Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 14. marz 1975. 105 flugvélar með 1162 farþegasæti t LOK slðasta árs voru flug- vélar, skráðar hérlendis, 105 að tölu, og voru I þeim 1162 farþegasæti. Þá voru þó all- ar þotur, sem Loftleiðir höfðu í rekstri, skráðar er- lendis. Þessi flugfloti skiptist þannig 61 flugvél var með einn hreyfil, 33 með tvo hreyfla, tvær með þrjá hreyfla og niu með fjóra hreyfla. Flugvélar hafa aldrei fyrr verið jafnmargar og við lok sfðasta árs, sjö fleiri en við árslok 1972 og 1973, en aukn- ingin er öll á eins hreyfils flugvélunum. Fjögurra hreyfla vélar voru til dæmis fleiri en nú árin 1965-1969, flestar fimmtán. Farþega- sæti voru einnig fleiri þessi ár, og allt fram undir árslok 1971, heldur en nú er, flest 2071 árið 1968. Kjörskrá fyrir prestkosningu er fram á að fara í Fellaprestakalli sunnudaginn 23. marz n.k. liggur frammi i anddyri Fellaskóla (gagnfræðaskólans) frá kl. 17-20 alla virka daga, nema laugardaga, á timabilinu frá 13. til 20. marz n.k. að báðum dögum með- töldum. Kærufrestur er til kl. 24,21. marz 1975. Kærur skulu sendar formanni safnaðar- nefndar, Jóhanni J. Helgasyni, Unufelli 48. Kosningarétt við kosningarnar hafa þeir, sem búsettir eru I Fellaprestakalli I Reykjavik, hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i Þjóðkirkjunni 1. desember 1974, enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1975. Þeir, sem siðan 1. desember 1974 hafa flutzt i Fellapresta- kall og eru ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til sýnis, þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást hjá umsjónarmanni i Fella- skóla og á Manntalsskrifstofunni i Hafnarhúsinu. Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæruna, að flutningur lögheimilis i prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra vegna flutningslögheimilis i prestakallið verði tekin til greina af safnaðarnefnd. Þeir, sem flytja lög- heimili sitt i Fellaprestakall eftir að kærufrestur rennur út 21. marz 1975 verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni. Fellaprestakaller allar götur, sem enda á fellog Vestur- berg allt, Austurberg að göngubrú. Reykjavik 13. marz 1975 Safnaðarnefnd Fellaprestakalls i Reykja- vík. m Menntamálaráðuneytið 10. marz 1975. Norrænir iðnfræðslustyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóöar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa lslendingum til náms viö iönfræöslustofnanir i þessum löndum. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli álykt- unar Norðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til aö gera islenzkum ungmennum kleift að afla sér sér- hæfðrar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir 1. þeim, sem lokið hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntun á tslandi, en óska aö stunda framhalds- nám í grein sinni, 2. þeim, sem hafa hug á aö búa sig undir kennsiu i iön- skólum, eöa iðnskólakennurum, sem leita vilja sér framhaldsmenntunar, og 3. þeim, sem óska aö leggja stund á iöngreinar, sem ekki eru kenndar á tslandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða nám- skeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eða stundað sérhæfð störf I verksmiðju- iðnaði, svo og nám við listiðnaðarskóla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, aö i Finnlandi yrði veittur styrkur til náms I húsagerðarlist, ef ekki bærust umsóknir til náms á þeim sviðum, sem að framan greinir. Styrkir þeir, sem I boði eru, nema sjö þúsund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar I norskum og sænskum krónum, en I Finnlandi 6000 mörkum, og er þá miðað við styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tlma, breytist styrkfjárhæðin I hlutfalli við timalengdina. Til náms I Danmörku eru boðnir fram fjórir fullir styrkir, þrlr I Finnlandi, fimm I Noregi og jafnmargir I Svlþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. april nk. