Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 20
20 TÍMINN KA- liðið heldur strik- inu AKUREYRARLIÐIÐ KA heldur slnu striki i 2. deildarkeppninni i handknattleik — liðiö jók við for- ustu sina I deiidinni, þegar þaö lagði KR-inga að velli á sunnu- daginn I iþróttaskemmunni á Akureyri. Leik liðanna lauk með sigri KA 22:17, eftir að staðan hafði verið 18:17 fyrir KA-liðið þegar 3 min. voru til leiksloka. Akureyringarnir náðu góöum lokaspretti á sama tima og KR- liðið brotnaði niður. Það var ekki góður handknatt- leikur leikinn i leiknum, mikið var um mistök hjá leikmönnum liðanna. KA-liðið var þó mun lif- legra og lék liöið hraðan hand- knattleik. Akureyringarnir náðu góðri forustu i fyrri hálfleik, sem lauk 10:7 fyrir KA. KR-ingar minnkuðu muninn i 11:10 fljótlega i siðari hálfleik og siðan 18:17 þegar þrjár minútur voru til leiksloka. En þá brotnaði liðið niður og KA-liðið skoraði fjögur slðustu mörkin og innsigluðu þar með góðan sigur — 22:17. KR lék á laugardaginn gegn Þór og lauk þeim leik með sigri KR 18:14. Góð byrjun hjá KR-lið- inu réði úrslitum i þeim leik, en liöiö komst i 9:1 i byrjun. Þórsar- ar minnkuðu muninn i 11:10 I byrjun siðari hálfleiks, en þá tók Ingólfur Óskarsson til sinna ráða og skoraði þýðingarmikil mörk fyrir KR-liðió, sem vann sigur 18:14. Staöan er nú þessi hjá efstu liðunum i 2. deild: KA............ 6 6 0 0 148:107 12 Þróttur...... 4 3 0 1 97:70 6 Þór 4 3 0 1 83:65 6 KR ........... 5 3 0 2 86:84 6 leika — fyrri landsleikinn gegn Bandaríkjunum ,,Við vitum ekkert um styrkleika bandariska liðsins, þar sem leik- urinn á föstudaginn er fyrsti landsleikur kvennalandsliðs Bandarikjanna i handknatt- leik”... sagði Gunnar Kjartans- son, landsliðsnefndarmaður, þeg- ar iþróttasiðan hafði samband við hann i gær. Gunnar sagði, að is- lenzka liöið sé vel undirbúið fyrir landsleikina gegn Bandarikjun- um — stúlkurnar hafa verið viö æfingar yfir hátiöisdagana og hafa þær æft daglega. Bandarlska kvennalandsliðiö kemur hingað til landsins 2. janúar og leikur hér tvo lands- leiki. Fyrri leikurinn fer fram I Laugardalshöllinni á föstudags- kvöldiö 3. janúar og siðari leikur- inn verður leikinn i iþróttahúsinu i Njarðvikum sunnudaginn 5. janúar. Islenzka liðið, sem leikur fyrri landsleikinn, hefur nú verið valið. Það er skipað eftirtöldum stúlk- um: MARKVERÐIR: Gyða úlfarsdóttir, FH Jónina Kristjánsdóttir, KR ADRIR LEIKMENN: Arnþrúöur Karlsdóttir, Fram. Björg Jónsdóttir, Val Erla Sverrisdóttir, Ármanni Guðrún Sigurþórsdóttir, Armanni Guðbjörg Jónsdóttir, Keflavik Hansina Melsteð, KR Hjálmfriður Jóhannsd. KR Oddný Sigsteinsdóttir, Fram Ragnheiður Blöndal, Val Sigrún Guömundsdóttir, Val —SOS „Kóngurinn á Highbúry" Charlie George lék aftur með Arsenal- liðinu og kom skemmtilega á óvart „Kóngurinn á Highbury” Charlie George kom skemmtilega á óvart, þegar Arsenal geröi jafn- tefli (1:1) á Bramali Lane i Sheffiled. Hann var hetja Arse- nal-liösins, sem enginn veit hvað gerir — liðið leikur annan daginn stórkostlega, en hinn daginn gengur alit á afturfótunum hjá þvi. George, sem var settur á sölulistann hjá Arsenal fyrir stuttu, skoraði mark iiðsins á 12. min. Hann var rétt staðsettur, þegar Brown, markvörður United missti knöttinn frá sér, eftir að hafa háifvarið skot frá Peter Simpson. En þrátt fyrir góðan leik George’s, má kenna honum um markið, sem Arsenal fékk á sig á 35. min, Þá sendi