Tíminn - 31.12.1974, Síða 21

Tíminn - 31.12.1974, Síða 21
TÍMINN 21 b BOB LATCHFORD Leeds á þrem minútum var nóg til að brjóta niður Leicesterliðið, sem hefur aðeins fengið tvö stig. út úr siðustu 10 leikjum liðsins. Leicester hefur fallið úr 14. sæti niður i 21. sæti á þessum tima. Nokkuð, sem menn áttu ekki von á hjá Leicesterliðinu. Það voru þeir Frank Gray (bróðir Eddy) og Duncan McKenzie, sem skoruðu mörk Leeds. COLIN STEIN skoraði mark Coventry eftir aðeins 8. min.ogá 24. min fékk Brian Alderson goti tækifæri til að skora (2:0), en þá bjargaði Plattskoti frá honum á linu. Allt leit út fyrir sigur COLIN STEIN Coventry á White Hart Lane i Lundúnum, en þegar 16. min voru til leiksloka jafnaði Tottenham 1:1 á sjálfsmarki frá Wilf Smith, sem sendi knöttinn i eigið mark, eftir skot frá Joe Kinnear. Við lékum vel i fyrri hálfleik, en sá siðari var ekki nógu góður hjá okkur”, sagði Gordon Milen, framkvæmdastjóri Coventry eftir leikinn. Heppnin var með Burnley á Torf Moor, en tvö mörk i siðari hálfleik færði Burnley sigur — skoruð af Leighton James og Doug Collins, yfir Carlisle. Það voru leikmenn Charlisle sem áttu fyrri hálfleikinn og hefði Joe Laidlaw þá átt að skora ,,hat-trick” fyrir Carlisle, en hann misnotaði hvert marktæki- færið á fætur öðru á klaufalegan hátt. Dennis Martin skoraði mark Carlisle á 16. min, með þvi að vippa knettinum yfir Alan Stevenson, markvörð Burnley. -SOS Futcher-tvíburarnir eru ...dýrlingar í Hattaborginni Þeir hafa gefið Luton-liðinu nýtt líf og nýjar vonir ★ Ódýrari tvíburinn skoraði „hat-trick" gegn Úlfunum HINIR 18ján ára gömlu tviburar Paul og Ron Futcher, eru nii orðnir dýrlingar I hattaborginni frægu — Luton. Þessir snjöllu knattspyrnu-tviburar hafa nú gefið Luton-Iiðinu nýjar vonir i fallbaráttunni. Þeir hafa verið mennirnir á bak við jóla-sigur- göngu Luton-Iiðsins, sem hefur nú unnið þrjá leiki i röð — gegn Derby, Ipswich og Úlfunum. Ron var kóngurinn á Keniiworth Road á laugardaginn, þegar ,,The Hatt- ers” sigruðu Clfana 3:2 — hann skoraði öll mörk „Hattanna” — „hat-trick”, þegar hann og bróðir hans, Paul, sýndu stórkostlegan leik. En það munað ekki miklu, að Ron gæti ekki leikið á laugardag- inn, vegna slæmra uppkasta, sem þjáðu hann. Akvörðunin um að hann léki gegn Úlfunum, var tek- in aðeins klukkutima fyrir leik- inn. Sú ákvörðun gaf Luton sigur. Á sunnudaginn sögðum við frá hinum tviburabróðurnum, Paul, sem leikur stöðu miðvarðar I Luton-liðinu. Hann hefur nú leikið þrjá stórleiki Iröð og er maðurinn á bak við sigra Luton-liðsins þessa dagana. Bræðurnir voru keyptir frá Chester á 125 þús. pund samanlagt fyrir jólin. Luton bauð Chester 100 þús. pund i Paul Meiðsli hjá West Ham Fjórir fastamenn liðsins léku ekki með gegn Stoke, sem vann heppnissigur GEOFF HURST’S skoraði sigur- mark Stoke gegn sinum gömlu félögum úr West Ham á Victoric GEOFF HURTS „Ég er tilbúinn í baráttuna" — segir Keith Weller, sem vill hjálpa Leicester í hinn örvæntingarfullu baráttu um fallið FYRRUM fyrirliði