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækj- andi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða náms- stofnanir. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meðmæli. Umsóknareyöublöð fást I ráðuneytinu. „Ekki sama, hvernig féð er fengið" — segir stjórn Ungmennafélags Stafholtstungna um fjóröflun FRÍ Björgun Hvassafells í athugun SJ-Reykjavik. í gær fór enskur sérfræðingur I Sú hugmynd fjáröflunarnefndar Frjálsiþróttasambandsins að afla fjár með þvi að safna tómum sigarettupökkum mælist misjafn- lega fyrir, og þeir munu ófáir, sem telja slikt vart sæmandi iþróttahreyfingunni. Stjórn Ung- mennafélags Stafholtstungna hefur þegar mótmælt og hvatt til þess að hafnað veröi þessari hug- mynd fjáröflunarnefndar FRl. Tímanum hefur borizt svohljóðandi tilkynning frá stjórn Ungmennafélags Stafholts- tungna um þetta mál: „Hinn 12. marz barst UMf. Stafholtstungna bréf frá fjár- öflunarnefnd FRl, þar sem þess O Úfvarpsráð ritstjóri, sem nú er kjörinn i útvarpsráð, átti sæti I ut- varpsráði, sem sat þar á undan. Mesta athygli vekur, að Sjálfstæðismenn skipta um alla útvarpsráðsmenn. Af hálfu Sjálfstæðismanna sátu I fráfarandi útvarpsráði þeir Þorvaldur Garðar Kristjáns- sont Valdimar Kristinsson og Magnús Þórðarson (kom inn sem varamaður) Sömuleiðis skiptir Alþýðubandalagið um sinn fulltrúa. Áður sat Stefán Karlsson I útvarps- ráði fyrir Alþýðubandalagið. löndum HHJ-Rvík — Nú er lokið ráð- stefnu ungs fólks um vandamál jaöarsvæða, sem staöið hefur yfir I Reykjavik. Þátttakendur voru 41 talsins og voru fulltrúar frá Danmörku, Finnlandi, Græn- landi, íslandi, irlandi, Noregi, Sviþjóð, Bretlandi og Álandseyj- um. Auk þess sat ráðstefnuna áheyrnarfulltrúi frá Æskulýös- sambandi Asiu, sem um þessar mundir er að kynna sér evrópskt æskuiýðsstarf. Norrænú æsku- lýðssamböndin og irska æsku- lýðssambandið undirbjuggu ráö- stefnuna i sameiningu, en skipu- lagning hér heima var i höndum Æskulýðssambands íslands. Þátttakendur ræddu ýmis vandamál jaðarsvæða og skýrðu frá ástandi og horfum hver i sinu heimalandi. í umræðum var m.a. fjallað um mikilvægi fiskveiða og fiskiðnað- ar, bent á þá hættu, sem fámenn- um byggðarlögum getur stafað af fjölþjóðlegum fyrirtækjum, og fjallað um kennslumál. Þá var rætt um þann vanda, sem stafar af brottflutningi ungs fólks úr fá- mennum byggðarlögum til borga og bæja, vandamál minnihluta- hópa, m.a. með tilliti til tungu- málakennslu, og menningarleg áhrif stórþjóða á hinar fámenn- ari, svo að nokkuð sé nefnt af við- fangsefnum ráðstefnunnar. er getið, að FRl efni til söfnunar á tómum sigarettupökkum i f jár- öflunarskyni. Bréfinu fylgir auglýsingarspjald með mynd af sígarettupökkum og nokkrir plastpokar með samsvarandi auglýsingu. Félaginu er gefinn kostur á að taka þátt i þessari sigarettu- pakkasöfnun og segir orðrétt i bréfinu. „Kann svo að fara að við getum eitthvað látið af hendi rakna til ykkar”. Umf. Stafholtstungna afþakkar þetta boð FRl og hvetur alla ung- mennafélaga um land allt að gera slikt hið sama. Ungmennafélagshreyfingin hefur ætið barizt gegn hvers konar ávana- og fikniefnum og við teljum það vera fyrir neðan virðingu ungmennafélaga, Iþróttafólks og allra þeirra sem að æskulýðs- og iþróttamálum starfa að taka þátt i þessari söfn- un, Okkur er ekki sama, hvaðan þeir fjármunir koma, sem okkar bezta iþróttafólk nýtur eða hvemig þeir eru fengnir. Við þekkjum vel og skiljum fjárþörf Iþróttahreyfingarinnar, en trúum þvi ekki að Iþróttaahugafólk legg- ist svo lágt að selja sig til slikra starfa, sem hér er farið fram á. Við bendum stjórn FRÍ á, að reyna aðrar leiðir um leið og við hvetjum allt iþróttafólk og al- menning i landinu að hafna hinu vanhugsaða boði fjáröflunar- nefndar FRÍ.” Utlendu þátttakendurnir fóru kynnisferð til Hveragerðis oi Þorlákshafnar og fengu einnig að sjá leikþáttinn ínúk, sem vakti óskipta athygli. verksmiðjuna 1 dag veröur haldinn á Lækjar- torgi útifundur til stuönings kröf- um um aö falliö veröi frá samningum viö Union Carbide um smiöi járnblendiverksmiöju á Grundartanga i Hvalfiröi. 