Tíminn - 31.12.1974, Síða 10

Tíminn - 31.12.1974, Síða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 29. desember 1974. Fréttaannáll 1974 Fréttaannáll 1974 Fréttaan júIí LOGREGLUKONUR teknar til starfa i Reykjavik. Dauftaslys viB bryggju i Hafnarfirði. Fölsuö islenzk frimerki boöin til sölu erlendis. Pósthestalest úr Reykjavik noröur i land. Dauöaslys A Olafsfjaröar- vegi. Rikissjóður dæmdur til aö greiöa Hochtief 150 millj. króna vegna hafnarinnar f Straumsvik. Sjálf- stæðisflokknum faliö aö reyna stjórnarmyndun. Banaslysá Hornafiröi. Vélbáturinn Oddi BA4 brann og sökk—• mannbjörg varð. Fyrstu fiskiðnaöarmennirnir útskrifast úr Fiskvinnsluskóianum. Samiö um sölu á 5500 lestum af fiskflökum til Sovétrikjanna. Hringveg urinnformlega opnaöur. Fulltrúar 32 þjóölanda á þjóö- hátiöá Þingvöllum. Flugvél nauölendir viö Bildudal — ekki slys á mönnum. Landsmót hestamanna á Vindheimamelum — á þriöja þúsund hross á mótinu. Sparifjárvextir hækka um 4%. Búnaöarsamband Austurlands 70 ára. Norðmenn afhenda ísiendingum islenzk skjöl. lslenzkt brotajárn selt til Spánar. Góö selveiöi, og selskinnaverö hátt. Guðbrandur Magnús- son fyrrum forstjóri og ritstjóri Timans látinn. Lands- mótskáta haldiö á Olfljótsvatni. Sivertsenhúsiö opna ö i Hafnarfiröi. Reykvikingar greiöa 12 milljaröa i gjöld þetta áriö. 15 til 17 þúsund Reykvikingar læknislausir. 16ára piltur lézt af raflosti I Dölunum. Brezki togarinn Forester H86tekinn I landhelgi. Þróunarsýning opnuö I Laugardalshöll. íslenzk myndlist i 1100 ár — sýning á Kjarvaisstööum. Olafi Jóhannessyni falin stjórnar- myndun. Norömenn gefa íslendingum fræræktarstöö á Höröalandi. Veiöihús brennur viö Kjarrá i Borgarfiröi. Fjölmennasta hátiö á lslandi — Þjóöhátlöin á Þing- völlum. Piltur blöur bana undir dráttarvél I Mjóafirði viö Isafjarðardjúp. úrskuröur Haag-dómstólsins: Islenzku reglugeröirnar frá 1972 um einhliöa útfærslu fiskveiöilögsögunnar úr 12 I 50 milur eru ekki giidar gagnvart Bretum.... Orskurðurinn breytir i engu stefnu okkar tslendinga segir Olafur Jóhannesson for- sætisráöherra. Ágúst HEYFENGUR viða lltill vegna þurrka. Ingólfssúla afhjúpuöá Ingólfshöföa. Þriggja daga þjóöhátiö haldin 1 Reykjavik. Tveir menn farast á triliu I Þistilfiröi. Hópsnes GL77 strandar viö Grindavik. 2800 laxar komnir i Kollafjaröarstööina. Hannes Jónssón skipaöur sendiherra i Moskvu. íslandsmót I svifflugi á Hellu. Dauðaslys á Skuttogaranum Bjarti frá Nes- kaupstað. Kona frá Akureyri gengur ein yfir Kjöl. Þjóöhátiö I Eyjum i 100. sinn. Viöræöum Framsóknar- flokks, Alþýðubandalags, SFV og Alþýöuflokks um stjórnarsamstarf hætt. Viöræöur Framsóknarflokks og Sjálfstæöisfiokks um stjórnarsamstarf teknar upp. Dauöaslys á Baldri frá Dalvik. Klippt á togvíra vestur- þýzks togara. Sjúkrahúslæknar fá 20% launahækkun. Mikiö smygl i Grindvikingi GK 606. Hvassaleiti feg- ursta gata I Reykjavik. Húsmæöraskólinn á Löngu- mýri 30 ára. Framkvæmdum viö Lagarfljótsvirkjun seinkar. Banasiys i umferöinni I Reykjavik. Ný rikis- stjórn mynduö — Geir Hallgrimsson forsætisráöherra. Tveir menn farast meö óskari