Tíminn - 10.05.1975, Side 4

Tíminn - 10.05.1975, Side 4
4 i 'TÍMINN í<íi ,0i t .:J Laugardagur 10. mai 1975. Ný fæðutegund í landi sólar- tasÉ upprisunnar Þaðhljómar kannski undarlega i eyrum, að Japanir eru nýfarn- ir að baka brauð og éta. Fram til þessa hafa þeir, eins og aðrar þjóðir i Asiu aðallega lifað á hrisgrjónum, og ekki ræktað korn til brauðgerðar. En nú er öldin önnur. Jaþanir hafa tekið sér Vesturlandabúa til fyrir- myndar um flesta þætti daglegs lifs og meðal annars i mataræði, og eru farnir að flytja inn korn ogbaka brauð, og hafa þúsundir brauðgerðarhúsa risið upp viðs vegar um landið. Þessi mynd er tekin i stórverzlun einni i Tokyo og sýnir stafla af margs konar brauðum og geta viðskiptavinir fengiö að bita i og smakkað á aðskilja nlegum tegundum brauða til að vita hvað bragðast þeim bezt. ^ Trimm Það eru fleiri en mannfólkið sem stundar likamsæfingar sér til ánægju og heilsubótar. Hér eru tveir sterkir, sem þurfa að halda sér við. Á efri myndinni er þvottabjörn að gera morgun- æfingarnar sinar, sennilega eft- ir útvarpi, og á hinni neðri er glimukappi að liðka sig fyrir keppni. I tröllahöndum Ef þið þekkið ekki stúlkuna á myndinni getur Spegillinn frætt ykkur um að hún heitir Delila di Lazzaro og er 19 ára gömul og býr I Róm. Hérna stendur hún á hökunni á miklu trölli, sem ann- að tröll hefur yfirunnið. Eru steinbákn þessi i „Tröllagarðin- um” norður af Róm, en stytturnar voru gerðar fyrir einn af Orsini greifunum á árunum 1555-1585. DENNI DÆMALAUSI hvernig er „Halló, Wilson.'. kvefið mitt?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.