1 tilkynningu um fundinn segir ennfremur, að krafizt sé opinna umræðna um stóriðjuáætlanir á Islandi og rannsókna á vistfræði- legum og félagsfræðilegum áhrif- um slíkra framkvæmda áður en i þær er ráðizt. Ræðumenn verða þeir Vigfús Geirdal kennari, Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur og tveir fulltrúar Borgfirðinga, þeir Þorsteinn Þorsteinsson bóndi Skálpastöðum og Jón Viðar Jón- mundsson búfræðingur á Hvann- eyri. Fundarstjóri verður Sigurð- ur Tómasson. Að loknum ávörpum verður gengið að Alþingishúsinu og fund- inum slitið þar. Þá má geta þess, að blaðinu barst I gær samþykkt stjórnar stúdentafélagsins Vöku, þar sem Björgun Hvassafells í athugun SJ-Reykjavik. í gær fór enskur sérfræðingur i björgunarmálum norður i Flatey til að athuga um möguleika á að bjarga Hvassafellinu. 1 fylgd með honum var maður frá Sam- vinnutryggingum og tveir menn frá Skipadeild SÍS, skipaverkfræðingur og yfir- vélstjórinn á Hvassafelli. Þá fór Andri Heiðberg kafari með þyrlu sina til Flateyjar I gær þeim til aðstoðar. Ekki hafði frétzt um árangur ferðarinnar seint I gær- kvöldi. O Bifröst allra hæfi. Auðvelt er að fara i skoðunarferðir um Borgarfjarð- arhérað, Snæfellsnes og byggðir Breiðafjarðar ef fólk hefur bæki- stöð i Bifröst, en félagsfólk og starfsfólk kaupfélaganna, Sam- bandsins og samstarfsfyrirtækja þess mun hafa forgang að sumar- dvöl að Bifröst. Guðmundur 'Arnaldsson kennari að Bifröst mun veita sumarheimilinu forstöðu. Guð- mundur tók stúdentspróf frá MA árið 1966 og kennarapróf frá Kennaraskólanum 1968. Á árun- um 1968 til 1974 kenndi hann við gagnfræðadeild Vogaskóla, en var einnig um nokkurt skeið verzlunarstjóri i Bókaverzlun Snæbjarnar. Guðmundur er nú félagsmálakennari við Sam- vinnuskólann að Bifröst. Auk kennslustarfa hefur Guðmundur unniðað iþrótta- og félagsmálum. O Kannabis með öllu væri óraunhæft, að unnt væri að lækna hjartasjúkdóma með ölkelduvatni, og slíkar full- yrðingar væru til þess eins fallnar að vekja með fólki tálvonir og væri það miður, þótt I góöri trú væri gert. skorað er á alþingismenn að stöðva afgreiðslu frumvarps um málmblendiverksmiðjuna, þar til gerð hafi verið könnun á hugsan- legum áhrifum verksmiðjunnar á lifriki Hvalfjarðar. o Spínóla Margir brustu i grát og einnig féllu nokkrar konur i yfirlið. Áber andi var — að sögn Reuter-frétta- stofunnar — hve margt verkafólk lagði leið sina að kistunni. Areiðanlegar fréttir hermdu i gær, að portúgölsk yfirvöld hefðu ekki enn krafizt þess, að Spinóla yrði framseldur — en hann flýði sem kunnugt er til Spánar. Þótt samningur um gagnkvæmt fram- sal sakamanna séu i gildi milli Portúgal og Spánar, er óvist, hvort hann tekur til Spinóla. Dvöl hans hefur sett spænsk yfirvöld i mikinn vanda, þar eð þau hafa til þessa gætt þess að skipta sér ekki af innanrikismálum Portúgal. LEIKFÖNG Stignir traktorar, stignir bil- ar, hjólbörur, brúðuvagnar, brúðukerrur, rugguhestar, skiðasleðar, magasleðar, snjóþotur, boltar m.g., brúðuhús, Barbie dúkkur, Big Jim dúkkukarlar, bangs- ar, módel, búgarðar, kast- spil, bobbspil, Tonka gröfur / Ýtur, ámokstursskóflur, Brunaboðar Póstsendum Leikfangahúsið Skóla vörðustig 1», simi 14806. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 16. marz 1975 kl. 2 e.h. Dagskrá: Kjaramálin og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skirteini við inngöngu. Stjórnin. Rdðstefnu ungs fólks um byggðamdl lokið: 41 þátttakandi frá 10 Útifundur um málmblendi-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.