Tíminn - 31.12.1974, Side 18

Tíminn - 31.12.1974, Side 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 31. desember 1974. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Reykjavík Frjáls samtök islenzkra saltfiskframleið- enda, sem hafa með höndum sölu á fram- leiðslu félagsmanna. Simnefni: UNION Reykjavik Gleðilegt nýtt ár Óskum öllum viðskiptavinum, starfsmönnum og svo landsmönnum öllum farsœldar á nýja árinu J. Hinriksson, vélaverkstæði Skúlatúni 6. sendir sjómönnum og landverkafólki um land allt óskir um farsœldir á nýja árinu Gleðilegt ár og þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum, Húsgagnabólstrun Njálsgötu 5, Gunnar S. Hólm. Óskum viðskiptavinum farsæls komandi árs Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þrymur h.f.# Borgartúni 27. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f.# óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða Þriðjudagur 31. desember 7.00 Morgundtvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liöins árs. Fréttamennirnir Gunnar Eyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson rekja helstu at- burði ársins 1974 og bregða upp svipmyndum og rödd- um úr fréttaaukum. 14.30 islensk tóniist 15.05 Nýárskveöjur — Tón- leikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) (Hlé 18.00 Aftansöngur I Neskirkju Prestur: Séra Jóhann Hlið- ar. Organleikari: Reynir Jónasson. 19.00 Fréttir. 19.20 Þjóðlagakvöld Flytjend- ur: Söngflokkur undir stjórn Jóns G. Asgeirssonar og fé- lagar i Sinfiniuhljómsveit Islands. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Geirs Haligrimssonar. 20.20 „Nýársnóttin”, forleik- ur og milliþættir eftir Arna Biörnssonvið leikrit Indriða Einarsson. Sinfóniuhljóm sveit íslands leikur; Páll Pampichler Pálsson stj. 20.40 Allt'i steik-Yfirkokkur: Jónas Jónasson. Kokkar: Hilmir Jóhannesson, Einar Georg Einarsson, séra Jó- hannes Pálmason og Sig- urður Pálsson. Fram- reiðslufólk: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ingunn Jensdóttir, fréttamenn út- varpsins, þulir, Guðmundur Gunnarsson, Kjartan ölafs- son, Olafur Axelsson, Harpa Gunnarsdóttir o.fl. Mót- tökustjóri: Bessi Bjarna- son. Undirleikari: Gunnar Axelsson. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Poppaö á árinu.örn Pet- ersen sér um þáttinn. 23.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Jónas Dagbjartsson stjórnar. Einsöngvari: Guð- mundur Jónsson. 23.30 „Brenniö þiö, vitarV Karlakór Reykjavikur og Otvarpshljómsveitin flytja lag Páls ísólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarson- ar. 23.40 Við áramót, Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiöingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveöja. Þjóð- söngurinn. (Hlé.) 00.10 Dansinn dunar-Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar sér um fjörið fyrsta hálftim- ann. Slðan leikið af plötum. 02.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. janúar Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Ný- árssálmar: Litla lúðra- sveitin leikur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson pré- dikar. Með honum þjónar fyrir altari séra Óskar J. Þorláksson dómpróf. Org- anleikari: Ragnar Björns- son. 12.15 Tilkynningar. Tónleik- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Avarp forseta tslands dr. Krístjáns Eldjárns — Þjóðsöngurinn (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Niunda hljómkviöa Beethovens Wil- helm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth hátíðarinnar 1951. 15.00 Nýársgleöi útvarpsins. Jónas Jónasson tekur á móti listafólki i útvarpssal, sem skemmtir með söng og leik- þætti. Gestirnir eru: Karla- kór Reykjavikur, stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Undirleikari: Guðrún Kristinsdóttir Leikararnir:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.