Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. marz 1975. TIMINN 13 Axel er ekki nefbrotinn Meiösli Axels Axlessonar, sem hann hlaut I leik meö Dankersen um sl. helgi, eru ekki eins alvar- ieg og taliö var i fyrstu. Axel fékk slæmt högg á nefiö og var taliö að nefið heföi brákast eöa jafnvel brotnaö. Svo varö þó ekki, þvi að eftir ieikinn kom í ljós, aö hann haföi aðeins fengiö bióðnasir. Axel og félagar hans i Danker- sen eiga nú eftir að leika þrjá leiki, og er sá þýðingarmesti gegn Bad Schwartau, 22. marz, sem sker úr um það, hvort liðið kemst i 4-liða úrslitin um V-Þýzkalands- meistaratitilinn, en Gummers- bach er þegar búið að tryggja sér farseðilinn I úrslitin. -SOS. JENS HELT ÍR-LIÐINU Á FLOTI þegar ÍR-ingar tryggðu sér sigur gegn Haukum 19:18 á síðustu stundu Hörður Sigmarsson setti nýtt glæsilegt markamet— 125 mörk FF ÞETTA KOM MER EKKI Á ÓVART" — sagði Birgir Björnsson, þegar Tímin'n tilkynnti honum að mótherjar FH í Evrópukeppninni væru komnir í úrslit „Þetta kom mér ekki á óvart,” sagði Birgir Björns- son, sem stjórnaði FH-liðinu i Evrópukeppninni, þegar iþróttasiðan tilkynnti honum i gærmorgun, að mótherjar FH, a-þýzka liðsins ASK Vorwarts Frankfurt, væri komið I úrslit i Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik. Birgir sagði, að hann hefði sagt við forráða- menn Frankfurt-liðsins á blaðamannafundi i A-Þýzka- landiá dögunum, aðhann teldi heppilegast fyrir Frank- furt-liðið, að fá Gummers- bach i undanúrslitunum, þegar hann var spurður um hans álit á væntanlegum mót- herjum. Þá sagði Birgir, að A-Þjóðverjarnir hefðu verið nokkuð undrandi, þvi að þeir töldu Gummersbach erfiða mótherja sem erfitt væri að sigra”. Birgir hafði rétt fyrir sér, þvi að Frankfurt-liðið dróst gegn v-þýzka meistaraliðinu Gummersbach og er það nú komið i úrslit Evrópu- keppninnar. ASK Worvarts Frankfurt vann sigur i fyrri leiknum 22:18, sem fór fram á heimavelli Gummersbach, og komu þau úrslit mjög á óvart. A miðvikudagskvöldið vann aftur á móti Gummers- bach-liðið sigur yfir A-Þjóðverjunum i Frankfurt við Oder — 18:16. A-Þjóðverjarnir komust atram á samanlagðri marka- tölu — 38:36 og mæta þvi Bania Luca frá Júgóslaviu I úrslitum, en úrslitaleikurinn fer fram I Dortmund i V-Þýzkalandi, 13. april n.k. -SOS. JENS EINARSSON varöi snilldarlega I ÍR-markinu, þegar ÍR-ingar tryggöu sér tvö dýrmæt stig á siöustu stundu i leik gegn Haukum á miövikudagskvöldiö. Jens lokaöi algjörlega markinu, þegar útlitiö var oröiö svart fyrir ÍR-inga — 18:15 fyrir Hauka og 5. min. til leiksloka. Þetta kunnu ieikmenn ÍR-liösins, svo sannar- lega aö meta, þvi aö þeir jöfnuöu 18:18 og siöan skoraöi íR-risinn Ágúst Svavarsson úrslitamark leiksins og tryggöi ÍR sigur —■ 19:18, þegar ein min. var til leiks- loka. ÍR-ingar voru miklir klaufar i leiknum og var greinilegt að hin mikla spenna sem fylgir fall- baráttunni, hafði áhrif á þá. Þeir misnotuðu mörg góð mark- tækifæri og var léleg nýting þeim nær að falli. Það var ekki fyrr en Jens — sem átti mjög góðan leik i markinu — lokaði markinu fyrir Haukum, að IR-ingar drifu sig upp úr meðalmennskunni, sem hefur einkennt þá i vetur. Beztu menn liðsins voru þeir Jens og Agúst Eliasson, ásamt Þórarni Tyrfingssyni og Agústi Svavars- syni. Mörk liðsins skoruðu Agúst 7 (2 viti) Asgeir 5, Brynjólfur 3, Þórarinn 2, Vilhjálur (Viti og Hörður eitt hvor. Haukarnir voru áhugalausir i þessum leik og léku þeir fyrir neðan getu. Hörður Sigmarsson STAÐAN skoraði 6 mörk i leiknum og setti hann þar með nýtt stórglæsilegt markamet — 125 mörk, sem verður örugglega seint slegið. Hörður 6 (2 viti), Hilmar 3, Sigur- geir 3, Ingimar 2, Elias, Stefán og Svavar eitt hvor. -R.S RISA- BINGÓ — í Keflavík RISA-BINGÓ I Keflavik. ÍBK efnir til risa-bingós i kvöld i Félagsbiói i Keflavík og veröa m.a. þrjár utaniandsferöir i veröiaun, auk annarra góöra vinninga eins og rafmagns- tækja, útvarpslækis og kasettu tækis.svo aö eitthvaö sé nefnt. Aögöngumiöar veröa seldir I Féiagsbiói kl. 19.30, en húsiö opnaö ki. 20.00. MALCOLM MacDONALD.......... skoraöi sitt fyrsta iandsliösmark Wembley gegn V-Þjóöverjum. Vikingur 14 11 l 2 : »79:235 23 Valur 13 9 0 4 251: 219 18 FH ..13 7 0 6 269: 255 14 Fram 13 6 2 5 244: 246 14 Haukar .. .. 