Tíminn - 11.02.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 11. febrúar 1975 Þriðjudagur 11. febrúar 1975 Vatsnberinn: (20. jan. - 18. febr) Þú skalt vera litillátur i dag. Það er kominn timi j til þess, að þú gerir lát á þvi að reyna að koma | vitinu fyrir aðra, og að likindum hefur þetta að- eins verið tekiö sem áróður. Þú skalt einbeita þér að hag sjálfs þin. jFiskarnir: (19. febr - 20. marz) Þér er alveg óhætt að taka það rólega sérstak- lega seinni hluta dagsins. Þú lýkur öllum þeim störfum, sem þú þarft aö koma frá fyrri hlutann, og siöan ekki söguna meir. Athugaðu, hvað þú getur gert fyrir þá, sem verr eru settir. Hrúturinn: (21. marz — 19. april) Þú skalt gera þér grein fyrir þvi, aö þér tekst ekki alltaf aö vera hrókur alls fagnaðar, og það er sannarlega kominn timi fyrir þig til þess að hugsa þitt ráð. Þú skalt bjóða gömlum vinum til fundar um landsins gagn og nauðsynjar. Nautið: (20. april - 20. mai) Þú veröur aldeilis önnum kafinn i dag. Þú þarft ekki að kviða verkefnaleysi. Það er nóg fram- undan lika, þegar þessu sleppir, og þú skalt ekki gera þér miklar vonir um að geta slakað á. , Mundu, að allt er bezt i hófi. Tviburamerkið: (21. mai - 20. júni) Þaö er list út af fyrir sig að geta látiö aðra i friði, og það er gott að kunna hana, sérstaklega á degi eins og þessum. Hins vegar eru útilif eöa iþróttir aö komast á dagskrá hjá þér, hvort sem þú gerir þér grein fyrir þvi eða ekki. Krabbinn: (21. júni - 22. júli) Það er ekki allt gull sem glóir, og sannleikurinn sá, að það er ekki allt eins og það litur út fyrir aö vera, þótt þér finnist það fint núna. Þú verður aö gjöra svo vel og skoða hug þinn vandlega, ef ekki á illa að fara. Ljónið: (23. júli - 23. ágúst) t dag er þér nauösynlegt aö sýna fram á þaö, að þú hefur sjálfstæðan vilja, og það er ekki alltaf heppilegt aö hlaupa eftir þvi, sem aðrir segja. Aukin hvild gæti oröið þér gagnleg til að takast á viö aukinn vanda. Jómfrúin: 23. ágúst - 22. septj Það eru einhverjar ráðageröir uppi. Þær horfa til heilla, og það væri alveg fráleitt af þér að reyna að koma i veg fyrir þær. Hitt er annað mál, að þessi dagur er þess eðlis, að það getur verið fullt eins skynsamlegt að flýta sér hægt. Vogin: (23. sept. - 22. okt.) Þú skalt ganga að þinum störfum I dag með jafnaðargeði. Það er engin ástæöa til þess að láta á sér bera af þvi tilefni. Þaö er ekkert sér- stakt við þetta, og þú kemst meira að segja hjá deilum. Lofaðu öðrum að komast að i dag. Sporðdrekinn: (23. okt. - 21. nóv.) Þú skalt hlusta eftir þvi, sem samvizka þin býð- ur þér i dag. Það eru viðsjárverðir hlutir að ger- ast, en þú þarft engu að kviða, ef þú gætir þin. Siðari hluta dagsins verður þú önnum kafinn við að undirbúa eitthvað — skemmtilegt? Bogmaðurinn: (22. nóv. - 21. des.) t dag skaltu nota hvert tækifæri, sem þér gefst til þess að afia þér stuönings. Það er einhver áætl- un, sem þú þarft að endurskoða og reyna að bæta eftir megni, helzt þannig að hún komi sem flest- um að notum. Steingeitin: (22. des. - 19. jan.) Þú skalt ekki láta það á þvi fá, þótt einhverjum verði þaðá að kalla þig letingja, þvi aö þetta eru orð að sönnu, og þú þarft að fara aö athuga þinn gang sérstaklega. Þér veitir ekki af aö koma þér á strik likamlega. /Iffll 28818 IAUGLYSINGASTOFA HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVIK iANiVARt Landfara undrar ekki, þótt lengst hafi á sumum eyrun, er þeir hlýddu á Július Sólnes túlka dönsk stjórnmálaviðhorf i fréttaskýringarþætti sjónvarpsins á dögunum. Þar fór ekki dult, hvar hjartað sló. Einhliða skoðanir hærri skattar aðeins sprottnir af hinu illa að hans dómi. Þá gerir Július Mogens Glistrup hátt undir höfði og telur hugsanlegt, að hann verði til þess að rétta við það, sem af- laga hefur farið i dönskum stjórnmálum. Ýmsir, þ.á.m. sá, sem þetta ritar, eru á önd- verðum meiði. Eru sem sagt þáttarins. Hins vegar er lág- markskrafa, að öllum skoðun- um sé gert jafn hátt undir höfði, t.d. hefði verið vel við hæfi að tefla fram manni lengst til vinstri við hlið Júliusar. Vonandi taka umsjónarmenn þáttarins þetta til greina i framtiðinni.” Fljótt barst lika bréf um þetta efni. Birtum við það hér, og er bréfritarinn Eirikur Tómasson blaðamaður. ,,1 fréttaskýringaþættinum Heimshorni, sem fluttur var i sjónvarpinu s.l. þriðjudag, var m.a. rætt við Julius Sólnes, prófessor i verkfræði, um stjórnmálaþróun I Danmörku siðustú árin. Skoðanir JÚliusar eru I hæsta máta einhliða, t.d. eru aukin rikisútgjöld og þar af leiðandi þeirrar skoðunar, að upphlaup Glistrups hafi einmitt komið róti á dönsk stjórnmál — róti, sem enn er ekki séð fyrir endann á. Þá er eftirtektarvert, að Július nefndi ekki á nafn þá flokka, sem standa vinstra megin við sósialdemókrata i dönskum stjórnmálum. Að lokum tek ég fram, að fengur er að fá sem flestar skoöanir fram i frétta- skýringarþáttum sem þessum, sbr. val umsjónarmanna Útvarpsráð á förum Úr þvi að útvarpið hefur borið á góma, er bezt hér fljóti með staka, sem Valborg Bentsdottir sendi. Hún er á þessa leið: Fallvöltust er fjöldans náð, feigðin kallar útvarpsráð, þó Lifsmark væri i leyni. Maður þekkir mann af sér, menning stundum falin er undir óskasteini. tiin HUS- byggj endur Fy rirligg jandi Glerullar- einangrun Plast- einangrun y/Sendum gegn póstkröfu, hvert á land sem er. ÖENDAN- LEGIR MÖGULEIKAR Þér finnið örugglega réttu lausnina með Hillu „Syst- emi" frá Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Skrifið eða hringið eftir myndalista. Steinullar- einangrun Spóna- plötur Milliveggja- plötur Lofta- plötur Asbest- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra JÓN LOFTSSON HF. Hringbrau 1121ÍS110 600 Fyrstir á morgnana Húsgagnaverslun Reykjavíkur BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 BARNAULPUR kr. 3.950 - 4.1 HERRASTÆRÐIR kr. 5.950.- Póstsendum HLEMMTORGI - SIMI 14390

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.