Tíminn - 31.12.1974, Page 8

Tíminn - 31.12.1974, Page 8
TÍMINN Sunnudagur 29. desember 1974. Fréttaannáll 1974 Fréttaannáll 1974 Fréttaa Janúar HAFIS fyrir öllu Noröurlandi. Fasteignamat hækkar um 45%. Tómas Guömundsson fenginn til aö yrkja há- tiöarljóö i tilefni þjóöhátiöarinnar 1974. Banaslys i Hafnarfiröi á gamlárskvöld. Kona I fyrsta sinn deild- arstjóri i ráöuneyti — landbúnaöarráöuneytinu. Bana- slys á Reykjanesbrautinni. Drengur lézt af völdum raflosts frá sjónvarpsloftneti. Benedikt Sigurjónsson kjörinn forseti hæstaréttar. Þjónadeilan leyst eftir 2 mánaöa verkfall. Göngudeild sykursjúkra opnuö. 70 þúsund laxaseiöi frá Laxalóni seld til Spánar. Hækkun oliuverös veldur mikilli útgjaldahækkun hjá einstakl- ingum viöa um land. Altaristaflan úr Þingvallakirkju heim eftir 75 ára útlegö. Verkalýösfélög samþykkja heimildir til vinnustöövunar. Bygging geödeildar Landspitalans aö hefjast. Piltur úr Reyk.javik týnist og finnst ekki. Febrúar ALÞJÓÐLEGT skákmót i Reykjavik. Matsveinar semja um launabætur. Raki kemur fram i kjallara Arnagarös. Kjöti og smjöri fyrir um tvær milljónir stoliö i Hafnarfiröi. Maöur féll fyrir borö á Karlsefni og drukknaöi. Arnesingafélagiö 40 ára. Deilur um bygg- ingu kittisverksmiöju i Hverageröi. Stööugir samningafundir ASt og VSl. Eina verzlunin I Þor- lákshöfn brennur. Vestri lagöist á hliöina og sökk á 18 minútum. Hreindýr i byggö meö allri austurströndinni. Nær 600 rafmagnsstaurar skemmast I ofviöri nyröra. Tobarinn Bylgja sökk — einn maöur fórst. Snjóflóö fellur i lón vararafstöövarinnar viö Bolungavik — neyöarástand I Bolungavik. Mikil snjóflóö i Onundar- firöi. Banaslys um borö i Hinriki KÓ 7. Verzlunarmenn fara i verkfall. Eitt viötækasta verkfali, sem komið hefur til, hófst 23. febrúar. Póstur hieöst upp I Reykja- vik vegna verkfallsins. Verkfalli aflýst aö kvöldi 25. febrúar. Loftleiöaflugvél tefst vegna sprengjugabbs á Keflavikurflugvelli. Heita vatnið i hvernum i Reyk- holti hverfur. Marz SOVÉTMENN semja um kaup á lagmeti fyrir 110 miíl- jónir. Banaslys á Reykjanesbraut. Ollum læknishéruö- um þjónaö i fyrsta skipti I mörg ár. Nýr snjóbill I feröum um Oddsskarö. Frumvarp um skattkerfis- breytingu lagt fram á Alþingi. Góö frystingarloöna veiöist á Breiöafiröi. Fugl veidur skemmdum á þotuhreyfli á Keflavikurflugvelli. Háskólaráö rýmkar inntökuskilyröin I Háskólann. Krabbameinsfélag Reykjavikur 25 ára. Dómur kveöinn upp yfir sex ung- mennum vegna hassmálsins svokallaöa. Einskip vill konur i verkamannavinnu. Maöur finnst látinn viö Hafravatn. Kjósendum á kjörskrá fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningar hefur fjölgaö um rúm 13 þúsund frá síöustu kosningum. Islendingar orönir rúmlega 213 þúsund talsins. Hópur skáta hætt kominn i Krossá I ofsaveðri. Loönuvertiö senn aö ljúka. Sjúkrahúsbygging á Selfossi senn aö hefjast. Óvissa um markaö fyrir fiskblokkir i Bandarikjunum vegna stóraukins innflutnings frá Japan. Prentaraverkfall boöaöog hefst 27. marz. Samið um sildveiöar I Noröur- sjó. Skattkerfisbreyting samþykkt, og söluskattur hækkaður um 4%. Viöræöur viö Bandarikjamenn um brottför hersins i undirbúningi. Rætt um aö flytja Menntaskólann viö Tjörnina I Vogaskóla. Prentara- verkfall hefst, og útkoma dagblaöa stöövast um eins og hálfs mánaöar skeiö. Þessi mynd er tekin, þegar bjarndýriö, sem skotiö var noröur I Fljótavik 18. mai, er sett á land á tsafirM. (Timamynd G8) Fyrstu fslenzku konurnar, sem fengu lögreglubúning komu fyrlr augu almennings á kosningadaginn 30. júnf, er kosiö var til alþingis. Þessi mynd er tekin af stúlkunum tveimur, Dóru Hlin Ingóifsdóttur og Katrinu Þorkelsdóttur, er þær voru viö störf á kjörstaö, meö tveimur lögreglumönnum öörum. Tima- mynd GE. ólafur Noregskonungur kom til islands i opinbera heimsókn miövikudaginn 5. júni og dvaldist hér i nokkra daga og feröaöist um. Þessi mynd er tekin af konunginum á barmi Almannagjár. Um sjö leytiö sunnudaginn 30. júni var byrjaö aö telja atkvæöi Reykvikinga i Austurbæjarskóianum. Yfirkjörstjórn var þá lokuö inni viö iöju sina fram til klukkan ellefu um kvöldiö, en þá tók Róbert þessa mynd af talningunni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.