Tíminn - 20.03.1975, Qupperneq 10

Tíminn - 20.03.1975, Qupperneq 10
10 TÍMINN Kimmtudagur 20. marz 1975. //// Fimmtudagur 20. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 14.—20. marz er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en I'æknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvan. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Fimmtudaginn 20. marz vegna gömlu dansarnir að Noröurbrún 1. (Ath. breyttan mánaðardag.) Aðalfundur Fuglaverndar- félags islands verður haldinn I Norræna húsinu laugardaginn 22. marz 1975 kl. 2 e.h. Mæðrafélagið: Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. marz kl. 8 að Hverfisgötu 21. Aðalfund- arstörf. Bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Tilkynning Iljálpræðisherinn: Fataút- hlutun föstudag og laugardag kl. 10-12 og 1-6. Kirkjan Neskirkja: Föstuguðsþjónusta I kvöld klukkan 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Blöð og tímarit Marshefti Orvals er komið út. 1 þvl er fjöldi greina að vanda, ásamt bókinni „Glað- væra gistihúsið hennar mömmu,” eftir Rosemary Taylor. Meðal annars efnis- má nefna greinarnar „Hvenær á maður að segja fyrirgefðu?”, „Haldið linunum I lagi”, „Það sem við vitum nú um pilluna,” „ólympiuleikar I svefnher- berginu”. Margvislegt annað efni er I ritinu, svo sem eina krossgát- an, sem enn er með gamla sniðinu, úrvalsljóö, skop og fleira. o Útlönd sina jöfnum höndum við aðrar þjóðir og eigin fiskimenn. H A F R ÉT T A R R AÐ - STEFNA Sameinuðu þjóð- anna gegnir afar mikilvægu hlutverki i þessu efni. Til ráð- stefnunnar var efnt til þess að leita að skynsamlegum lausn- um þess framkvæmdavanda, sem nýting hafsvæðanna veld- ur. Hafréttarráðstefnan er meðal mikilvægustu funda, sem efnt hefir verið til i alþjóðamálum. bar á að leysa vanda strandrikjanna. Jafn- framt verður að tryggja rétt annarra rikja. A þvi riður ekki hvað sizt, að koma á skipulegum reglum utan þeirrar 200 milna efnahags- lögsögu, sem virðist vera i þann veginn að öðlast viöur- kenningu sem þjóðréttar- regla. Við stöndum fyrst og fremst andspænis ákveðnum vanda i millirikjamálum, en ef okkur tekst ekki að finna lausnir, sem leiða til einfaldra reglna, sem hljóta alþjóðalega viður- kenningu, getur skapast nýr vandi I öryggismálum. Augljóst er, að stjórnleysi á 5/7 hlutum af yfirborði jarðar hlýtur að skapa hættu og stefna heimsörygginu i voða. Mikilvægasta verkefni Norðmanna á þessu sviði er að stefna að þvi að koma á skipu- legri reglu, tryggja fyrst og fremst, að auðlindir á alþjóð- legu umráðasvæði verði eign mannkynsins alls, en ekki at- hafnasvið þeirra einna, sem ráða yfir fjármagni og tækni til nýtingarinnar. En til þess ber einnig þjóðarnauðsyn, að við efnum undanbragðalaust til rökræna um þann vanda og þær athafnir, sem við stöndum andspænis vegna hinnar nýju og breyttu aðstöðu. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fóIksbflar Range/Rover Datsun-fólksbllar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTA8H0LTI 4. SfMAR: 28340 37199 LOFTLEIÐIR 1 ANDA GÖMLU MEISTAR- ANNA Biskupsfórnirnar á h7 og g7 eru velþekktar og ávallt sigildar. A meistaramóti Sovétrikjanna 1973 sýndi Kus- min, sem á leik, Svesjnikov dæmi um slikar fórnir. I Hl § á 1 ■ Á á á i á || 1 á A' Ú, A & Mí A n ff m 'fz:- m m JEL c^p f\ % 1. Bxh7+ — Kxh7 2. Dh5+ — Kg8 3. Bxg7 — Kxg7 4. Dg4 + — Kh7 5. Hf3 — Bxc5+ 6. Khl og Svesjnikov