hlaup, sem komið hefur I Skaftá, var ár- ið 1964, og var það 255 milljónir teningsmetra. Það næststærsta var siöan árið 1970 — 240 milljónir teningsmetra. Samkvæmt upp- lýsingum Helga Björnssonar jöklafræðings hafa orðið 11 hlaup i Skaftá frá þvi 1955, en þetta er fimmta árið i röð, sem hlaup verður I Skaftá. 1 september 1955 varð 215 mill- jón teningsmetra hlaup i septem- ber 1957 110 millj. ten., i septem- ber 1960 205 millj. ten., marz 1964 stærsta hlaupið, 255 millj. ten, nóvember 1966 225 millj. ten., september 1968 225 millj. ten., janúar 1970 240 millj. ten, júli 1971 105 millj. ten., júli 1972 235 millj. ten., desember 1973 50 millj. ten, og nú i desember 1974, sem litur út fyrir að verða mjög stórt. o Bryggia vegna löndunar úr fiskibátum, og var hann tekinn að hallast all- mikib. ■ —• Þetta er svo sem ekki ný bóla hér á Flateyri, sagði Kristinn Snæland, sveitarstjóri, þegar blaðið hafði samband við hann vegna þessa atburðar. — Það hefur gerzt áður, að stálþil hafi sigið hérna. Þá var Hákur að dæla úr höfninni, og það var bara gripið til þess bragðs að dæla upp að þvi aftur, og siðan hefur það ekki hreyfzt fyrr en nú. — Hvað hefur gerzt að þessu sinni? — Það er ekki gott að segja, ef til vill er þetta vegna veðurs, og ef til vill hafa skrúfur bátanna, sem þarna hafa lagzt að, rótað uppfyllingunni frá. — Er um mikið tjón aö ræða? — Þá má segja það. Ég er ekki frá þvl, aö skaðinn sé einhvers staðar milli 5 og 10 milljóna, en það leiðir timinn að sjálfsögðu i ljós. — Er bryggjan ónothæf með öllu? — Nei, blessunarlega er nú ekki svo. Þetta hindrar ekki verulega afgreiðslu flutningaskipa, þvi að þau leggja ekki upp á þessum stað. Hins vegar torveldar þetta mjög löndun hjá fiskibátum um ófyrirséöa framtið. JARÐSKJÁLFTI í KVERKFJÖLLUM SJ-Reykjavik Aðfaranótt sunnu- dags mældist jarðskjálfti, sem átti upptök sin I Kverkfjöllum I Vatnajökli. Skjálftinn var 5 stig á Richterskvarða, og vakti athygli vegna þess að menn settu hann i samband við Skaftárhlaupið, sem hófst um svipað leyti. Það hafa orðið jarðskjálftar áður á árinu á þessu svæði. Aö sögn Ragnars Stefánssonar jarðskjálfta- fræðings var skjálfti þessi ekki þess eölis að setja megi hann i samband við eidsumbrot. A laugardag flaug Elieser Jónsson flugmaður yfir Kverk- fjöll en sá ekkert óeðlilegt. Að sögn Sigurðar* Þórarinssonar jarðfræðings er þvi ekkert alvar- legt á seyði I Kverkfjöllum fyrst engin ummerki sáust. Ragnar Stefánsson sagði, að hinsvegar væri hugsanlegt að jarðskjálfti sem varð i Vatnajökli norðanveröum 13. desember stæði I sambandi við hlaupið i Skaftá eða tengdur einhverjum atburðum sem hefðu valdið hitg'i jöklinum. Afleiðingarnar þyrftu ekki að brjótast út þegar i stað. Faerri banaslys 1974 en 1973 4. 1 Kinnahverfi. 5. Við Reykjavlkurveg á móts viö Blómvang. 6. A svæði við Norðurvang. Auk ofangreindra brenna eru skráðar hjá lögreglunni i Hafn- arfirði 11 aðrar brennur vlðs vegar um bæinn. Garðahreppur 1. Vestan við Hofslund. 2. Vestan við Vifilsstaðaveg. 3. Ofan við Skógarlund. Ariðscm er aðllða verður kvatt með mörgum myndarlegum brennum, og hér á höfuöborgarsvæðinu hefur veriö gefið leyfi fyrir 40 brennum um þessi áramót. Þessi bálköstur er við Miklubraut I Reykjavik. Timamynd Róbert. Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið i happdrættinu og eru vinningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta næstu daga, á meðan uppgjör er að berast. Þeir, sem eiga eftir að gera skil og eru með giróseðil, geta borgað i næstu peningastofnun eða á pósthúsi, en aðrir til Skrifstofu Happdrættisins, Rauðárárstig 18, Inng. Njáls- götumegin, eða á Afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7. Einangrun — Frysti- og kælikiefar Tökum aö okkur að einangra frysti- og kæliklefa. Skiptum uro einangrun I eldri klefum. Notum eingöngu sprautaða polyurethane einangrun. Tökum að okkur hvers konar húsnæði. EINANGRUNARTÆKNl H.F. Pósthólf 9154 — Reykjavik — Slmi 7-21-63 á kvöldin. SÍNE SÍNE Síne-félagar Fundur verður annan janúar kl. 20 á skrif- stofu Sine i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Rætt verður um lánamál o.fl. Allir námsmenn og — konur, sem heima eru i jólaleyfi eru hvattir til að mæta. Stjórn Sine. Staða trygginga- læknis laus Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 27. janúar 1975. Staðan er laus frá 1. april n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. 27. desember 1974. Tryggingastofnun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.