Jónassyni RE 12. Attræöur maöur týnist á Snæfellsnesi. Gengiö fellt um 17%. September SVINDL og brask I fasteignaviöskiptum fer ört vax- andi. Vélbáturinn ögurnes brann og sökk — mannbjörg varö. Tvltugur maöur biöur bana i Eyrar- sveit. tslenzk frimerki boöin á 650 þúsund I Sviþjóð. Hálfri milljón króna stoliö á Hellissandi. Enga öndveg- issúlu hefur rekiö i Selsvör. Reyksprengja frá 1943 finnst á Tungnárjökli. Ungur maöur drukknar i ólafs- vlkurhöfn. Gömul kona kafnar I reyk i Kópavogi. Herjólfur stöövaöur vegna hrakyrða um hafnarstarfs- menn I Vestmannaeyjablaöi. Smjörliki og kaffi hækkar. Hafrún frá Eyrarbakka brennur i róöri. Sjón- varpsmyndin um Lénharö fógeta kostar 17.3 milljónir en átti aö kosta 5.4 milljónir. Sjálfvirk simstöö tekur til starfa á Vopnafiröi. Hitaveituframkvæmdum I Kópavogi miöar vel. Raflost drepur fjórar kindur á Langanesi. Slldarsöltun hefst á Hornafiröi. Amnesti International stofnaö á tslandi. Þorlákshafnarbúar stööva umferö um Þorlákshafnarveg. Bráöabirgöalög sett um ráöstafanir vegna sjávarútvegsins. Skyldusparnaöur reynist hafa veriö vangreiddur. Landbúnaöarvörur hækka i veröi. öryggistækjum stoliö úr slysavarnaskýli á Dynjandisheiöi. Kartöflu- uppskera meö mesta móti. Gangnamenn finna beinagrind af manni i Þingvallasveit. Múlafoss bjarg- ar mönnum af brennandi skipi út af Frederikshavn. Láglaunahækkun ákveöin. Landnýtingartilraunir hafnar viöa um land. tbúöarhús springur i loft upp á Akureyri. Siguröur Nordaí látinn. Kvennaskólinn hundraö ára. Þök fjúka af viölagasjóðshúsum I Mos- fellssveit. Stjórnarskipti fóru fram miövikudaginn 28. ágúst, og hér er mynd af stjórninni, sem tók viö völdum. Myndin er tekin aö Bessastöðum. A myndinni eru frá vinstri: Matthias Bjarnason sjávarútvegsráö- herra, Halldór E. Sigurösson landbúnaöarráöherra, Einar Agústsson utanrikisráöherra, Geir Haligrimsson forsætisráöherra, forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, ólafur Jóhannesson dómsmála- ráöherra, Gunnar Thoroddsen iönaöarráöherra, Matthias A. Mathiesen fjármáiaráöherra og Vilhjálm- ur Hjálmarsson menntamálaráðherra. (Ljósmynd Vigfús Sigurgeirsson) Þjóöhátiöin I Reykjavik var haldin 3., 4. og 5. ágúst. Mikill mannfjöldi var saman kominn á öllum úti- samkomum I þessu tilefni, er minnzt var 1100 ára afmælis iandnáms tslands. Myndin var tekin viö upp- haf hátiöarhaldanna er Vilmundur Vilhjáimsson, spretthlauparinn góökunni, tendraöi iangeldinn við styttu Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli. Eldurinn logaöi þar til mánudagskvöldiö 5. ágúst, er hátlðinni lauk. (Tiinamynd Róbert) Nýja varöskipinu, sem veriö hefur I smiöum I Arósum, var hleypt af stokkunum viö hátiölega athöfn 10. október. Fjölmargir gestlr voru viöstaddir, m.a. Óiafur Jóhannesson dómsmálaráöherra og kona nans, Dóra Guöbjarnsdóttir, Pétur Sigurösson forstjóri Landheigisgæziunnar og ýmsir fieiri. Dóra Guö- bjartsdóttir gaf skipinu nafniö Týr. Sést Dóra hér á myndinni ásamt Th. Duer forstjóra dönsku skipa- smiðastöövarinnar. (Slmamynd Plfoto)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.