Tíminn - 13.03.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.03.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. marz 1975. TíMlNN 11 íslandsmeístarqtitillslandsmeistarqtitHlinn tíl Víkinqs í fyrsto skiptf „STRÁKARNIR LÉKU EINS OG MEISTARAR, ÞEIR STÓÐU SIG FRÁBÆRLEGA — sagði Karl Benediktsson, þjálfari Víkingsliðsins eftir leikinn og fögnuðurinn var geysilegur hjá tslandsmeistararnir frá Akranesi eru nú byrjaðir að æfa af fullum krafti. GEORGE KIRBY, þjálfari iiðsins kom til landsins I sl. viku og tók hann þá strax til við að undirbúa Skagaliöið fyrir keppnistimabilið. Allir leikmenn Iiðsins, sem léku meö þvl sl. keppnistimabi! verða með I sumar, nema Eyleifur Hafsteins- son. Eyleifur hefur nú endanlega ákveöiö aö leggja skóna á hilluna og hefur hann snúið sér að þjálfun ungu knattspyrnumannanna á Skaganum, en hann verður þjálf- ari 3. flokks I sumar. tþróttasiðan hefur frétt, að Kirby ætli ekki að leggja mikla áherzlu á Litlu-bikarkeppnina, sem er nú að hefjast. Hann ætlar að nota keppnina til undirbúnings fyrir tslandsmótið, og til að finna réttan stiganda i Skagaliöið. Nú til að byrja með eru æfingar fjór- um sinnum i viku hjá Islands- meisturunum og er mikill áhugi hjá leikmönnum Akraness-liðs- ins, og er mæting leikmanna á æfingar 100%. Grasvöllurinn á Skaganum er nú i mjög góöu lagi, og litur hann mjög vel út, enda var unniö mikið og vel við hann sl. sumar og haust. Fyrsti stórleikurinn á Skaganum verður leikinn 5. april, en þá koma Bikarmeistarar Vals i heimsókn og leika þar fyrsta leikinn i Meistarakeppni KSt. -SOS Eyleifur Hafsteinsson. MUNIÐ Ibúðarhappdrætti H.S.Í. 2ja herb. íbúðað verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. ,,Ég er ánægður með strákana, þeir stóðu sig frábæriega. Þetta er fyrsti stórleikur þeirra og var ég hræddur um að þeir stæðust ekki spennuna og það mikla álag, sem fylgir svona ieikjum. En þeir gáfust ekki upp, heldur léku þeir eins og meistarar og uppskeran varð tsiandsmeistaratitillinn”, sagði þjáifari hinna nýbökuðu ts- landsm eistara Vfkings, Karl Benediktsson, eftir leikinn. Vik- ingsliðið sýndi stórgóðan ieik gegn hinni margreyndu „Muln- ingsvél” Valsmanna, þeir gáfu aidrei eftir og hvað eftir annað hafnaði knötturinn bak við iands- liðsmarkvörðinn, Ólaf Benedikts- son, eftir stórglæsilegar sóknar- iotur Vfkings. Það var greinilegt á leikmönn- um liöanna, þegar leikurinn byrj- aði, að þeir voru þrútnir tauga- spennu. Vikingar hófu leikinn og fyrsta sóknarlotan stóö yfir i heil- ar 5 minútur. Siöan kom Vals- sókn, sem stöðvaðist á landsliðs- markverði Vikings, Sigurgeiri Sigurðssyni, sem varði frábær- lega i leiknum. Fyrsta markið kom siðan á 7. min. en þá skoraði Stefán Halldórsson, örugglega, úr vitakasti. Fimm min. siðar (12. min.) skoruðu Valsmenn sitt fyrsta mark og jöfnuðu 1:1 — Gisli Blöndal. Vikingar svara með tveimur mörkum frá Stefáni og Viggó Sigurðssyni, sem sýndi stórleik og hrellti hann hvað eftir annað hina reyndu landsliðsmenn Vals. Staðan var orðin 3:1 fyrir Viking og siðan voru þeir búnir að ná þriggja marka forskoti — 6:3, en hálfleiknum lauk 6:3fyrir Vik- ing. Gisli Blöndal jafnar strax i sið- ari hálfleik 6:6 og siðan var stað- an 7:7, en þá fengu Valsmenn tækifæri til aö ná forustunni — i fyrsta skipti i leiknum. Þeim tókst það ekki og Vikingar skora næstu þrjú mörk — 10:7. Hálf- leikurinn var þá hálfnaður og var farið að gæta örvæntingar i Vals- liðinu, sem minnkaði muninn i 10:8. Þá kemur stórkostlegur sprett- ur hjá Vikingsliðinu. Vikingarnir með Sigurgeir i markinu sýndu þá, að þeir þoldu svo sannarlega álagið i sinum fyrsta stórleik. Þeir léku frábæran varnarleik og sóknarleikurinn var ógnandi og stórskemmtilegur. Einar