Tíminn - 11.01.1975, Page 4
4
TÍMINN
Laugardagur IX. janúar 1975.
Akandi auglýsingar
Amerikanar eru snjallir
auglýsingamenn og vestra þýöir
ekkert aö framleiöa góöa vöru
nema aö auglýsa hana jafn-
framt rækilega, og er þá gripiö
tilýmissa ráöa, þvi auglýsingar
veröa aö skera sig úr, annars
hafa þær litiö gildi.
Eigandi auglýsingastofu
nokkurrar i Kaliforniu veitti þvi
athygli, aö óvenjumargir
Volkswagenbilar stóöu aö
jafnaöi á bílastæöum há-
skólanna, og dró af þvi þá
rökréttu ályktun, aö háskóla-
nemar ættu mikiö af þessari
bilategund. Þá lá beinast viö aö
notfæra sér stúdentana til aö
auglýsa. Stúdentar eru aö
jafnaöi blankir og slá ekki
hendi á móti aukaskildingi,
þegar hann er i boöi.
Auglýsingastjórinn átti ekki i
neinum erfiöleikum meö að ná
sambandi við stúdenta, sem
eiga Volkswagen og hann
samdi viö þá um aö fá að
skreyta farartæki þeirra meö
auglýsingum, gegn hæfilegri
þóknun. Eina skilyröiö, sem sett
var, er aö stúdentarnir aki um á
bilum sinum og láti þá standa á
háskólalóðunum annaö slagiö.
Það vekur traust, að þeir
menntuðu skuli kaupa eða
auglýsa tiltekna vöru. Á bilun-
um eru auglýstar alls konar
vörur, flugferöir, timarit og
hvaöeina. A meöfylgjandi
myndum eru akandi auglýsing-
ar um ágæti Marantz hljóm-
flutningstækja, sem eru islenzk-
um blaðalesendum að góðu
kunn siðan I auglýsinga-
hryðjunni fyrir siðustu jól.
Sunddrottningin
var rök!
Umferðalögreglan á Ven-
tura-hraöbrautinni, um þaö bil
50 milur fyrir noröan Los
Angeles, stöövaöi þar glæsilega
bifreiö um klukkan 23.30 á aö-
fangadagskvöld. Þeir gáfu öku-
manni aö sök aö hann (hún)
heföi ekiö of hratt, og einnig
það, að bfllinn heföi veriö
óstöðugur á veginum og rásaö á
milli akreina. Þaö var hin glæsi-
legasta kona við stýrið, og tók
hún aðfinnslum lögreglunnar
vel og baöst afsökunar á þvi, aö
hún heföi ekið of greitt og brosti
sinu fræga brosi. Þessi kona var
Esther Williams, fyrrverandi
sunddrottning og kvikmynda-
leikkona. En það var „engin
miskunn hjá Magnúsi” — lög-
reglan fór með hana I áfengis-
próf, en frúin stóðst það ekki
nógu vel. Eiginmaöur hennar,
leikarinn Fernando Lamas, —
en hann var farþegi hjá konu
sinni — varð að greiða 300 doll-
ara sekt og þá var þeim sleppt,
en billinn kyrrsettur. Esther
Williams var mikil iþróttakona
á yngri árum, og neytti þá
aldrei áfengis og þóttii gömlum
aðdáendum hennar frá þeim
dögum leiöinlegt að lesa þessa
frásögn I blööunum, en auðvitaö
var þessu slegið upp sem stór-
frétt, þvi aö i Bandarlkjunum
hefur frægt fólk litinn friö meö
sitt einkalif. Meöfylgjandi mynd
af henni var tekin áriö 1956, en
þá stóö hún á hátipdi frægöar
sinnar bæöi I sundinu og leiklist-
inni.
Gamalt met
slegið
Eiginlega ætti þessi smágrein
aö birtastá iþróttasiðu blaösins,
þvi aö klausa þessi er um nýtt
Iþróttamet. Presto nokkur
Stockman Utica, N.Y. stillti sér
upp i jólaösinni fyrir utan aðal-
verzlunina I Utica og tók i
höndina á 8.643 manneskjum,
sem voru þar á ferö i jóla-
innkaupum, og óskaöi þeim
gleöilegra jóla. Þetta segir
hann nýtt met — en gamla metiö
átti Theodore heitinn Roosevelt
forseti. Það er skráð I einhverj-
um annálum Hvita hússins aö
hann hafi tekið I hönd 8.513
manns á nýjársdag árið 1907 og
þótti það eiginlega þrekvirki.
En nú hefur Preston Stockman
slegið þetta 67 ára gamla met.
Og úr þvi þú ert að spyrja á annað
borö. Jú, það er annar I spilinu.
Hann er bezti körfuboltamaður I
bænum.
Þú ættir að geta verið ánægð...
nú hefurðu helling af peningum,
og svo ertu orðin ekkja.
DENNI
DÆMALAUSI
„Get ekki komið. A laugardögum
þarf pabbi einhvern til að leika
sér viö.”