Tíminn - 23.01.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.01.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 23. janúar 1975. TÍMINN n leyna þessar meðaltölur, sem ég hef nefnt, verulegum sveifl- um i verðbólguhraða milli ára, sem erfitt er að meta nema i hæfilegri, sögulegri fjarlægð. Nálægð atburðanna á liðandi Staða lögreglumanns á Skagaströnd Staða lögreglumanns á Skagaströnd er laus til umsóknar og veitist frá 1. marz 1975. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, sendist skrifstofu minni fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veittar i skrifstofunni og i dómsmálaráðuneyti. Sýslumaðurinn i Húnavatnssýslu. 1 x 2 - 1 x 2 21. leikvika — leikir 18. jan 1975. Úrslitaröð: 211 — 2X1 — 1X2 — X2X 1. VINNINGUR. 10 réttir — kr. 30.000.00 855+ 5022 13173 13417 35096 36812 37545 38751 + 38759 + 38978 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 1.500.00 220 9054 13636 36098 36919 38276 38751 + 1255 9481 13796 36099 37005 + 38305 38751 + 1438 9874 13797 36115 37036+ 38540 38753+ 2376 10151-í- 13843 36116 37108+ 38620 38753+ 2855 10163 13864 36117 37285 38643 38753 + 3681 11550 35673 + 36251 37288 38681 38757 + 4176 11582 35720 36251 37347 38732 + 38759 + 5838+ 11615 35835 36641 37411 38733 + 38759 + 5935 + 11787 35991 36728 37566 38739+ 38810 + 6393 12707 35966 36813 37956 38741 + 38810 + 6984 12748 36096 36815 38022 + 38742+ 38830 7023 laus 13546 36097 36895 38023 + 28751 + + nafn Kærufrestur er til 10. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku verða póstlagðir eftir 11. feb. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fuliar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK X 0 Verðbólga lega 11% á ári, ef striðsárin eru skilin frá. Allra siðustu árin virðist hraði verðbólgunnar hafa aukizt nokkuð, eins og við komum að siðar. Hins vegar stund torveldar jafnan yfirveg- aða skoðun. Þessi stuttarálega lýsing á verðlagsþróun siðustu sex ára- tuga sýnir glöggt, að á ýmsu hefur gengið. Þó er ekki að undra, að verðbólgan sé okkur ofarlega i huga, þvi að siðustu 35 árin eru réttnefnt verðbólguskeið. Um orsakir og einkenni verð- bólgunnar og hvað sé til ráða, segir hagfræðingurinn: Við stöndum enn einu sinni frammi fyrir þvi, að útflutnings- tekjualdan, sem vakti upp þensl- rtiun Fyrirliggjandif og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúöaöar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harðtex med rakaheldu limi 1/8' '4x9' Harðviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Almur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Kofo, Amerísk hnofa, AAaghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSON HE Hringbraut121íS’10 600 una, virðist vera að brotna, þvi að verðlag á útflutningsvörum okkar er að byrja að hjaðna, en verð- bólgan innanlands þrammar á- fram i kjölfari nýgerðra kjara- samninga, knúin þrýstingi mik- illar eftirspurnar á öllum sviöum þjóðarbúsins innanlands. Við þurfum að leita til heims- styrjaldaráranna, hinna fyrri og siðari, til þess að finna hliðstæðan styrk verðhækkandi afla i senn. Saman hefur farið geysileg út- flutningsverðhækkun, innflutn- ingsverðhækkun, kauphækkun, og mikil útlána-, framkvæmda- og neyzlualda. Sem kunnugt er hefur verð- bólga i heiminum magnazt á sið- ustu misserum. Framan af nut- um við góðs af þessum verðhækk- unum, þvi að þær voru meiri á út- flutningshlið en innflutningshlið, en nú hefur þetta snúizt við. Frá striðslokum virðist mesta hækk- un útflutningsverðlags fram til 1970 hafa orðið árin 1964 og 1965, 12% hvort ár, en nú siðustu árin: 1970 19%, 1971 21%, 1972 hægði hún á i 4%, en 1973 kom síð- an 40% stökk og mun meira fyrir sjávarvörurnar. 