Tíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 30. janúar 1975. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreib: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 24-30. janúar er i Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. bað Apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabuðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 30 jan. kl. 20.30 Frú Steinunn Finnbogadóttir formaður landsnefndar orlofs húsmæðra mætir á fundinum og ræðir orlofslögin og fram- kvæmd þeirra. Félagskonur fjölmennið og kynnið ykkur hin vinsælu orlof.. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: Spila- kvöld verður miðvikudaginn 29. jan. kl. 20.30 i Félagsheim- ilinu. Spilaverðlaun. Kaffi, nýir félagar og gestir velkomnir. Arnfirðingaféiagið vill minna á Sólarkaffið er haldið verður á Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar kl. 20. Mörg skemmti- atriði. Nefndin. Kvenfélag Frikirkjusafnað- arins f Reykjavik: Skemmti- fundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 siödegis I Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist, allt Fri- kirkjufólk er velkomið. Stjórnin. Kvennfélag Hrcyfils: Fundur fimmtudaginn 30. jan..kl. 8.30 I Hreyfilshúsinu inngangur frá Grensásvegi. Ariðandi mál á dagskrá, fundarefni helgað kvennaárinu. Mætið stundvis- lega. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessókn-' ar: Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Siglingar Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslíf Arshátið Framsóknarfélag- anna á Akureyri og I Eyja- fjarðarsýslu verður haldin á Hótel KEA 31. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19. Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra flytur ræðu. Góð skemmtiatriöi. Að- göngumiðasaia er frá kl. 2—6 i skrifstofu Framsóknarfélag- anna Hafnarstræti 90. Simi 21180. Skipafréttir frá Skipadeild S.Í.S. M/s Disarfell fór 28/1 frá Húsavik til Ventspils og Svendborgar. M/s Helgafell er <væntanlegt til Rotterdam á morgun. M/s Mælifell er væntanlegt til Houston, Texas 8. febrúar. M/s Skaftafell los- ar og lestar i New Bedford. M/s Hvassafell er I Kiel. M/s Stapafell kemur til Svend- borgar i dag, fer þaðan til Reykjavikur. M/s Litlafell fer i dag frá Vestmannaeyjum til Hvalfjarðar. M/s Vega er á Akranesi. M/s Eskimo kemur til Gautaborgar á morgun, fer þaðan til Fr.havn. Styrkir til háskóla- náms í Frakklandi Franska sendiráðið I Reykjavfk hefur tilkynnt að boðn- ir séu fram sex styrkir handa tslendingum til háskóla- náms i Frakkiandi háskólaárið 1975—’76. Fyrirhugað er, að styrkirnir veröi öðru fremur veittir til náms I raunvisinda- og tæknigreinum, svo og námsmönnum er leggja stund á franska tungu, enda séu þeir komnir nokkuð áleiðis i háskólanámi. Til greina kemur, að námsmönnum, er leggja stund á raunvisinda- og tæknigreinar og hafa ekki næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur á styrk til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeið sumarið 1975. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afrit- um prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 10. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fást I ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. janúar 1975. LOFTLEIÐIR BILALEIGA V* r0 ' CAR RENTAL 7T 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAinABHOLTI 4. SÍMAP: .28340-37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOrvJGGJT? Úlvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 •••••••••• Tíminn er peningar | Auglýsitf : iTimanum Fyrsti aðalfundur Nemendasam- bands Mennta- Kross 1845 Lárétt 1) Dýrahljóð.- 6) Afengisbruggið,- 10) Klukka,- 11) Spil,- 12) Seinfæra,- 15) Bjart,- Lóðrétt 2) Vatn,- 3) Landnáms- maður,- 4) Bogna.- 5) Svarar.- 7) Mann.- 8) Askja,- 9) Lærdómur,- 13) Hest.- 14) For,- Ráðning á gátu No. 1844. Lárétt 1) Endir,- 6) Sæmdina.- 10) Ár,-11) ók,-12) Tankana.- 15) Staka,- Lóðrétt 2) Nem,- 3) Iði.- 4) Ósátt,- 5) Dakar,- 7) Æra,- 8) Dok,- 9) Nón,- 13) Nit,- 14) Auk,- 2- 3 F ni H ■ 6 T 4 /0 l n 7T~ 12 V3 TP h ■í ■r Hestamenn — Land til sölu 45 hektarar af girtu úrvals beitilandi á bezta stað I Arnes- sýslu. Allt ræktaniegt. Rennandi vatn. Góður bilvegur á staðinn. Tilboð óskast send blaðinu sem fyrst, I siðasta lagi 5. febrúar, merkt Hestamenn 1576. fÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði á eftirfarandi v/Vistheimilis að Vifilsstöðum: Svefnbekkir — náttborð — skrifborð — bókahillur — hillu- einingar — borðstofuborð — vinnuborð o.fl. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora, gegn skilatrygg- ingu kr. 3.000,-. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 f Faðir okkar og tengdafaðir Niels S. R. Jónsson Seyðisfirði andaðist föstudaginn 24. janúar. Bragi Nielsson, Sigriöur Árnadóttir, Sigrún Nielsdóttir, Jón Guðjónsson, Rós Nielsdóttir, Hörður Jónsson, Hjálmar Jóhann Nieisson, Anna Þorvarðardóttir. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, sem sýndu vinsemd og hluttekningu við fráfall og útför Magnúsar Einarssonar frá Hvitubliö. Sigriður Gisladóttir, börn og tengdabörn. Móðir okkar skólans á Sigrún Sigvaldadóttir Akureyrí Svo sem áður hefur verið skýrt frá var Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri (NEMA) stofnað á fundi á Hótel Esju 6. júni sfðastliðinn. Tilgang- ur sambandsins er m.a. sá, að treysta tengsl milli fyrrverandi nemenda M.A. og stuðla að auknu sambandi þeirra við nemendur og kennara skólans. NEMA heldur fyrsta aðalfund sinn á Hótel Esju, 2. hæð, föstu- daginn 7. febrúar nk., kl. 20.30. Verður þar m.a. rætt um þá hug- mynd, sem fram kom á stofn- fundi, að stefnt verði að þvi að reisa skála fyrir nemendur Menntaskólans á Akureyri. Enn- fremur verður tekin ákvörðun um gjald i félagssjóð sambandsins. Húsið verður opið til kl. 1. lézt i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, föstudaginn 24. janúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 3. febrúar og hefst kl. 13.30. Ari Jóhannesson Sverrir Jóhannesson, Sigurður Jóhannesson, Gunnar H. Jóhannesson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Þorbjörn Ólafsson Borgarnesi, fyrrverandi bóndi, Hraunsnefi, andaðist á Landsspitalanum 28. janúar s.l. Guðný Bjarnadóttir, Stefania Þorbjarnardóttir, Friðrik Þórðarson, Olga Þorbjarnardóttir, Kristján Gestsson, Svava Þorbjarnardóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.