Tíminn - 11.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 11. janúar 1975. //// Laugardagur 11. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími £1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld', nætur- og helgidaga- varzla apóteka IReykjavik 10. jan.—16. jan. er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudög- um og helgidögum. ' Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garbahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabUöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILiD Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörbur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05! Vaktmabur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, slmsvari. Ónæmisabgerbir fyrir full- orbna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-lö. Vin- samlega hafið með ónæmis- sklrteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Kirkjan Breiðholtssókn: Sunnudaga- skóli kl. 10,30 i Breiðholts- skóla. Fjölskyldumessa kl. 2 i Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Asprestakall: Barnasam- koma i Laugarásbiói. Skáta- messa aö Norðurbrun 1, kl. 14 allir velkomnir eldri og yngri. Sr. Grlmur Grímsson. Kirkja óhábasafnabarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Biörns- son. Frikirkjan Hafnarfirbi: Barnasamkoma kl. 10,30. Guösþjónusta 'kl. 2. Sr. Guö- mundur Oskar Olafsson. Bústabarkirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðþjónusta kl. 2 sr. Einar Sigurb.iörnsson Hálsi Fnjóskadal predikar barna- gæzla meðan á messu stendur. Opið hús æskulýðsfélagsins sunnudagskvöld frá kl. 8. Sr. Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 dómnrófastur óskar J. Þor- láksson setur sr. Karl Sigur- björnss. inn I embætti. Guðs- þjónusta kl. 4 sr. Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur messar. Altarisganga. Kirkju- kaffi I Safnaðarheimilinu eftir messu á vegum kristilegra skólasamtaka og kristilegs stUdentafélags. Söknarprest- ar. Ffladelfla: Safnaðarguðsþjón- usta klukkan 14. Almenn guðs- þjónusta klukkan 20. Ungir menn flytja stutt ávörp. Ræðumaður Haraldur Guð- jónsson. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin til kirkju- byggingarsjóðs. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Disarfell fór frá Svend- borg 8/1 til Norðfjarðar. Helgafell fór frá Reykjavik I gær til SaUðárkróks, Akureyr- ar, HUsavikur, Vopnafjarðar og Reyðarfjarðar. Mælifell er væntanlegt til Þorlákshafnar 13/1. Skaftafell lestar á norðurlandshöfnum. Hvassa- fell er I Tallin, fer þaðan væntanlega 12/1 til Kotka, Helsingborgar, Oslo og Lar- vfkur. Stapafell er i olluflutn- ingum erlendis. Litlafell kem- ur til Hvalfjarðar i dag, fer þaðan til Keflavikur. Félagsjíf, Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk: Spilum að HátUni 12 þriðju- daginn 14. jan. kl. 18,30 stund- víslega. Fjölmennið. Nefndin. Prentarakonur halda fund að Hverfisgötu 21 mánudaginn kl. 20,30 spiluð verður félags- vist. Takiö með ykkur gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 14. jan 1975, kl. 8.30. að BrUarlandi. Konráð Adolfsson verður gestur fundarins. Kon- ur sem hyggja á inngöngu i félagið eru boðnar á fundinn. Stjórnin. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 12. janUar I Templarahöllinni kl. 14.00. Kvenfélag Háteigssóknarbýð- ur eldra í'ólki 1 sókninni til samkomu I Domus Medica sunnudaginn 12. janúar kl. 3 siðdegis. Geirlaug Þorvalds- dóttir og Sigfús Halldórsson sjá um skemmtiatriði, einnig mun kirkjukór Háteigskirkju syngja undir stjórn Martins Hungers. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrsti fundurinn á nýja árinu verður i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 mánudaginn 13. þ.m. Spilað verður bingó. Mætið stundvislega. Stjórnin. Blöð og tímarit Dýraverndarinn 3.-4. tbl. 1974 hefur borizt Tlmanum. Helzta efni: Sextiu ár að baki. Dagur dýranna. Húsdýrin okkar I ell- efu hundruð ár. Hið sanna um dýrin. Bréfum svarað. Akur- eyrarferð. Starrar. Þakkir til gefenda. Dýragerður i Finn- landi. Bondóla Kasa. Táta. Vinátta dýranna. Orðsending til keupenda. Eftirminnilegur dagur. Minningar um Skjónu. Lax- og silungsveiði. Sorglegt hugsunarleysi. Bernskuminn- ingar úr Breiðafjarðareyjum. Dómar I dýraverndunarmál- um i Danmörku. Föndurhorn- iö. AAinningarkort Minningarkort kapéllusjóðs. séra Jóns Steingrímssonar •fást á eftirtöldum stöðum:, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefáns_son Vík I Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Breytingar Stokkhólmi til íslands og Banda- rikjanna fara um Kaupmanna- höfn eða ósló. Ferðir millipess- ara staða eru mjög tíðar og far- gjöld þau sömu þótt höfð sé við- koma