hann kæru- leysislega sendingu, sem hafnaði hjá Woddward, sem tók knöttinn og hljóp með hann um 20 m og sendi hann siöan fyrir mark Arse- nal, þar sem Tony Field tók við honum og skoraði (1:1). En þrátt fyrir þessi mistök George’sþá var hann hetja Arse- nal-liðsins og ef Sheffield United hefði haft eins liflegan leikmann og George i framlinunni hjá sér, hefði liðið unnið sannfærandi sig- ur. CHARLIE GEORGE AAackay reiður DAVE Mackay, framkvæmda- stjóriDerby, var reiður á iaugar- daginn, þegar hann sagði að sögusögn sú sem gengur um Roy McFarland, væru aigjör upp- spuni. En heyrzt hefur að miö- vörðurinn snjalli, sem hefur veriö frá keppni vegna meiðsla I ökla, muni ekki leika meira á keppnis- timabilinu, þar sem hinn ökiinn sé farinn að gefa sig. — Þetta er tóm vitleysa og slúður, ég geri ráð fyrir að McFarland komi inn i Derby-liðið hvað af hverju”, sagöi Mackay. — SOS. Liðin sem léku á Bramall Lane, voru skipuð þessum leikmönn- um: SHEFFIELD UNITED: — Brown, Badger, Heimsley, Eddy, Flynn, Franks, Woodward, Nic- holl, Field, Currie, Speight og Cammaik, sem kom inn á sem varamaður. ARSENAL: — Rimmer, Rice, McNab, Kelly, Mancini, Simpson, Story, Bail, George, Kidd, Cropley og Armstrong, sem kom inn á sem varamaður. — SOS Enska knattspyrnan: Ipswich d toppinn Bardttan um Englandsmeistaratitilinn er geysilega hörð. 5 stig skilja efsta liðið frd liði nr. 13 Ipswich-liðið skauzt aftur upp á Chelsea — Q.P.R.0:3 toppinn á iaugardaginn, þegar Everton—Middlesb.1:1 liöið vann (0:1) sigur yfir Leicester —Leeds.0:2 Birmingham á St. Andrews. Luton — Wolves...........3:2 Sigurmarkið kom eftir aðeins 90 Man.City—Derby...1:2 sekúndur. en þá sendi nýliöinn Sheff. Utd.—Arsenal.1:1 Roger Osborne knöttinn fram hjá Stoke — West Ham.2:1 Dave Latchford, markveröi Tottenham—Coventry...1:1 Birmingham. Ipswich tók við sæti Middlesborough heldur öðru Liverpool á toppnum, en Liver- sætinu I baráttunni um Eng- pool-liðið lék ekki á laugardaginn, landsmeistaratitilinn. Liðið gerði þar sem leik Liverpool og New- jafntefli við Everton á Goodison castle á Anfield Road I Liverpool Park I Liverpool, það var Willie varð að fresta vegna ofsa roks, en Maddren, sem skoraði jöfnunar- einnig þurfti að fresta tveimur markið (1:1) aðeins 10 min, eftir leikjum 14. deild vegna roksins og að Bob Latchford hafði komið má geta þess til gamans, að ekki Everton yfir 1:0 á 47 min. Það hefur þurft að fresta leik I Eng- sem vakti mesta athygli I landi i 80 ár vegna ofsa roks — leiknum, var að Dave Irvinglék siðast 1894. með Evertón-liöinu sinn fyrsta Ur'” þ4p"VZa;rfwor?- þo.o. á laugardagmn: ington á 25 " s pund Birmningham—Ipswich.0:1 En snúum okkur þá til Filbert Burnley — Carlisle..2:1 Street i Leicester, Tvö mörk „Ég titraði allur".... — sagði Dave Sexton, framkvæmdastjóri Q.P.R. DAVE SEXTON, framkvæmda- stjóri Queens Park Rangers, var eins og hershöföingi, þegar hann mætti með hina slyngu leikmenn sina á Stamford Bridge I Lundúnum — „Mér leið eins og leikmanni, sem hefur verið seidur og kemur til baka tii að leika gegn sinum gömlu félögum. Ég titraði allur þegar ég settist i þjálfarakiefann”, sagði Sexton eftir leik Q.P.R. gegn Chelsea, en Sexton var rekinn úr fram- kvæmdastjórastöðunni hjá Oldham-leikmennirnir skelltu risunum fró Manchester United mótti þola 1:0 tap ó Boundary Park Enn skorar Boyer sigurmark fyrir Norwich Hughes skoraði eftir aðeins 