Tíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 13
Stjórn KSI finnst réttast, að hann sjdi algjörlega um val og undirhúning landsliðsins í knattspyrnu ★ 6 landsleikir hafa verið ókveðnir Fimmtudagur 30. janiiar 1975. TÍMINN vel West Ham áfram WEST HAM tryggöi sér rétt til aö leika gegn Q.P.R. i 16-liöa úrslit- um bikarkeppninnar, á þriöju- dagskvöldiö. Þá vann „Hammers” sigur yfir Swindon 1:2 i Swindon. Þaö var Pat Hol- land, sem skoraöi sigurmark Lundúnaliösins, rétt fyrir leiks- lok. Swindon byrjaði leikinn þegar 28 min. voru liðnar af honum, þá lá knötturinn I netinu hjá West Ham. Anderson skoraöi örugg- lega fram hjá Mervyn Day, markveröi West Ham, eftir frá- bæran einleik. Leikmenn Lundúnaliösins gáfust ekki upp. Trevor Brooking skoraöi jöfn- unarmarkiö á 58. mln. eftir send- ingu frá Jennings og siðan inn- siglaöi Holland sigurinn. Fulham og Nottingham forest gerðu jafn- tefli 0:0í Lundúnum og þurfa liðin þvi aö leika aftur og þá á heima- velli Forest. Leikjum Leeds — Wimbledon og Arsenal og Coventry, var frestað. — SOS Don Revie kallar á Brian Kidd Don Revie, einvaldur enska landsliösins, hefur valiö BRIAN KIDD — markakónginn frá Arsenal, f enska landsliðshópinn. Kidd kemur nú aftur í landsliös- hópinn, eftir fjögurra ára fjar- veru. Hann hefur ieikiö 2 lands- leiki fyrir England áriö 1970. Þá tilkynnti Revie I gær, aö hann hefði einnig valið f jóra unga leik- menn i landsliðshópinn — Alan Dodd i Stoke, Taylor I Crystal Palace, Johnson I Ipswich og Kenyon i Everton. Þessir fjórir leikmenn eru framtiöarleikmenn, Englands, leikmenn, sem veröa aö öllum likindum i HM-liöinu 1978. ★ Cropley brotinn ALEX CROPLEY, sem Arsenal keypti frá Hibs á 150 þús. pund, verður frá keppni næstu 6 vikurn- ar. Cropley meiddist á fæti I leik gegn Middlesborough fyrir stuttu — þaö brotnaði Iitiö bein i hægra fæti hans. arar á uppleið Þeir voru sigursælir í Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik Reykjavikurmóti I körfuknattleik er nú lokið, aö ööru leyti en þviaö ekki eru komin úrsiit i 1. fl. karla. Stafar þaö af þvi, aö þrjú félög urðu jöfn eftir fyrstu umferö, og ekki hefur tekizt aö ljúka þeim leikjum sem þarf tii aö fá úrslit. Úrslit I mfl. karla hafa þegar veriö birt, en önnur úrslit urðu sem hér segir: PAUL BREITNER....sést hér brjótast l gegnum vörn Vinar- liðsins frá Austurriki i leik á Spáni i Evrópukeppninni. M.fl. kvenna: IR KR IS FRAM Krrnpp..einvaldur"? landsleikinn, sem fer fram á Laugardalsvellinum 25. mai — gegnFrökkum. Aðeins ellefudög- um siðar koma Belgiumenn hing- aö og leika 5. júni á Laugardals- vellinum. Báðir þessir landsleikir eru liöur I Evrópukeppni lands- liöa. Landsliöskjarninn hjá Knapp veröur að öllum likindum, skipaöur þeim landsliösmönnum, sem léku sl. sumar i landsliðinu. Þá mun hann örugglega bæta nýj- um leikmönnum I landsliöshóp- inn. Það verður nóg að gera hjá Knapp I sumar — sex landsleikir eru nú fyrirhugaöir, þar af fjórir I Evrópukeppni landsliða. REAL MADRID-leikmaöurinn Roberto Martinez, sem Danir kæröu fyrir UEFA — (þeir sögöu aö hann væri Argentinumaður og þvi ekki löglegur meö spánska landsliðinu —• mun leika meö spánska liöinu gegn Skotum i Valencia á miðvikudaginn kemur i Evrópukeppni landsliöa. Jose Luis Perez Paya, formaöur spánska knattspyrnusam- bandsins (SFF), sagöi i gær- kvöldi aö Martinez væri spánskur rikisborgari og þvi lögiegur meö landsliöi Spánverja. — Viö erum búnir aö athuga öll bréf, og þau eru fullkomlega lögleg. Martinez er fæddur i Argentinu, og er hann I 16 manna lands- liöshóp Spánverja, sem mætir Skotum. Spánska liðiö er skipað þessum leikmönnum: Mark- veröir — Jose Angel Iribar (Athletic Bilbao) og Miquel Angel Gonzalez (Real Madrid) Varnar- menn — Juan Sol (Valencia), Gregorio