14 6 1 7 274: 263 13 Ármann 13 6 1 6 228: 235 13 Grótta ... .. 13 2 2 9 254: : 208 6 ÍR ..13 2 1 10 234: :272 5 „ÞESSU MARKI MUN ÉG ALDREI GLEYMA" — sagði „Super-Mac" eftir landsleikinn á Wembley Markhæstu menn: Höröur Sigmarss. Hauk 125 (40) Björn Péturss. Gróttu..86 (30) Einar Magnúss., Vik....67 (16) Stefán Halldórss. Vik..61 (21) Pálmi Pálmason, Fram 61(19) Ölafur Jónsson, Val.57 ( 0) Halldór Kristjánss. Gróttu 52 ( 3) IPSWICH MÆTIR LEEDS Nú hefur veriö ákveöiö aö Leeds og Ipswich mætist aftur 25. marz i bikarkeppninni. Leikurinn veröur þriöji leikur þessara liöa I keppninni, og fer fram á Filbert Street í Leicester. „Þessu marki mun ég aldrei gleyma”, sagöi Malcolm MacDonald, hinn marksækni leikmaöur Newcastle, eftir iands- leikinn á Wembley á miövikudagskvöldiö. — „Ég sá markiö opiö, þegar hin frábæra sending kom frá Alan Ball og um leiö fann ég aö mér myndi ekki mistakast aö skora.” „Super- Mac” skoraöi þarna sitt fyrsta mark fyrir England og örugglega ekki þaö sföasta. Þessi snjalli knattspyrnumaöur hefur heldur betur haft töframátt i skónum sinum I vetur,, hann er nú mark- hæsti leikmaöurinn i 1. deild — hefur skorao 22 mörk. Mikill áhugi var á leik Eng- lendinga gegn V-Þjóðverjum og voru yfir 100 þús. áhorfendur á Wembley.Þar að auki var leikn- um sjónvarpað beint I 15 stærstu kvikmyndahús Lundúnarborgar. Fögnuðurinn var mikill i Lundún- um eftir leikinn og fagnaðarlætin svipuð og þegar Englendingar tryggðu sér heimsmeistara- titilinn 1966, er þeir sigruðu V- Þjóðverja 4:2 á Wembley. -SOS. Peter til Norwich MARTIN PETERS, hinn snjalii leikmaöur Tottenham var seldur frá félaginu I gær- kvöldi til 2. deildarliðsins Nor- wich á aðeins 60 þúsund pund. Peters er vel kunnur hér á landi, en hann varö fyrst heimsfrægur, þegar hann varð heimsmeistari með Englandi á Wembley 1966, þá sem leik- maður West Ham. Siöan kom hann hingað til landsins 1971 með Tottenham og lék hér á Laugardaisvellinum i UEFA- bikarkeppninni gegn Keflavik. Peters hefur bæöi verið fyrir- liöi West Ham og enska lands- liðsins undanfarin ár, en hann á 62 landsleiki aö baki. Tottenham keypti Martin Peters frá West Ham i marz 1970 á 200 þús. pund, sem var þá mesta verð, sem félag hafði greitt fyrir leikmann og nú að- eins fimm árum siðar, fer þessi snjalli leikmaður á gjaf- verði til Norwich. _ sos GARLAND TIL LEI- CESTER Sóknarleikurinn Chris Garland, sem Chelsea keypti frá Bristol City 1971, var i gærkvöldi seldur frá Chelsea til Leicester á 100 þús. pund, eöa sama veröi og Chelsea greiddi fyrir hánn 1971. t gær- kvöldi, eða fyrir sl. miönætti, voru allar sölur á knattspyrnu- mönnunum i Englandi bannaðar, eöa þar til yfirstandandi keppnis- timabiii er iokiö. Þegar blaðið fór i prentun i gærkvöldi, var vitað um, að New- castle hafði mikinn áhuga á að kaupa markvörð skozka liðsins Morton, Roy Baines, á 40 þús. pund og einnig Mortonspilarann RayHu:dson. En búast mátti við nokkrum sölum á milli félaga. Iþróttasiðan mun segja frá þeim á morgun. — SOS CHRIS GARLAND.... kominn á Filbert Street. Skozki bikarinn Dundee mætir Cektic I undanúr- slitum skozku bikarkeppninnar á Hampden Park I Glasgow 2. april og Airdrie mætir Motherwell I undanúrslitunum á sama leikvelii 5. april. Rangers meistari Nú er öruggt aö Glasgow Rangers nær aö tryggja sér Skot- landsmeistaratitilinn i knatt- spyrnu eftir 9 ára einokun Celtic. Aberdeen-leikmaöurinn Wiliiam- son skoraði „hat-trick” — þrjú mörk, sem dugöu til sigurs gegn Celtic á miövikudagskvöldiö, en Aberdeen vann þá Celtic 3:2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.