Leicester City, Keith Weller, sem var rekinn frá félaginu og settur á sölulista fyrir jól, eftir að hafa neitað aö leika siðari hálfleik- inn gegn Ipswich — eins og við sögðum frá hér á siðunpi á sunnudaginn — tilkynnti á iaugardaginn, að hánn langi til að hjálpa Leicester-liðinu úr hinni örvæntingarfullu baráttu um fallið. Eftir að hann hafði heyrt úrslit leiks Leicester gegn Leeds (0:2) lofaði hann þvi, að leggja sitt af mörkum i fallbaráttunni. Wellersagði þá: — Ég mun gera allt sem ég get, til að hjálpa Leicester. Ég er ekki langrækinn og það siðasta sem ég vildi, er að sjá Leicester falla. Ef forráðamenn Leicester hafa not fyrir mig, þá er ég tilbúinn til að taka þátt i báráttunni með félögum mínum. — Ég hef æft mjög vel yfir hátiðarnar og farið eftir mjög ströngu æfingaprógrammi, sem ég útbjó. Mig dauðlangar að leika aftur — ég þarf nauðsynlega að fá að leika einn leik með Leicester. Ef forráðamenn Leicester vilja nota mig á laugardaginn i varaliðinu, þá er ég tilbúinn. Wellerá að mæta á Filbert Street i dag, þar sem hann á að gefa skýrslu, um framkomu sina. Hann játaði á sunnudaginn, að hann hafi fengið mikinn fjölda af bréfum frá áhangendum Leicester — mjög harðorð bréf.-----Ég mun skrifa til allra þeirra, sem hafa skrifað undir bréfin og útskýra fyrir þeim málið frá minni hlið, sagði Weller.— SOS. Ground. Hann skoraði eitt af sinum gömlu og góðu skallamörkum, eftir að mark- vörður „Hammers” Mervyn Day liafði bjargað skoti frá John Ma- honey, en þessi welski landsliðs- maður átti stórglæsilegt skot, sem Day náði að slá I þverslá — knötturinn hrökk til Hurst, sem skallaði i markiö (1:2). West Ham-liðið var vængbrotið á laugardaginn, fjórir fastamenn liðsins gátu ekki leikið með vegna meiðsla — Billy Bond, Trevor Brooking, Bill Jennings og Keith Robson, og ekki bætti það úr skák, að Alan Taylor, sem West Ham keypti frá Rochdale á 40 þús. pund, meiddist i leiknum (17 min.) Þrátt fyrir þetta komst West Ham i 1:0 gegn áhugalausu Stoke-liði, sem hafði fyrir leikinn gegn West Ham, tapað fjórum leikjum I röð. Holland skoraði markið á 52. min. með skalla. En West Ham varð fyrir áfalli á 69. min. þegar dómari leiksins dæmdi vitaspyrnu á liðið, þegar Bobby Gould og Dinnis Smith lentu I árekstri — fljótfærnis- dómur, sem leikmenn Lundúna- liðsins mótmæltu harðlega. En dómnum varð ekki haggað — Ge- off Salmons skoraði örugglega úr vitaspyrnunni. Við þetta brotnaði West Ham-liðið niður og Stoke vann heppnissigur á marki Hurst, sem hann skoraði aðeins 6. min. eftir vitaspyrnuna. STOKE: — Shilton, Marsh, Pej- ie, Mahoney, Smith, Dodd, Con- roy, Greenhoff, Hurst, Hudson, Salmons. WEST HAM: — Day, Coleman, Lambard, Holland, T. Taylor, Lock, A. Taylor (Ayris), Paddon, Gould, McDowell og Best. — SOS. RON FUTCHER. og þegar félagið gekk frá samningnum, var ein nauðung i honum. Chester sagðist ekki selja Paul, nema að Luton keypti Ron einnig. Forráðamenn Luton féll- ust á þetta og keyptu Ron 25 þús. pund, eða báða tviburana á 125 þús. pund