Benito (Real Madrid), Miquel Bernardo (Barcelona), Enrique Costas (Barcelona) og Jose Camacho (Real Madrid). Miðvallarspilarar — Joe Clarmunt (Valencia), Angel Villar (Athletic Bilbao), Juan Asensi (Barcelona) og Javier Irureta (Athletic Madrid) Fram- hejrjar — Roberto Martinez (Real Madrid), Jose Garate (Athletico Madrid), Enrique Castro Quini (Sporting Giljon) og Carlos Rexach (Barcelona). -SOS. Frakkar leika hér 25. mai og siðan koma Belgiumenn 5. júni. Þá fer landsliðiö til Frakklands og Belgiu I september og leikur þar 3. og 6. þess mánaðar. Norð- menn leika tvo landsleiki gegn okkur I sumar i júli. Leikið verður hér á Laugardalsvellinum og i Noregi. — SOS. Fram MARTINEZ ER SPÁNVERJI! Miklar likur eru nú á þvi, aö landsliösþjálfarinn I knattspyrnu, TONY KNAPP, veröi skipaður „einvaldur” landsliðsins. Knapp náöi mjög góöum árangri meö iandsiiöiö si. sumar, Hann er væntanlegur til landsins i byrjun febrúar, og mun hann þá byrja aö undirbúa landsliðið fyrir átök sumarsins, en tsland ieikur 6 landsleiki i sumar. Stjórn KSt hefur mikiö álit á hæfiieikum Knapps, og finnst henni réttast, aö hann sjái algjörlega um val og undirbúning landsliösins. Knapp mun aö öllum likindum hafa einn aöstoðarmann, Jens Sumarliöa- son, sem var I landsliðsnefnd ásamt Knapp og Bjarna Felix- syni, sl. keppnistimabil, hefur veriö nefndur I þvi sambandi. Tony Knapp kemur til landsins I byrjun marz, og hefur iþrótta- siðan frétt, að hann muni þá strax byrja af fullum krafti að undirbúa landsliöiö. Hann hefur þá tæpa þrjá mánuði til stefnu fyrir fyrsta TONY KNAPP....þjálfari KR- liösins og landsliösins. Hann fær nóg aö gera i sumar. Evrópukeppnin í knattspyrnu... BREITNER BJARTSÝNN ó að Real Madrid verði sigurvegari í Evrópukeppni bikarmeistara „Real Madrid-liöinu fer frammeö hverjum leik — þaö verður betra og betra,” segir v-þýzki knatt- spyrnukappinn Paul Breitner. — Liöinu hefur gengið vel I deildar- keppninni, og viö höfum sett stefnuna á Evrópubikarinn. Ég er mjög bjartsýnn á, aö okkur takist aö vinna sigur I Evrópu- keppninni, þrátt fyrir aö viö fáum erfiða mótherja I næstu umferö — Rauöu Stjörnurnar frá Júgóslaviu. Þaö er alltaf erfitt aö sækja Júgóslava heim. Þá sagði Breitrier, að hann væri nú búinn að átta sig á hlutverka- skiptunum: — Þaö var erfitt að slita sig frá félögum minum hjá Bayern Munchen. 1 fyrstu saknaði ég þeirra mikið enda voru þeir frábærir félagar. Þaö eru leikmenn Real Madrid einnig og Real- Madrid-liðið er svipað að styrkleika og Bayern Munchen, var sl. keppnistimabil. Nú skulum við lita á dráttinn i 8-liða úrslitum Evrópu- keppninnar: Meistarakeppnin: Barcelona-Atvidaberg, Sviþjóð Ruch Chorzow, Póll. - St. Etienne, Frakkl. Bayern Munchen-Ararat Erewan, Rússl. Leeds-Anderlecht, Belgiu. Bikarkeppnin: PSV Eindhoven, Holl. -Benfica, Portugal Bursaspor Bursa, Tyrklandi - Dinamo Kiev, Rússlandi Malmö FF-Ferencvaros, Ungverjal. Real Madrid-Red Star UEFA-bikarinn Juventus, Italiu-Hamborg Banik Ostrava, Júgóslaviu - Borussia Mönchengladbach, V- Þýzkal. 1. FC Köln - Amsterdam Valez Mostar, Júgóslaviu - Twente Enschede, Hollandi.-SOS. 2. fl. karla: FRAM 4 4 0 8 288:166 Arm. 4 3 1 6 255:199 VALUR 4 2 2 4 199:223 ÍR 4 1 3 2 206:224 KR 4 0 4 0 176:252 3. fl. karla: FRAM 4 4 0 8 116:61 ÍR 4 2 2 4 122:113 KR 4 2 2 4 77:88 ARM. 4 1 3 2 40:61 VALUR 4 0 4 0 64:92 4. fl. karla: KR i I ( I 0 8 i 56:34 FRAM 4 3 1 6 60:40 VALUR 4 2 2 4 43:43 IR 4 1 3 2 43:56 ARM. 4 0 4 0 26:55 Sami háttur verður hafður á og i fyrra það er, að veittir verða verðlaunapeningar i öllum flokk- um. Verða þeir afhentir sigur- vegurunum i iþróttasalnum á Sel- tjarnarnesi á milli leikja i ts- landsmeistaramótinu á sunnu- daginn kemur. STADAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.