gaf. Þessi staða er sögð hafa komið upp i hraðskák milli tveggja óþekktra herramanna i Þýzkalandi um árið. Hvitur á leik. UM ENDASPIL. Hér er eitt einfalt spil, sem skýrir betur en orð, hvað endaspil er. Vest- ur spilar sex spaða og norður lætur út spaða. Vestur Austur S. AKDG10 9 S. 6 4 3 2 H 2 H. A D 8 T. A K 10 9 T. 6 5 4 3 L. A 5 L. K 9 Bezta leiöin er að taka trompin af andstæðingunum, hjartaás, trompa hjarta til baka, laufaás, laufakóng og trompa hjartadrottninguna. Þá höfum við komið upp enda- spilsstöðunni: Vestur Austur S. A S. 6 T. A K 10 9 T. 6 5 4 3 Tökum á tigulásinn og lát- um þá út tigulniuna. Ef tigull- inn brotnar 3-2 er ekkert vandamál, en ef hann brotnar 4-1 eða 5-0 er sá sem fær slag- inn endaspilaður. Hann getur spilað tigii upp i gaffalinn eða upp i tvöfalda eyðu (hjarta eða lauf) og vestur vinnur spilið alltaf. BILALEIGA ;4 CAR RENTAL T2 21190 21188 LOFTLEIÐIR (g BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 niOtVGOR Útvarp oy stereo kasettutæki 1886 Lárétt 1) Kynjadýr. 6) Hás. 8) Pant- ur. 9) Sjá. 10) Fugl. 11) Neit- un. 12) Fita. 13) Komist. 15) Frekju. Lóðrétt 2) Ungviði. 3) Stafur. 4) Akveðin. 5) Kæk. 7) Spil. 14) Forfeður. Ráðning á gátu No 1885. Lárétt 1) Mjólk. 6) Öli. 8) Bók. 9) Tóm. 19) Unn. 11) 111. 12) Inn. 13) Són. 15) Sálga. Lóðrétt 2) Jökulsá. 2) 01. 4) Litning. 5) Óbeit. 7) Smána. 14) Öl. fg™ :_■:_ k:: Aðstoðar- framkvæmda- stjóri Hér með er auglýst laust starf aðstoðar- framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar Sam- bandsins, með búsetu i Reykjavik. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra Gunnari Grimssýni fyrir 5. april n.k. StarfsmannahakJ ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA t PASKA- BINGÓ 6 utanlandsferðir STYRKTARFÉLAG IA I Reykjavik efnir til stór-bingós I kvöld I Sigtúni við Suðurlands- braut. Margir veglegir vinningar verða þar á boðstólum, t.d. 6 ut- anlandsferöir. Allur ágóti á þessu bingói, sem nefnist PASKA-BINGÓ, rennur til knatt- spyrnumanna á Skaganum. Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUOBREKKU 44, KÓPAV. 2? 4-2600 Útför föður mins ósvalds Knudsen Hellusundi 6A, Reykjavik verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. marz 1975 kl. 13.30. Jarðsett verður I Fossvogskirkjugarði. Vilhjálmur Ó. Knudsen. Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og tengdasonur Sigurbjörn Hrólfur Jóhannesson Syðri-Þverá, V-Húnavatnssýslu, andaðist á Landspitalanum þriðjudaginn 18. marz. Minningarathöfn fer fram i Langholtskirkju föstudaginn 21. marz kl. 10 f.h. Jarðarförin auglýst siðar. Steinþóra Jóhannsdóttir, Auðbjörg Sigurbjörnsdóttir, óskar Sigurbjörnsson, Auðbjörg Guðmundsdóttir, Jóhannes Guðmundsson, Ragnheiður Vormsdóttir, óskar Guðjónsson. Móðir okkar Guðrún Jónsdóttir Samtúni 22, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm og kransar afþakkaö, en þeir sem vilja minnast hinnar látnu vinsamlegast láti liknar- stofnanir njóta þess. Börnin. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginmanns mins Eiriks Þorsteinssonar Brávallagötu 6. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Stefania Katrin ófeigsdóttir. Jarðarför bróður okkar Eiriks Guðlaugssonar Torfastöðuni, Biskupstungum, fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 22. marz kl. 2. Jarðsett verður að Torfastöðum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.