samanlagt. Þessum kaupum sjá • for- ráðamenn Luton nú ekki eftir, bræðurnir hafa gefið Luton-liðinu nýtt lif og með þeim hafa komið nýjar vonir. Leikurinn gegn Úlf- unum, var annar leikurinn, sem Ron var valinn i Luton-liðið og það á siðustu stundu. Útlitið var ekki gott hjá „Hött- unum” á laugardaginn. Frank Munro tók forustuna fyrir Úlf- anna á 23 min. — 0:1. Ron Futch- er jafnaði (1:1) á 38 min. og aðeins fjórum min. siðar var hann búinn að skora sitt annað mark og koma Luton yfir 2:1, en þannig var staðan i hálfleik. Ron skallaði þá knöttinn i netið, eftir fyrirgjöf frá John Aston, fyrrum leikmanni Manchester United. . Barry Powell jafnaði fyrir Úlfana á 68 min. en sigurmark Luton kom aðeins þremur min. fyrir leikslok. Þá skallaði Ronknöttinn I mark Úlfanna — stórkostlegt mark og fögnuður hinna 19.642 áhorfenda var geysilegur. Sá fögnuður stóð yfir fram á sunnu- dag, en þá yfirgáfu rauðeygðir áhangendur Luton bjórbúllurnar i Hattaborginni. — SOS. ekki Tapaði sínum fyrsta heimaleik FRANCIS LEE sá um þaö, að gömlu félagarnir hans hjá Manchester City töpuðu sinum fyrsta leik á heimavelli á keppnistimabilinu. Hann átti mikinn heiður af þvi, að Derby tók forustuna I fyrri hálfleik (1:0), þegar Henry Newton (áður Everton) skoraði sitt fyrsta mark fyrir sitt nýja félag. Á 65. min. skoraöi svo Lee sjálfur — hann fékk sendingu frá David Nish og þr-umaði knettinum að inarki. Joe Corrigan réði ekkert við skotið, sem söng I netinu fyrir aftan hann. Það voru margir áhorfendur á Maine Road af hinum rúmlega 40 þús. sem sáu leik inn, sem hefðu viljað sjá þessi tilþrif Lee i City-búningnum. Colin Bell minnkaði muninn i 2:1 rétt fyrir leikslok. — SOS. 2. DEILD Ipswich 25 14 2 9 34-19 30 Middlesbro 25 11 8 6 37-28 30 Liverpool 23 12 5 6 34-20 29 Everton 24 8 13 3 33-25 29 Stoke City 25 11 7 7 39-33 29 West Ham 25 10 8 7 42-33 28 Burnley 25 11 6 8 45-40 28 Manch. City 25 11 5 9 31-33 28 Derby 24 10 7 7 38-33 27 Newcastle 23 10 6 7 33-31 26 Leeds .25 10 5 10 35-30 25 Wolves 24 8 9 7 32-30 25 QPR 25 10 5 10 32-33 25 Sheff. Utd. 24 9 6 9 31-36 24 Coventry 25 7 9 9 33-41 23 Birminghai 25 9 4 12 35-39 22 Tottenham 25 7 7 11 30-35 21 Chelsea 24 6 9 9 26-41 21 Arsenal 24 7 6 11 28-30 20 Cárlisle 25 7 3 15 25-33 17 Leicester 24 5 6 13 22-37 16 Luton 24 4 7 13 22-37 15 1. DEILD Manch. Utd. 25 16 5 4 41-19 37 Sunderland 24 13 7 4 43-17 33 Norwich 24 11 9 4 33-20 31 WBA 25 11 7 7 30-18 29 Bristol City 24 10 7 7 24-16 27 Oxford 25 11 5 9 26-34 27 Aston Willa 24 10 6 8 34-21 26 Blackpool 25 9 8 8 24-20 26 Notts Co. 25 8 10 7 32-35 26 Hull City 25 8 9 8 28-42 25 Fulham 25 7 10 8 24-19 24 Bolton 24 9 6 9 26-24 24 Nottm. For. 25 9 6 10 27-32 24 Bristol Rov. 25 8 6 11 25-34 22 Orient 24 4 14 6 16-24 22 Southamptor 23 7 7 9 29-32 21 York City 25 8 5 12 29-35 21 Cardiff 24 6 8 10 24-32 20 Oldham 23 6 7 10 23-28 19 Portsmouth 25 5 9 11 19-32 19 Sheff. Wed. 25 5 8 12 27-38 18 Millvall 24 5 7 12 23-35 -17

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.