1 ár hægir veru- lega á (i 10—15% eða svo). út af fyrir sig erum við vanir sveiflum, en þetta er ólikt allri eftirstríðs- sögunni. 1 innflutningsverðlaginu eru umskiptin ennþá gleggri. Inn- flutningsverðlag var óstöðugt fyrstu árin eftir strið, sveiflaðist upp og niður, 10—15% á ári, fram til 1951. Siðan má það heita stöð- ugt eða jafnvel lækkandi alveg fram til 1970. En þá verður gjör- breyting til hækkunar: 1970 5%, 1971 7%, 1972 6% og loks 1973 21% og i ár 25%, að hálfu vegna oliu- verðsins eins. Þannig bætist þessi aðvifandi vandi ofan á okkar venjulegu verðbólgutilhneiging- ar. Þetta verður að hafa hugfast, þegar litið er á vandamál dagsins I dag. Hvaðer nútil ráða við verðbólgunni? Ef ráðin lægju i augum uppi, væri nú vandinn minni. A það þarf að leggja áherzlu, að til þess að draga úr verðbólgunni, en tryggja jafnframt örugga atvinnu og lifskjör, er nauðsynlegt að beita samræmdum aðhaldsað- gerðum markvisst og samfellt i langan tima (1—2 ár), ef árangur á að nást, sem eitthvað varir. Jafnframt er ljóst, að það er hvorki æskilegt né gerlegt að ná verðbólguhraðanum niður i eða niður fyrir 5—10% á ári á nokkr- um mánuðum. Harkalegar að- gerðir, sem stefnt væri að þessu marki, gætu haft i för með sér truflanir i tekju- og eignaskipt- ingu og atvinnurekstri af sama tagi og fylgja örum verðbólgu- sveiflum upp á við. Þannig gæti lækningin reynzt jafnill mein- semdinni, ef hófs er ekki gætt. Handleggs- brotnaði ó vélsleða ÞJ-Húsavik. Hér hafa menn haft litið umleikis siðustu daga og vik- ur. Tæpast hefur gefið á sjó siðan um áramót. Mjög mikill snjór er i bænum, en ekki tiltakanlegt fann- fergi i fjöllum og á viðavangi. Ýtt hefur verið af götum i bænum, og eru viða djúp göng I snjónum. Segja menn i gamni, að upplagt sé að refta yfir, svo að menn komist I skjóli milli húsa. Nokkrir vélsleðar eru i eigu Húsvikinga, og mun sýslumaður hafa lagt bann við umferð þeirra á götum bæjarins. A mánudag var maður á ferð á vélsleða uppi á ruðningum, en steyptist fram af, ásamt fartæki sinu, og hand- leggsbrotnaði. 0 Loðnuréttir vælasérfræðingur er framleið- endum innan handar um að gera lostætan mat úr loðnunni. Hann hefur fengið þær framleiðsluvör- ur til prófunar, sem þegar er bú- ið að sjóða niður, og gerir athuga- semdir við þá framleiðslu, og einnig vinnur hann að samsetn- ingu nýrra rétta úr loðnunni. Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins hefur áður gert tilraunir með að salta og þurrka loðnu, ef ske kynni að hægt væri að nýta hana þannig til manneldis, en þær til- raunir hafa ekki gefizt vel, og söluaðilar hafa ekki mælt með slikri framleiðslu. Ofstopaveður Hörður Sigurgrimsson á Stokkseyri sagði i gær, að þar væri hávaðarok, en enginn snjó- koma og frostlaust. Vissi Hörður ekki til að neinar skemmdir hefðu orðið, og sagði hann að allir gætu fariö ferða sinna að vild I þorpinu. I Þorlákshöfn var mikið rok, um 10—11 vindstig. Snjókoma var þar engin, en sjórok mikið, og skóf yfir bryggjurnar. Ekki er vitað um neinar skemmdir á bát- um né mannvirkjum, þegar þetta er ritað. 1 Hveragerði fauk hluti gróður- húss, og tvær raflinur slitnuðu i þorpinu. Er þvi hluti þess raf- magnslaus, og i gærkvöldi var ráðgert að halda vörð i nótt, ef veðrið lægði ekki. Norður i Skagafirði urðu einnig skemmdir. Þak tók af stálboga- hlöðu að Úlfsstöðum i Blönduhlið, simalinuslit varð þar og raf- magnslina bilaði, svo að raf- magnslaust er i hluta Blönduhlið- ar, framan við úlfsstaði. VALSBINGO - VALSBINGO Sigtúni fimmtudaginn 23. jan. kl. 8.30. Spilaðar verða 25 umferðir VINNINGAR M.A: 3 utanlandsferðir Auk þess 22 aðrir stórkostlegir vinningar ~Y o Hver aðgöngumiði gildir sem happdrœttismiði Missið ekki af einstœðu bingói Kynnir Jón B. Gunnlaugsson Aðgangseyrir kr. 200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.