Magnússon skorar tvö glæsileg mörk með langskotum og siðan gefur hann á linuna til Skarphéð- ins Óskarssonar, sem innsiglar sigur Vikings — 13:8, eða fimm marka forskot og aðeins 5 min. til leiksloka. Eftir þetta slökuðu Vik- ingar á og Valsmönnum tókst að minnka muninn i 13:11, en þannig lauk leiknum. Vikingar voru svo sannarlega i miklum ham I leiknum, eða eins og Ólafur Jónsson, fyrirliði Vals- fbúd að vtrðmæti n 13:11 í gærkvöldi ir i vörninni. Þegar á leikinn leið, sást greinilega að Karl Bene- diktsson, þjálfari Vikingsliösins spilaði út rétta trompinu. Með þvi að taka Ólaf úr umferð, náðu Valsmenn aldrei að sýna jafn- vægi i sóknarleiknum, en aftur á móti var vörnin nokkuð sterk, með Gunnstein Skúlason og Stefán Gunnarsson sem sterkustu menn. Mörk Vals i leiknum skor- uðu Gisli 4 (2 viti), Jón P. 2, Stefán 2, Guðjón, Ágúst og Ólafur, eitt hver. Dómarar leiksins voru þeir Jón Friösteinsson og Kristján örn Ingibergsson, og dæmdu þeir þennan erfiða leik mjög vel og eiga þeir þar hrós skilið. Að lokum óskar iþróttasiöa Timans Vikingum til hamingju meö Islandsmeistaratitilinn, sem þeir unnu nú I fyrsta skipti I sögu félagsins. —SOS SKAGAMENN KOMNIR Á C| II I A CCDfl Eyleifur legg 1 ULLn skóna á hillu SKARPHÉÐINN ÓSKARSSON... gulltryggir hér sigur Vikings gegn Val, lok leiksins, eftir sendingu frá Einari. liðsins, sagði eftir leikinn:,— Það var vont að eiga við þá, þeir voru i baráttustuði." Viggó Sigurðsson var bezti maöur Vikingsliðsins, hann skoraði 4 stórgóð mörk og þar að auki barðist hann mikið og dreif Vikingana áfram með ódrepandi dugnaði sinum. En þeir Einar Magnússon, Páll Björgvinsson og Stefán Halldórs- son, sýndu einnig góðan leik, ásamt baráttumönnunum i Vik- ingsvörninni, Magnúsi Guð- mundssyni, sem batt vörnina saman og Skarphéðni óskars- syni. Þá átti Sigurgeir Sigurðsson stórgóðan leik i markinu. Mörk Víkings skoruðu Viggó 4, Einar 3, Stefán 3 (2 viti), Páll 2 og Skarp- héðinn, eitt. Ólafur Jónsson náði aldrei að sýna sina réttu hlið I leiknum, hann var i strangri gæzlu Páls Björgvinssonar, sem hélt honum algjörlega I skefjum. Þar með náðu Valsmenn ekki að sýna góð- þegar hann skorar 13:8, undir (Tlmamynd Róbert) an sóknarleik, og ofan á þetta bættist, að Vikingar voru stórgóð- BJORGVIN MEÐ HÖTTUM Ilandknattleiksmaðurinn snjalli Björgvin Björgvinsson, sem er fluttur til Egilsstaða, er nú byrjaöur aö þjálfa nemendur Eiðaskóia I handknattleik. Þá mun Björgvin að öllum likindum leika meðliöttum frá Egilstað i 3. deiidarkeppninni I knattspyrnu i sumar. Björgvin er enginn byrj- andi á knattspyrnusviöinu, hann lék með unglingalandsliðinu i knattspyrnu fyrir nokkrum árum og einnig meö Framliðinu. —SOS Markamet Ingólfs fauk Hörður Sigmarsson skoraði samtals 125 mörk i íslandsmótinu ★ ÍR-ingar eiga ennþá möguleika, sigruðu Hauka 19:18 Englendingar LEKU EINS OG HEIMSMEISTARAR — þegar þeir sigruðu V-Þjóðverja 2:0 á Wembley í gærkvöldi Englendingar léku eins og heims- meistarar i gærkvöidi þegar þeir mættu heimsmeisturunum frá V- Þýzkalandi á Wembley-leik- vanginum i Lundúnum. Þeir sýndu snilidarleik og unnu góðan sigur 2:0 við geysilegan fögnuð áhorfenda. Colin Beli, Aian Bail og Alan Hudson tóku öll völd á miðjunni og stjórnuðu þeir gangi leiksins. Og „Bjallan” glumdi I fyrri hálfieik, þegar Bell skoraði fyrra mark Englands. 1 siðari hálfleik bætti svo markakóngurinn Malcolm Mac- Donald, Newcastle, viö öðru marki, eftir að hann hafði fengiö snilldarlega fyrirgjöf frá Alan Ball. Undir lokin átti Kevin Keeg- an stórgott skot, sem skall I þver- slá marks V-Þjóðverja. Enska liðiö var skipað sömu leikmönn- unum allan leikinn og stóðu þeir sig frábærlega. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.