Tíminn - 06.05.1975, Side 13
Þriðjudagur 6. mai 1975.
TÍMINN
13
if isyf .Id! b iiiii.
Svartbakurinn er fugl, sem
vegnað hefur vel á undanförn-
um áratugum, en á ekki að
sama skapi vinsældum að fagna
meðal tvífætlinganna. Bætir þar
ekki um, að samhliða mikilli
fjölgun kvað hann farinn að
leggjast á sauðfé, þegar færi
gefst.
Verðmætum hent —
vargurinn alinn
Jtíhannes Björnsson i Ytri-
Tungu, kunnur maður fyrir
náttúrufræðilegar athuganir,
skrifar á þessa leið:
„Asiðasta áratug hefur varg-
fugli, aðallega svartbak og
hrafni, fjölgað geysilega mikið
hérálandi. Tjön af völdum hans
er viða tilfinnanlegt, einkum i
æðarvörpum. Er nú svo komið,
að dúntekjan hefur rýrnað um
helming frá þvi sem mest hefur
verið.
Þá hefur svartbakurinn tekið
upp þá nýbreytni i fæðuöflun að
leggjast á ósjálfbjarga kindur
og murka Ur þeim lifið. Hann er
nU engu afkastaminni við þá
iðju en hrafninn.
Við ósa veiðiánna heldur
veiðibjallan stöðugan vörð og
tekur vænan toll af lax- og
silungsseiðum, sem eiga þar
leið um.
En hvemig stendur á þessari
miklu fjölgun vargfugls, þar
sem einstaklingafjöldi flestra
fuglategunda fer minnkandi?
Hér á maðurinn tvimælalaust
sökina. Hann hefur raskað jafn-
vægi náttUrunnar með aðgerð-
um sinum.
1 allmörg ár hefur hann hlaðið
krásum á veizluborðin handa
þessum vargfuglum. Úrgangi
frá sláturhUsum og matarleif-
um frá þéttbýliskjörnum hefur
verið ekið Ut á afvikna staði.
Þangað þyrpist svermur af
Tap á
sykurinn-
flutningi-
gébé—Rvik — Eins og öllum mun
kunnugt, hefur vebð á sykri
hækkað m jög ört á sl. ári. Orsakir
hækkanana eru aðallega tvær,
erlend verðhækkun á heims-
markaði vegna þess að sykur-
framleiðsla varð minni en neyzl-
an, en auk þess hefur sykur hækk-
að meira hérlendis vegna gengis-
breytinga og hækkunar sölu-
skatts. Hlutfall álagningar hefur
hins vegar tvivegis lækkað i
tengslum við gengisbreytingarn-
ar, þtítt leyfileg álagning I
krónutölu hafi farið hækkandi þar
til nú siðustu daga.
Þegar gerður hefur verið sam-
anburður á sykurveröi hérlendis
og erlendis hefur það villt fyrir,
að sykurverð hefur verið niður-
greitt viða erlendis. en hérlendis
hefur sykur ekki verið greiddur
niður.
íslenzkir sykurinnflytjendur
gerðu samninga fram i timann á
verði, sem þá van-mjög hagstætt
og töldu sig þvi tryggja að hér
yrði ei skortur á syrki. Þegar
verðhrun varð svo á heimsmark-
aði, eiga Isl. innflytjendur sykur,
og samning um afhendingu á
sykri á verði, sem er töluvert
hærra en heimsmarkaðsverðið.
Magn þetta er um 1800 tonn. Ef
innflytjendur þyrftu að lækka
verðið I markaðsverð, yröi tap
þeirra þannig samkvæmt birgða-
talningu, að lækka þyrfti þessi
1800 tonn af strásykri á nUverandi
kostnaðarverði, sem er 436,8 mill-
jónir, um 188,2 milljónir til að ná
lægsta kostnaðarverði, miðað við
nUverandi heimsmarkaðsverð.
Tap þetta, 43% eða 188,2 mill-
jónir skiptist milli einstakra inn-
flytjenda, misjafnlega eftir stærð
þeirra. Tapið er verulegt hjá öll-
um, en sumum svo mikið, að
hætta er á gjaldþroti.
fuglum, sem eru þar fastir kost-
gangarar yfir haust- og vetrar-
mánuðina. Þannig er þessum
fuglastofnum bjargað frá eðli-
legum vanhöldum með matar-
gjöfum.
Þegar svo hlýnar á vorin og
veizluföngin spillast, leitar
þessi alifugl burt. TrUlega er
það hann, sem þá er aðgangs-
harðastur i æðarvörpunum og
við bUfénaðinn.
Veizlan á sjónum
Á sjónum er varginum boðið
til enn stórfenglegri veizlu og
samfelldrar árið um kring.
Flestir togararnir og Utilegu-
bátarnir munu henda fiskslóg-
inu i sjóinn, og þar með lifrinni,
auk allra smáseiðanna, sem
ekki er leyfilegt að landa og
lenda öll i fuglinum, sem svifur
eins og ský yfir kjölrák hvers
fiskiskips, þar sem aðgerð fer
fram.
Það er talið, að 4-5% af
heildarþunga þorskfiskanna sé
lifur. Litlu minna magn mun
vera af slógi og hrognum, —
hvoru um sig.
Eftirfarandi tölur gefa til
kynna, hversu rausnarlega hef-
ur verið borið á borð fyrir fugl-
inn á undanförnum árum:
Lýsisframleiðsla Islendinga
Ur þorsk- og ufaafla árið 1962
var 7311 tonn af 189 þUs. tonna
veiði, eða 3.86% af heildarafla,
en árið 1973 einungis 4102 tonn af
284.5 þús. tonna afla, eða 1,44%.
