Tíminn - 11.01.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.01.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN Laugardagur 11. janúar 1975. SÖGfl Gamalt met slegio Eiginlega ætti þessi smágrein að birtast á íþróttaslöu blaðsins, þvl að klausa þessi er um nýtt Iþróttamet. Presto nokkur Stockman Utica, N.Y. stillti sér upp I jólaösinni fyrir utan aöal- verzlunina I Utica pg tók I höndina á 8.643 manneskjum, sem voru þar á ferö I jóla- innkaupum, og óskaöi þeim gleðilegra jóla. Þetta segir hann nýtt met — en gamla metiö átti Theodore heitinn Roosevelt forseti. Þaö er skrá& I einhverj- um annálum Hvita hUssins a& hann hafi tekiö i hönd 8.513 manns á nýjársdag áriö 1907 og þotti þa& eiginlega þrekvirki. En nú hefur Preston Stockman slegi& þetta 67 ára gamla met. Sunddrottningin var rök! Umferöalögreglan á Ven- . tura-hra&brautinni, um þa& bil 50 milur fyrir nor&an Los Angeles, stöövaöi þar glæsilega bifreiö um klukkan 23.30 á aö- fangadagskvöld. Þeir gáfu öku- manni a& sök a& hann (hún) heföi eki& of hratt, og einnig þa&, a& bíllinn hef&i veriö óstö&ugur á veginum og rásaö á milli akreina. Þa& var hin glæsi- legasta kona vi& stýrið, og tók hún a&finnslum lögreglunnar vel og ba&st afsökunar á þvi, a& hUn hef &i ekið of greitt og brosti sinu fræga brosi. Þessi kona var Esther Williams, fyrrverandi sunddrottning og kvikmynda- leikkona. En þaö var „engin miskunn hjá MagnUsi" — lög- reglan fór meö hana I áfengis- próf, en frilin stó&st það ekki nógu vel. Eiginma&ur hennar, leikarinn Fernando Lamas, — en hann var farþegi hjá konu sinni — var& aö grei&a 300 doll- ara sekt og þá var þeim sleppt, en blllinn kyrrsettur. Esther Williams var mikil íþróttakona á yngri árum, og neytti þá aldrei áfengis og þóttii gömlum a&dáendum hennar frá þeim dögum lei&inlegt að lesa þessa frásögn i blö&unum, en auðvitaö var þessu slegiö upp sem stór- frétt, þvi a& I Bandarlkjunum hefur frægt fðlk Htinn frið með sitt einkalif. Meöfylgjandi mynd af henni var tekin áriö 1956, en þá stoð hún á hátindi frægðar sinnar bæ&i I sundinu og leiklist- inni. Akandi auglýsingar Amerlkanar eru snjallir auglýsingamenn og vestra þý&ir ekkert a& framlei&a gó&a vöru nema a& auglýsa hana jafn- framt rækilega, og er þá gripiö til ýmissa ráöa, þvi auglýsingar ver&a a& skera sig úr, annars hafa þær litið gildi. Eigandi auglýsingastofu nokkurrar I Kaliforniu veitti þvi athygli, að óvenjumargir Volkswagenbllar stóðu aö jafna&i á bilastæöum há- skólanna, og dró af þvi þá rökréttu ályktun, a& háskóla- nemar ættu mikiö af þessari bflategund. Þá lá beinast viö aö notfæra sér stúdentana til a& auglýsa. StUdentar eru a& jafna&i blankir og slá ekki hendi á móti aukaskildingi, þegar hann er I boöi. Auglýsingastjórinn átti ekki I neinum erfiöleikum meö aö ná sambandi vi& stiidenta, sem eiga Volkswagen og hann samdi viö þá um a& fá a& skreyta farartæki þeirra meö auglýsingum, gegn hæfilegri þóknun. Eina skilyröiö, sem sett var, er aö stúdentarnir aki um á bilum sinum og láti þá standa á háskólalú&unum annaö slagið. Þaö vekur traust, aö þeir menntuðu skuli kaupa e&a auglýsa tiltekna vöru. Á bilun- um eru auglýstar alls konar vörur, flugferðir, timarit og hvaðeina. A meöfylgjandi myndum eru akandi auglýsing- ar um ágæti Marantz hljóm- flutningstækja, sem eru Islenzk- um blaðalesendum a& gú&u kunn si&an i auglýsinga- hryöjunni fyrir si&ustu jól. Og Ur þvi þU ert að spyrja á annað borö. JU, það er annar I spilinu. ÞU ættir aö geta veriö ánægð..... nU hefurðu helling af peningum, og svo ertu oröin ekkja. ^ Hann er bezti körfuboltamaöur I bænum. DENNI DÆAAALAUSI „Get ekki komið. A laugardögum þarf pabbi einhvern til að leika sér við."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.