Tíminn - 13.03.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.03.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 13. marz 1975. HJOLBARÐAR Á GÖMLU VERÐI Sendiferðabilstjórar. Eigum til tak- markaðar birgðir sumarhjólbarða af eftirtöldum stæðum á gömlu verði. YOKOHAMA 600 — 16 — 8 strigalaga kr. 7.595- msk. 650 — 16 — 6 strigalaga kr. 5.735- msk. 650 —16 — 8 strigalaga kr. 8.906- msk. 750 — 16 — 8 strigalaga kr. 10.583- msk. 750 —16 — 10 strigalaga kr. 13.243- msk. Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 Fræðslu- og umræðufundur verður haldinn i Norræna húsinu föstu- daginn 14. marz og hefst kl. 8.30. Aðalumræðuefni:Fljúgandi furðuhlutir og ýmsar furðusýnir. Hvað eru fljúgandi diskar? Eru þeir raunverulegir? Eru þeir skýranlegir? Ræðumenn verða meðal annarra: Jón Bergsson, verkfræðingur Ólafur Halldórsson liffræðingur. Fundarmenn eru hvattir til að leggja fram spurningar og taka þátt i umræðum. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna. Vantar kvenfólk til vinnu i frystihúsi. Upplýsingar i sima 97-8204 og 97-8200. Kaupfélag Austur Skaftfellinga. Í' i.vSj-* iyiy § n m Hjúkrunarkonur Stöður aðstoðardeildarstjóra við hjúkrun við hinar ýmsu deildir Borgar- spitalans, eru iausar til umsóknar. Upplýsingar um stöSurnar eru veittar á skrifstofu for- stöBukonu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjiíkrastofnana Reykjavíkur- borgar, Borgarspltalanum fyrir 20. þ.m. Stööurnar veitast frá 1. aprll 1975, eöa eftir samkomu- lagi. Reykjavlk, 12. marz 1975. h é sé % É •."þ'- y v'.ÁJ Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. ^ AÐ undanförnu hafa ýmsir, sem skipti eiga viö Landfara, oröiö aö hafa dálitla biölund. Enda þótt dálkarnir hafi stundum veriö I lengra lagi slöustu daga, hefur efni safnazt fyrir. Frúnni fannst hún komin heim H.Kr. skrifar um lýsingar Guöbergs Bergssonar á fólkinu I fiskibæjunum og kynningu út- varpsins á þeim: ,,Ég hlustaöi I góöu næöi á endurtekinn bókmenntaþátt 2. marz. Þar var rætt um Guöberg Bergsson. Þvi var haldiö fram, aö hann stæöi meö slnu fólki, — verkalýönum — lýsti honum af samúö. Lýsingar hans væru sannar og fallegar. Svo nær- færnar og sannar þóttu frúnni, sem talaöi, lýsingarnar, aö henni fannst sem hún væri kom- in heim, þegar hún nyti þeirra — væntanlega heim á æskustööv- arnar. Þegar Guöbergur lýsir verka- konunum I frystihúsinu, segir frá þvl, aö þær laumuöust til aö krota aftan á miöann, sem fylgdi hverri öskju meö númeri frystihússins, orösendingu á ensku. Þaö var hvatning til aö éta fiskinn og leggjast meö þeim. Hvort tveggja væri gott. Nokkru síöar segir orörétt: „Konurnar grúföu sig fliss- andi yfir öskjurnar, sem áttu aö fara til Ameríku meö fyrsta flokks fisk, heimboö, heimilis- fang þeirra og annaö góögæti handa neytandanum. Allar liföu þær i von um, aö þegar einhver milljónamæringur heföi boröaö úr öskjunni, tæki hann sér far meö næstu flugvél, kæmi til frystihúss númer 43, fengi sinn drátt og færi meö þær til Holll- vúdd. Þess vegna höföu þær alltaf rúllurnar tilbúnar I hárinu og báru vasilin á varirnar, svo aö þær sýndust vera votar og sleipar”. Ég er aö sönnu ekki kunnugur I Grindavlk eöa Seyöisfiröi, en ég veit, aö þessi lýsing á ekki viö þær verkakonur, sem ég þekki. Og ég veit ekki, viö hvaö er átt, þegar höfundi þessarar lýsingar er hrósaö fyrir aö standa meö þvl fólki, sem hann lýsir svo. Frúin talaði um fallegar lýsingar. Þar sæi hún ekkert ljótt. Þó er sagt, aö menn hafi haft það sér til gamans aö reyna aö aka á hesta, og þegar þaö heföi tekizt og skepnurnar lágu lim- lestar og ósjálfbjarga, komu krakkar og nutu þess aö murka úr þeim ltfiö meö prikum. Guö hjálpi þeim, sem þykir þetta fallegt. Fleira mætti af þessu segja, en þessi dæmi segja til um einkennin.” Á að éta upp skipin? Austfirðingur skrifar: „Fram undir þetta hafa dálitir hópar manna I smábæjum og þorpum á ströndinni látið sig hafa þaö aö stunda sjó og mata aöra á gjald- eyri. í þennan gjaldeyri hefur svo gengiö fólk, sem viröist helzt hafa aö atvinnu aö koma þvl I lóg, sem aörir draga saman. Þar haf allar dyr veriö opnar, og nú er svo kom- iö, að vandkvæðum er bundiö aö fá varahluti I báta- vélarnar. viö, sem fóörum allt hyskiö, getum ekki haldið vél- unum I lagi, af þvl aö allt hefur verið étiö upp. En þetta gerir kannski ekki mikiö til. Nú eru komnar upp raddir um aö selja fiskiskipin úr landi — og þá væntanlega éta upp andviröi þeirra næstu daga og vikur. Viö skulum vona, aö gjaldeyrisætunum fyrir sunnan veröi ekki skotaskuld úr þvl aö koma veröi nokkurra skipa I út- lendar innréttingar, bíla, hljóm- buröartæki og dósamat frá útlandinu. En að okkur úti á landsbyggöinni fer aö hvarfla, aö hve miklu leyti viö eigum samleiö meö þessum bræörum okkar og systrum, sem hafa helzt hæfileika til þess aö gera allt aö engu”. MEITUR MATUR.SMURT BRAUÐ < KAFFI OG KÖKUft ÖL OG COSDRYKKIR . OPIÐ ALLA DAGA PRA KL. 8-2» HAFNARtfTRÆTl 89 . AKUREYRI £jestha Mest selda steypuhræri- vél á heiinsmarkaði ÞÖRHF REYKJAVIK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 SAMVIRKI Atvinna Mann vantar til sveita- starfa á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 99- 6121. Bakkfirðingar Arshátíö Bakkfiröingafélagsins I Reykjavlk og nágrenni, veröur haidin I Dornus Medica föstudaginn 14. mars n.k. Húsiö opnað kl. 8. ómar Ragnarsson skemmtir ásamt fleiru. Allar veitingar á staönum. Mætiö stundvlsiega. Stjórnin. Já! Þetta fæst allt í byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla þeir; sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Opið til kl. 7 á föstudögum Lokað á laugardögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.