Útflutt hrogn 1964 voru 7722
tonn, en aðeins 4436 tonn árið
1973 af miklu meiri veiði.
Þegar þess er gætt, að lifur,
gota og slóg er jafnan hirt Ur
afla báta, sem landa daglega, er
ljóst, hversu gifurlegu magni af
þessu er hent Uí afla togaranna
og Utilegubátanna.
NU er lýsi og gota verðmæt Ut-
flutningsvara, slógið nýtanlegt i
fiskimjöl, ogsamkvæmt nýjustu
rannsóknum má vinna Ur þvi
verðmæta vöru. Það er þvi
furðulegt, að Utgerðin, sem oft
er I fjárhagskröggum, skuli ekki
nýta þessi hráefni, heldur varpa
þeim fyrir borð og beint i ginið á
vargfuglinum, — sem rikið
leggur fé til höfuðs —, og kapp-
ala hann á þeirri bætiefna-
auðugustu fæðu, sem völ er á.
Styrjöld
hæpin leið
NU eru ýmsir þess hvetjandi,
að sóknin séhert gegn svartbaki
og hrafni. Slíkur hernaður mun
kosta rikið ærið fé og ávinningur
tvisýnn, nema þvi aðeins, að
„móðir náttúra” sé þátttakandi
I styrjöld. Og hún verður það
strax, ef við hættum alveg að
ala vargfuglinn. Þá gæti hún
hjáiparlaust annazt alla fækkun
hans niður að hámarki þess,
sem áður var.
Og fyrir allt þetta fuglafóður,
— þUsundir eða tugþUsundir
smálesta —, gætum við svo
eignazt dýrmætan gjaldeyri.
Hann yrði þeginn nUna, þegar
við þjóðinni blasa þungbær höft
á innflutningi — bæði á dönskum
tertubotnum og sólskini frá
Spáni.”
„Fljúgandi
sendiráðherra”
M skrifar blaðinu á þessa
leið:
„Mönnum dettur margt skrit-
ið i hug á gamla Fróni. Ágætur
borgari vill, að við höfum i
sparnaðarskyni aðeins sendi-
fulltrUa með vélritunarstUlku, i
stað fullgilds sendiráðs, I fjar-
lægum heimshlutum, ,svo sem
Japan. Þetta getur verið gott og
blessað, en siþan bætir hann þvi
við, að sendiráðherra þessa
heimshluta skuli bUsettur i
Reykjavik — og fljUga á stað-
inn, t.d. til Tokíó, þegar mikið
liggur við.
Hvi i ósköpunum þurfum við
sendiráðherra til sliks, þegar
utanrikisráðuneytið er á staðn-
um? Ekki nema okkur vanti
„hvildarstöðu” handa uppgjafa
stjórnmálaskörungi eða titil
handa þreyttum embættis-
manni. Hætt er og við, að sendi-
fulltrUinn I Asiu eða Afriku kæri
sig ekki um slikan gervi-yfir-
mann I stað utanríkisráðu-
neytisins sjálfs.”
Tónlistar-
kennslu í
ur
Arbæjar- og
Fossvogs-
hverfum
skotið á
frest
BH—Reykjavik — Á fundi borg-
arráðs var nýlega fjallað um er-
indi skólastjóra BarnamUsik-
skóla Reykjavikur varðandi
stofnun UtibUa frá skólanum og
Tónlistarskólanum i Reykjavik i
Arbæjar- og Fossvogshverfum.
Taldi borgarráð eigi unnt að veita
aukafjárveitingu á þessu ári til
þessarar starfsemi, en visaði
málinu að öðru leyti til afgreiðslu
við gerð fjárhagsáætlunar næsta
árs.
Af þessu tilefni hafði blaðið
samband við Stefán Edelstein,
skólastjóra BarnamUsikskólans,
og kvað hann hér um að ræða
framkvæmd á tilraunanámsefni,
sem unnið hefði verið á vegum
nefndar, er skipuð var af mennta-
málaráðuneytinu og skilaði áliti
sinu fyrir einum þrem árum. Það
mætti ljóst vera, að tónlistar-
kennslu i barnaskólum væri viða
mjög ábótavant, og þvi væri farið
inn á þessa leið til Urbóta. Væri
ætlunin að stofna til útibUa frá
Tónlistarskólanum, þar sem
nemendur á neðstu stigum Tón-
listarskólans gætu fengið sina
hópkennslu, og hefði verið talið
ráðlegt að byrja i Uthverfum
borgarinnar, þar sem börnin ættu
erfiðast með að sækja tónlistar-
kennslu langar leiðir i tónlistar-
skóla. Siðastliðið haust hefði slikt
UtibU tekið til starfa i Fellaskóla i
Breiðholti og gengi allt eðlilega
við kennsluna þar, þannig að hún
myndi halda áfram, nema ein-
hverjar ófyrirséðar stórbreyting-
ar yrðu.
Ætlunin hefði verið að hefjast
handa með stofnun slikra UtibUa
við Árbæjar- og Fossvogsskólann
á næsta haust, en þvi miður væru
fjármálin á þann veg, að á þvi
yrði einhver bið.
rriAESCULAP
L5J óconom
BÚFJÁR-
klippurnar
vsl pekktu
Handhægar
kraftmiklar
og endast
og endast
220 volta
sterkur
innbyggður
rafmótor
úiiú
Fást bæði sem
sauðfjár- og
stórgripaklippur
P ÞÓRHF
Auglýsið í
Tímanum
AIM ei%
þegar þrennt er
■Jlétchb*
BATAR
_ _ CHRYSLEh
Marme
UTANBORÐS
M0T0RAR
BATVAGNAR
□
Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5-21 286
P.O.Box 5030 Reykjavík