Tíminn - 31.12.1974, Page 9

Tíminn - 31.12.1974, Page 9
Sunnudagur 29. desember 1974. TÍMINN 9 íáll 1974 Fréttaánnáll 1974 Fréttaannáll 1974 Mikil hátibarhöld fóru fram á Skeibarársandi i tilefni af opnun hringvegarins 14. júlf. Aætlab var ab milli 4 og 5 þúsund manns hefbu verib vib opnun vegarins. Þessa mynd tók Gunnar ljósmyndari af lengstu brú landsins, hinni 904 metra löngu brú yfir Skeibará, er hann flaug austur á sanda daginn sem brúin var opnub formlega. Milli fimmtlu og sextlu þúsund manns mlnntust þess ab ellefu hundrub ár eru libin frá upphafi tslands byggbar, á þjóbhátibinni, sem haldin var á Þingvöllum sfbustu helgina i júlf. Vebur var einstaklega gott, og fór hátfbin hibbezta fram. Myndina tók Gunnar V. Andrésson á hátfbinni. Hér sitja fulltrúar fjögurra flokka, Framsóknarflokksins, Samtaka frjáislyndra og vinstri manna, Al- þýbuflokksins og Alþýbubandalagsins á fundi, þar sem rætt var um hugsaniega stjórnarmyndun þess- ara flokka. Myndin var tekin fimmtudaginn 8. ágúst. A myndinni eru f.v. Benedikt Gröndai, Gylfi Þ. Gisiason, Haiidór E. Sigurbsson, Magnús Torfi ólafsson, Ólafur Jóhannesson, Einar Agústsson, Geir Gunnarsson, Magnús Kjartansson, Svava Jakobsdóttir, Karvel Pálmason, en Ragnar Arnalds snýr baki i ljósmyndarann. Tfmamynd Gunnar Apríl ENGIN dagblöb komu út allan aprílmánub, en I frétta- annál Timans, er blööin hófu útkomu á ný.stendur m.a. þetta: Sextugur maöur drukknar i Sundlaugunum. Kveikjulásum stoliö úr um 20 strætisvögnum SVR á Kirkjusandi. Loönuaflinn aldrei meiri en á þessari vertið eöa 460 þúsund lestir. Samningar takast milli verk- og tæknifræöinga og viösemjenda þeirra og sömuleiöis I kjaradeilum útvarpsvirkja og sjómanna á bátaflotanum og blaöamanna. Feögar drukkna i Apavatni. Fimmtán ára piltur lézt i umferðarslysi i Reykjavik. Vélbáturinn Sigurpáll skemmist I eldi. Guömundur Böövarsson skáld látinn, Ingólfur Kristjánsson rithöfundur látinn. Fyrsti fundur Einars Ágústssonar utanrikisráöherra og bandarlskra ráðamanna um herstöövarmálin. Islendingur ferst i bruna i Noregi. Dauöaslys viö Rauðavatn. Verkfall yfirmanna á kaupskipaflotanum hefst 16. april, en lýkur 22. april. Maí ÚTKOMA dagblaöa hefst á ný eftir verkfall prentara 10. mai.Alþingi slitið, og kosningabarátta hefst. Verstu vertiö á Suöur- og Suövesturlandi um áratugi lokiö. Viölagasjóöshús á Akranesi runnu út. 1300 börn á biölista dagheimila og leikskóla i Reykjavfk. Góbar horfur um sölu saltfisks, skreiöar og lagmetis, en sala á frystum afuröum og mjöli hefur gengiö illa. Jarð- skjálftar á Borgarfiröi. Vinna aö hefjast við Gjá- bakkaveg. Slökkvistöö Hafnarfjaröar flytur i nýtt húsnæöi. Lækkun vöruverðs igildi 8 visitölustiga. Siöustu sérsamningum BSRB lokiö. Franskur flug- maöur i flugslysi I nánd viö Kleifarvatn — komst lifs af. Akraborg seld úr landi. Bjarndýr skotiö i Fljótavik. Jökulhlaup i Kolgrimu. Bráöabirgöalög gefin út vegna viönáms viö veröbólgu. Kosningabarátta fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningar i algleymingi — kosiö 26. mai. 6190 undirskrifa mótmæli vegna fyrirhugaðrar seölabankabyggingar. Dauöaslys I Hælavikurbjargi. Þritugur maöur ferst I bilslysi i Heiömörk. Fyrstu stúdentar öldungadeildar MH útskrifaöir. Kosningar afstaönar: Sjálfstæöisflokkurinn vann óvæntan sigur — mikill ósigur AlþýÖuflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Framsóknarflokkurinn hélt velli, sem næststærsti flokkur i kaupstöbunum. Fimm ára drengur blður bana I Njarövikum. Júní SNARPUR jaröskjálfti I Reykjavik. Akveöiö aö greiöa einstaklingum oliustyrk. Fjórir farast i flugslysi i Dölunum. Atján ára Reykvikingur drukknar i Reyöar- vatni. Noregskonungur i íslandsheimsókn. Jarð- skjálftakippur á viö Dalvikur-jaröskjálftann 1934 i Borgarfirbi. Stórlækkun lyfjaverös vegna nýrrar reglugeröar. Listahátiö i Reykjavik — mjög mikil aösókn aö öllum atriöum hennar. Maöur atar stjórnar- ráöshúsiö tjöru á þjóðhátfðardaginn. Fyrsti kvenodd- vitinn tekur viö störfum á Fáskrúðsfirði. Tveir menn drukkna I Hitarvatni. Ný Akranesferja kemur til landsins. tslenzk stúlka myrt I Bandarikjunum. Alþingiskosningar 30. júni. Kosningaúrslit: Alþýöuflokkurinn 5 þingmenn, Framsóknarflokkurinn 17 þingmenn, Sjálfstæöisflokkurinn 25 þingmenn, SFV 2 þingmenn og Alþýöubandalagiö 11 þingmenn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.