Tíminn - 30.01.1975, Page 5

Tíminn - 30.01.1975, Page 5
Fimmtudagur 30. janiiar X975. TÍMINN 5 Atriöi úr Dauöadansinum eftir Strindberg Flóin og Dauðadansinn á ný í Iðnó um helgina gébé-Reykjavik. — Um næstu helgi mun Leikfélag Reykjavlkur aftur taka til viö sýningar á Fló á skinni og Dauöadans Strind- bergs, en þessi verk hafa legiö niöri i háifan mánuö, til mikilla leiöinda fyrir leikhúsgesti, vegna veikinda Gisla Halldórssonar, sem fer meö aöalhlutverk i báö- um verkunum. En nú er Gisli sem sagt að hressast og byrjar af fullum krafti um helgina. Flóin verður sýnd á föstudaginn og er það 238. sýning á þessum stór- skemmtilega hláturleik sem um 55 þúsund manns hefur séö og skemmt sér hið bezta. Eri þaö metaðsókn að leiksýningu hér á landi. Dauðadans Strindbergs, verður sýndur i áttunda sinn, en verkið hefur vakið mikla athygli og áhuga. Uppselt var á báðar þess- ar sýningar þegar aflýst var og flestir leikhúsgestanna hafa beðiö með miða sina siöan, en þeir munu gilda á sýningarnar um helgina. Fjögur verk eru nu i gangi hjá Leikfélaginu, auk þessara tveggja, revian tslendingaspjöll og leikrit Birgis Sigurðssonar, Selurinn hefur mannsaugu, og hefur aðsókn verið með ágætum að þeim báöum. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar Fyrstu tónleikar á siðara misseri verða i Háskólabiói fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi J.P. Jacquiilat og einleikari J.P. Rampal flautuleikari. Flutt verður Sinfónia nr. 5 eftir Schubert, flautukonsertar eftir Mozart og Ibert og „Galdraneminn” eftir Dukas. Endurnýjun áskriftarskirteina óskast tilkynnt nú þegar, eða I slðasta lagi föstudaginn 31. janúar, I sima 22260. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar SkólavörSustig og Vesturverl Austurstræti 18 Sinvar: 15650 — 19822 Símj: 13135 SINfONÍHILIÖMSMH ÍSLANDS RÍKISl'TVARPIÐ ÚTBOÐ | Tilboö óskast I gatnagerö og lagnir ásamt hitaveitulögn- um i Seljahverfi 7. áfanga (Breiöholti II). Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjvegi 3, gegn 15.000.- skilatryggingu. Útboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. febrú- ar 1975 kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Almannavarnir rikisins óska að ráða skrifstofustúlku frá og meö 1. febrúar n.k. Krafizt veröur vélritunarkunn- áttu, vandvirkni og að umsækjandi hafi gott vald á ís- lenzkri tungu. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu Almannavarna rikis- ins, þar sem nánari upplýsingar verða veittar um starfið. Almannavarnir rikisins. Fyrirligg jandi og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaðar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harðtex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Haröviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Álmur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerísk hnota, Maghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSON HF Hringbraut121fS’10 600 TOYOTA AÐALUMBOÐ HÓFÐATUNI 2 REYKJAVlK SlMAR 25111 & 22716 UMBOÐIÐ A AKUREYRI BLÁFELL SlMI 21090 TOYOTA TRAUST TOYOTA LAND CRUISER - HARD T0P 2ja dyra, tvískipt hurð að aftan. Burðarmagn: 500 kg. Vél: 155 ha. 3878 cc. Framdrifsskipting með segulrofa. 15"felgur. Minnsta hæð frá jörðu er 21 cm. Billinn er 7 manna og nú með stólum frammí. Auglýsíd íTímanum FYRIRLIGGJANDI ÚRVALS KJARNFÓÐUR FYRIR ALLAN BÚPENING AFGREIDUM LAUST EDA SEKKJAD, MJÖL OG KÖGGLA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.