á þessum stððum. Þá munu þingfulltrúar á þingi Norðurlandaráðs,sem haldið verður í Reykjavlk, fljUga til og frá Islandi með þotum Loftleiða og Flugleiða Islands. Frá og með 21. febrUar verður flogið samkvæmt Utgefinni vetraráætlun, og verða þá 3 ferðir I viku til Ósló og 2 til Stokkhólms, þ.e.a.s. frá Islandi á sunnu- dögum, mánudögum og föstu- dögum, og til íslands á mánu- dögum, föstudögum og laugar- dögum. ASÍ gaf 200 þús. A FUNDI miðstjórnar Alþýðu- sambands Islands 6. þ.m. var samþykkt að ASÍ leggi fram kr. 200.000,00 — tvö hundruð þUsund krónur I Norðfjarðarsöfnunina. Jafnframt var samþykkt að hvetja verkalýðsfélögin til að taka þátt I söfnuninni, og þá sér- staklega meb tilliti til möguleika sjUkra- og styrktarsjóða félaganna I þvl sambandi. 11 Ki- ..... , 'li' ni' I1 f w mi::!!!.«iiiiiKiíiniiiiiiiii 1829 Lárétt 1) Mat.- 6) Úrkoma.-10) Svei.- 11) Greinir.- 12) Fjandi.- 15) Yfirhöfn.- Lóðrétt 2) Treg.- 3) Landnámsmaður.- 4) Hestur.- 5) Korn.- 7) Röð.- 8) Mann.- 9) Egg.- 13) Kaffi- bætir.- 14) Verkur.- Ráðning á gátu nr. 1828 Lárétt I) Fjall.- 6) Makkinn.-10) Ys.- II) Óa.- 12) Nistinu.- 15) Ageng.- liííl.íl. I. llt'Mlli ll iíll.llII. I Lóðrétt 2) Jók.- 3) LUi.- 4) Ómynd.- 5) Anauð.- 7) Asi.- 8) Kot.- 9) Nón,- 13) Sög.- 14) Iðn. fw H' W /0 ir^ /3, TT g H FL Nýr fræðslubæklingur frá Kvenfélagasambandi íslands: Nútíma mata RÉTT fyrir áramót kom Ut nýr bæklingur hjá Kvenfélagasam- Bústaðakirkju Barnastarfio í A liðnum vetrum hefur BUstaðasöfnuður I Reykjavlk boðið upp á starf fyrir börn á virkum dögum I safnaðarheimili kirkjunnar. Hefur þessu veriö mjög vel tekið og aðsókn verið göð. Vegna framkvæmda I safnaðarheimilinu fyrri hluta /55 BÍLALEIGAN VfelEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvjeejR Útvarp og stereo kasettutælci vetrar hefur ekki verið unnt að byrja þetta starf I vetur fyrr en nUna á þriðjudaginn kemur. Er börnunum skipt I þrjá flokka eftir aldri, koma 4-6 ára börn á þriðju- daginn kl. 2, 7-9 ára börn veröa á þriöjudögum kl. 4, og á fimmtu- dögum kl. 2, og 10-12 ára börn á fimmtudögum kl. 4. Sóknarnefndin hefur verið svo lánsöm að fá frU Ingibörgu Þorvaldsdóttur til þess að veita þessu starfi forstöðu, en hUn er vel þekkt frá skátaskólanum að Úlfljótsvatni, þar 'sem hUn hefur starfað I mörg sumur. Barnastarfið I BUstaðakirkju felst í sögum, söngvum og bænum, auk föndurs og leikja, og hefst það á þriðjudaginn kemur, eins og fyrr segir. Eftir sem áður verða vitanlega barnasamkomurnar á sunnudög- um kl. 11 árdegis, og við guðsþjónusturnar kl. 2 slðdegis er starfækt barnagæzla, sem þegar hefur hlotið miklar vinsældir, enda eru leikföngin frá Ingvari Helgasyni bæði fjölbreytileg og mörg. bandi Islands sem heitir „NUtlma mataræði". Það er þýðing á bæklingi, sem gefinn hefur veriö Ut I Danmörku af Statens Husholdningerád, en það er ríkisstofnun, sem vinnur I þágu heimila, og hefur meðal annars það hlutverk að veita almenningi fræðslu um heimilis- hald. I bæklingnum er sagt frá helztu undirstöðuatriðum næringar efnafræðinnar, þeim efnum sem I fæðunni eru og hlutverki þeirra I mannsllkamanum. Þeirri spurningu er meðal annars varpað fram, hvort mann- eldinu sé stjórnað af viti og þekkingu eins og bUfjár- fóðruninni, og bent er á þá stað- reynd, að með réttu mataræði má bæta heilsufar og fyrirbyggja sjUkdóma. Lýst er, hvernig máltlðir dagsins eiga að vera samsettar, og .hvernig ber að matreiða svo að sem minnst af verðmætum efnum fari til spillis. Sérstaklega er bent á mikilvæg atriði sem hafa verður I huga þegar menn vilja grenna sig, og hvernig forðast má þá fitu, sem óttazt er að geti valdið hjarta- meinum. Margar skemmtilegar teikningar eftir dönsku listá- konuna Birte Lögstrup prýða bæklinginn, sem er til sölu á skrifstofu K.í. að Hallveigar- stöðum og kostar 125 kr. Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VVV-fólksbtlar Datsun-fólksbilar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP .28340 37199 LOFTLEIÐIR BILALEIGA ti CAR RENTAL 1T 21190 21188 LOFTLEIÐIR + Þökkum innilega öllum nær og fjær, sem auðsýnt hafa okkur samUð og hlýhug við fráfall Einars Aðalsteins Jónssonar vélstjóra. Björg Helgadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóðir Ólina M. Jónsdóttir Karlagötu 15, lézt 1 Landakotsspltala hinn 6. janUar. útförin hefur fariö fram í kyrrþey að dsk hinnar látnu. Gunnlaugur Jónsson, Stefania Bylgja Lima, Frank I.ima, Ólafur Gunnlaugsson, Sigriður Asgeirsdóttir. Bróðir okkar Böðvar Steinþórsson bryti verður jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. janUar kl. 13.30. Svanhildur Steinþörsdóttir, Asdis Steinþórsdóttir, Haraldur Steinþórsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.