14. sekúndur Litla Manchester-liöið Oldham kom skemmtilega á óvart á laugardaginn, þegar það gerði sér lltið fyrir og vann góðan sigur (1:0) yfir risanum frá Manchester, Manchester United á Boundary Park, Rúmleg 26 þús. áhorfendur sáu Maurice Whittle skora sigurmarkið úr vitaspyrnu, sem Aiec Stepney markvörður United, réði ekki við. Oldham skoraði annað mark i leiknum, en Ronnie Blair, skallaði þá knött- inn i uppistöðu upp i samskeytun- um á United-markinu. Dómarinn var eini maðurinn á vellinum, sem sá ekki þetta — hann lét leikinn halda áfram þátt fyrir mótmæli leikmanna Oldham. „Markið var löglegt, knötturinn skall i uppistööunni”, sagði Stepney eftir leikinn Að lokum má geta þess, að það eru 39 ár liöin síöan að Oldham og Manchester United, hafa leikið gegn hvort ööru I keppni — slðast 1935. Úrslitin i 2. deildarkeppninni urðú þessi á laugardaginn: Bolton — Fulham.............0:0 Bristol R.— Bristol C.......1:4 Cardiff —■ Aston Villla ....3:1 Millwali — Portsmouth......0:0 Norwich — Oxford............1:0 Nottm. For. — Notts. C......0:2 Oldham —Man. Ut.d...........1:0 Orient —Sunderland .......1:1 Southampton — Sheff. Wed ...0:1 W.B.A. — Blackpool........2:0 York — Hull...............3:0 Hinn nýi landsliðskandidat Englands Phil Boyer skoraöi sigurmark Norwich gegn Oxford og hefur hann nú skorað 13 mörk á keppnistimabilinu. Hinn mikli markaskoraði Sunderlands Billy Hughes, sem hefur sent knöttinn 12 sinnum i netið i vetur, skoraði mark Sunderland gegn Orient eftir aöeins 14 sekúndur Sunderland byrjaði með knöttinn og gekk hann á milli fimm leikmanna, áöur en hann skall i marki Orient. Derrick Downing skoraði jöfn unarmark Orient á 27. min en það munaði ekki miklu að mark- vörður Sunderland tækist að koma i veg fyrir markið — Jim Montgomery varði skotið frá Downing, en knötturinn fór i stöngina og þaðan yfir mark- linuna. -SOS Chelsea I október sl. Það róaði ekki taugarnar á Sexton, hvernig leikurinn gekk i fyrri hálfieik. Þá sóttu leikmenn Cheisea stanz- laust og þeir héldu sig inni i vlta- teig Q.P.R. Leikurinn liktist þá meira siagsmálum, heldur en knattspyrnu. Fjórir leikmenn vor.u þá bókaðir. Phil Parkes, markvörður Q.P.R. sýndi þá, hvernig á að verja markið. Eftir leikinn sagði Sexton: — „Hann er bezti mark- vörður Englands I dag” og undir þessi orð tók Suart, fram- kvæmdastjóri Shelsea. En leik- menn Q.P.R. höföu vindinn i bakið I siðari hálfleik og hann hjálpaöi til, þegar fyrirliði Q.P.R. skoraði fyrsta mark leiks- ins á 51. min. Þrumuskot Gerry Francisaf 20 m færi lenti I marki Chelsea og þrem min. sfðar bætti Don Givens viö öðru marki, en ,hann innsiglaöi siðan sigur Q.P.R. — 3:0 á „Brúnni”. Eftir leikinn sagði Sexton: — „John Phillips, markvörður Chelsea gat ekki komið I veg fyrir þennan sigur. Hann átti aðeins mörkuleika á, aö verja skot Francis. Þá veikti það Chelsea- liðiö, að Ian Hutchinson, meiddist i leiknum”. Liðin voru skipuð þessum leik- mönnum: CHELSEA: — Phillips, Locke, Harris, Hollins, Doy, Hay, Kember, Wilkins, Garland, Hutchinson (Houseman, vara- maður) og Cook. Q.P.R.: — Parkes, Clement, Gillard, Masson, McLintock, Webb, Thomas, Francis, Beck, Bowles, Givens og Shanks, sem kom inn á sem varamaður. Þeir Francis og Masson áttu stórkostlegan leik á miðjunni — þeim var likt við „caviare og vodka”. þeir féllu svo vel saman. -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.