Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 20. febrúar 1975 Sjór í höfnum hreinsaður Sanitar-I heitir skip af nýrri tegund, sem tekiö hefur verið I notkun i höfninni i Novorossijsk viö Svartahaf. Það er sérhæft til Góðir vinir Hvaö hefur Laurent Vergez til aö bera, sem aðrir karlmenn hafa ekki? Vist er hann lag- legur...en þaö eitt hefur hingað tilekki nægt Brigitte Bardot, þeg- ar hún hefur verið aö velja sér söfnunar og hreinsunar á menguðum sjó i höfnum og meðfram ströndum. I alþjóðleg- um samningi um ráðstafanir til vini, þvi hún hefur lika getað valið Ur hópnum að eigin vild. NU er það þó einungis Laurent, sem hUn vill eiga, — þau eru saman daginn Ut og daginn inn, og alltaf jafn ástfangin. varnar oliumengun sjávar er gert ráð fyrir seriuframleiðslu slikra skipa. Sovétrikin eru meðal þeirra rikja, er hafa undirritað þennan samning og framfylgja honum Ut i æsar. Nálega öll tankskip, sem sigla undir sovésku flaggi hafa hætt að losa oliumengað vatn I sjó- inn. Það er hreinsað um borð i skipunum meö oliu og vatnsskil- vindum eða i fljótandi hreinsi- stöðvum. Að meðaltali „fram- leiðir” slik stöð yfir 2000 tonn af oliuvörum á ári, sem siðan eru notaðar. Hafnarhreinsistöðvar, sem taka á móti menguðu vatni Ur tankskipum, hafa reynst mjög vel. Slikar hreinsistöðvar eru þegar starfræktar i höfnum við Svartahaf (Odessa, Novor- ossijsk, Tuapse og Batumi), Eystrasalt (Ventspils, Klai- peda), Kyrrahaf (Nakhodka), Kaspiahaf (Krasnovodsk, Nef- tjanije Kamni) og i ýmsum fleiri höfnum. Auk þess eru all- ar hafnir landsins nU bUnar sér- stökum plastgirðingum, sem hafa reynst mjög virkar i bar- áttunni við oliumengun. Sovét- rikin eiga samvinnu við önnur sósialistariki um varnir gegn sjávarmengun, svo og við Bandarikin, Bretland, Finnland og Frakkland. ★ ★ ★ Tony Perkins, nýgiftur faðir Sumt fólk eldist aldrei. Þannig er þvi farið meö Tony Perkins, sem nýlokiö hefur leik i kvikmyndinni Morðið i Austurlandahraölest- inni. Hver gæti trUað þvi, að hann sé oröinn 42 ára, eins unglegur og hann er. Hann er nýgiftur gamalli vinkonu sinni, Berry Berenson, og þau eru nýbuin að eignast son- inn Osgood. Tony, Berry og sonurinn eru mjög hamingjusöm fjölskylda. Kortabók um sovézka skóga Hh Christina Onassis eltir karlmennina Christina Onassis er sögð mjög hrifin af Utgerðarmönnum og skipaeigendum. Auðvitað er faðir hennar Ari i hvað mestu uppáhaldi hjá dótturinni, en næst á eftir honum kemur Peter Gou- landris. Hann pabbi gamli, Ari, hefur þvi miður ekki alltaf verið sérlega hrifinn af Peter. Það var eiginlega ekki fyrr en eftir dauða móöurinnar, Tinu, sem hann gat hugsað sér Peter i nálægð sinni eöa dótturinnar. Nýlega leyfðu svo Peter og Christina sér meira að segja að láta sjá sig saman opinberlega, svo þau virðast vera farin að trUa þvi, aö Ari hafi ekki eins mikið á móti vinskap þeirra og hann hafði lengst af. Þau voru i innkaupaferð i Gstaad, og með þeim var móðir Peters, svona til þess að draga heldur Ur athygl- inni, sem þau myndu vekja tvö ein. Lokið er gerð fyrstu kortabókar yfir skóga i Sovétrikjunum. Þar kemur fram, að i Sovétrikjunum er nálega þriðjungur af öllum skógum heims. Um það bil 12 milljónir ferkilómetrar, rösklega helmingur af öllu landi i rikinu, eru þaktar skógum, og eru trjá- og runnategundirnar alls 1400 að tölu. Þrátt fyrir mikið skógar- högg hefur skóglendið aukizt á timabili sovétstjórnarinnar með hjálp gróðursetningar, þannig að þaö er nU viða meira en það var um s.l. aldamót. A þetta einkum við um Hvita-RUssland, Moldaviu, Ukrainu og Sovétlýð- veldið i Mið-Asiu. Skjólbelti ná nU yfir meira en 20 þUsund ferkiló- metra, og hefur nær fimmtungi þeirra verið plantað Ut siðan 1970. 1 bókinni eru einnig kort yfir gróðursetningu i mörgum borg- um. 1 2000 borgum eru gróöur- setningarsvæðin samtals 160 þUs- und ferkilómetrar. í Siberiu, Eystrasaltslýðveldunum og Armeniu er nU veriö aö koma upp nýjum friðuðum skógarsvæðum og þjóðgörðum. Þar getur enginn drukknað I Utjaðri Sol-Iletsk, sem er 75 km frá Orenburg i úralhéraði, liggur einstætt saltstöðuvatn. Það var myndað árið 1906 i gamalli opinni saltnámu „Ras- val”. Er saltinnihald Rasval- vatns nU 25.8 prósent. Vatnið er vinsæll baðstaöur á sumrin. Menn geta bæði baðað og setið i vatninu, en er tilgangslaust að reyna að kafa. Vatnið frýs aldrei. A sumrin er vatnið 38 stiga heitt. Við botninn á 15-18 metra dýpi, er þó alltaf 12 stiga frost allan ársins hring. DENNI DÆMALAUSI Voðalegt er að sjá þetta. Hjálp- aöu mér að hreinsa þetta upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.