Tíminn - 10.05.1975, Qupperneq 10

Tíminn - 10.05.1975, Qupperneq 10
4 1 * I ^ 1 » 1 ' i f 10 TÍMINN Laugardagur 10. mal 1975. Illl Laugardagur 10. maí 1975 HEILSUGÆZLA : Slysavaröstofan: slmi *81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og næturvarzla apó- teka I Reykjavik vikuna 9. mai til 15. mai, annast Apótek Austurbæjar og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögumog almennum frldögum. Kópavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og. lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,' 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Tilkynning ónæmisaðgeröir gegn mænu- sótt fyr'ir fulloröna fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur frá 5. til 24. mai kl. 16 tii 18 alla virka daga nema laugar- daga. Messur Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. ólafur Skúlason. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Arelíus Nielsson. Kirkja Óháöasafnaöarins: Messa kl. 11. (Athugið breytt- an messutima). Sr. Emil Björnsson. F11ade 1 fIa : Laugardag tónleikar lúðrasveitarinnar er i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Sæbjörn Jónsson. Æskulýðs- kórinn Doxa syngur með hljómsveit. Fjölbreytt dag- skrá. Sunnudag kl. 20 almenn guðsþjónusta. Ræðumenn Óli Agústsson og Einar Gislason. Tvisöngur Anna og Garðar Sigurgeirsson. Digranesprestakali: Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Mæðradagurinn. Sr. Arni Pálsson. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 (ath. breyttan messustað og - tima). Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall: Messa að Norðurbrún 1 kl. 11 f.h. Prest- ur sr. Árni Pálsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Frikirkjan Reykjavík: Messa kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinn Björns- son. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 Sr. Þórir Stephensen. Grensásprestakall: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Jónas Gislason lektor messar. Altarisganga. Sóknarprestur. Haligrimskirkja: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ragnar Fjalar Lárusson. Messakl. 4 siðdegis. Jón Dalbú Hró- bjartsson skólaprestur predikar. Atlarisganga. Kirkjukaffi i Sfanaðarheimil- inu eftir messu i umsjá kristi- legra skólasamtaka og kristi- legs stúdentafélags. Sóknar- prestar. Félagsiíf ÚTIVISTARFERÐIR Laugardagur 10. mai: Móskarðshnúkar. Brottför kl. 13. Verð 500 kr. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Sunnudagur 11. mai: Fjöruganga við Hvalfjörð. Brottför kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri Friörik Sigur- björnsson. Brottfararstaður B.S.l. Frítt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Hvitasunnuferöir: 16—19. maí. Húsafell og umhverfi. Gengið verður á Ok, Kaldadal og viðar, sem er tilvalið land fyrir gönguskiði. Einnig styttri göngur með Hvitá og Norðlingafljóti, og farið I Viö- gemli og Surtshelli. Gist inni og aögangur að sundlaug og gufubaði. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Tryggvi Hall- dórsson. Farseðlar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6. útivist, simi 14606. Hjálpræöisherinn 80 ára há- tiö: Laugardaginn 10. mai kl. 20.30 hátiöarsamkoma i Dóm- kirkjunni að viðstöddum for- seta lslands og frú, ásamt fleiri heiðursgestum. Biskup yfir Islandi, borgarstjóri og dómprófastur og fleiri flytja ávörp og kveðjur. 24 gestir frá Færeyjum ásamt gestum utan af landi, lúðrasveit og strengjasveit. Major Guðfinna Jóhannesdóttir talar. Brigg Óskár Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. Kl. 23 miönætur- samkoma. Sunnudag kl. 10.30 og 20.30 almennar samkomur. Kl. 16 útisamkoma á Lækjar- torgi. Kvenfélag Háteigssóknar: Kaffisalan verður I Dómus Medica viö Egilsgötu sunnu- daginn 11. mai kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefndin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavik. Býður Sæ- fellingum 65 ára og eldri til kaffidrykkju i Safnaðarheim- ili Neskirkju sunnudaginn 11. mai kl. 15,00. Stjórn og skemmtinefnd. Hvitabandskonur hafa köku- sölu aö Hallveigarstööum I dag laugardag kl. 2. Átthagasamtök Héraösmanna minna á vorfagnaðinn og Inga Lárvökuna i kvöld laugardag 10. mai, i Domus Medica kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Minningarkort Minningarkort menningar og minningarsjóðs kvenna fást I bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. S: 15597, Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6 s: 73390, Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum s: 18156og hjá Guðnýju Helga- dóttur Samtúni 16, s: 15056. Ekki eru allar skákir meö mislitum biskupum jafntefli, þótt liösafli sé jafn. Þaö sýndi Karpov fram á I skák sinni viö Mecking fyrir þremur árum. Karpov hefur hvitt og á leik. m m [il i ■ a mm m-■ ■ mm * mn. wC'wf" 4mí. 'é&'). #É; 3 1. Hlh3 — Bd4 2. Hg7 og hér gafst svartur upp, enda er hann óverjandi mát. Eftirfarandi spil kom fyrir i undanúrslitum Islandsmóts- ins i sveitarkeppni, sem lauk fyrir skömmu. Vestur var sagnhafi i 7 hjörtum og út kom litið hjarta. Hver er bezti möguleiki sagnhafa til að vinna spilið? Vestur Austur AAKGX 4 X X V K9XXX H Á D X ♦ K 10 X ♦ A 9 X X X * A + K 10 X Ef spaðadrottningin er önn- ur eða þriðja, er spilið litið vandamál. Þvi drepum við útspilið með ás og tökum strax hjartadrottninguna (báðir fylgja). Það er mikilvægt, þvi eigi annar mótherjanna tvilit i spaða, forðumst við yfir- trompun, þegar farið er i spaöann, eigi sami spilarinn tvilit i hjarta. 1 þriðja slag spilum við laufi, þá spaðaás, kóng og trompum þriðja spað- ann. Komi drottningin, vinn- um viö spilið auðveldlega. En þar sem hún kom ekki, verð- um við aö vinna spilið á kast- þröng. Nú er liklega bezt: Laufkóngur (mikilvægt, ath.), tigli kstað að heiman, tigull að kóng, hjartakóngur og meira hjarta. Nú er staðan orðin þannig: Austur 4 - I A9 4 10 Vestur 4 G V X ♦ 10 * - Þegar við spilum siðasta hjartanu, vinnum við spilið þegar: I. Spaðadrottningin er á sömu hendi og tveir eða fleiri tíglar. II. Litlu hjónin og þrfr eða fleiri tiglar eru hjá norðri. Sennilega er þetta bezti möguleikinn til að vinna spilið.. Athugið t.d. hvað skeð- ur varðandi I., ef sagnhafi tek- ur ekki á laufkóng. 13 ára telpa óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Er vön barnagæslu. Upplýsingar í síma 20831. Sveit Tveir bræður 12 og 13 ára óska eftir sveitar- dvöl. Meðgjöf. Upplýsingar í síma 52779. 1923 Lárétt 1) Tungumál,- 5) Kona.- 7) Agóða.- 9) Sprænu.- 11) Kom- ast.-12) Guð.-13) Hávaða,-15) Sigað,-16) Æð,-18) Kastalarn- ir,- Lóðrétt 1) Kletts.- 2) Miskunn,- 3) Eins,- 4) Frostbit. - 6) Fiskur- inn.- 8) Gyðja.- 10) Sturlað.- 14) Væti,- 15) ílát.- 17) Timi,- Ráðning á gátu nr. 1924 Lárétt 1) Belgia.- 5) Lás,- 7) Uml,- 9) Afl.-ll) Gá.-12) La,-13) Grá,- 15) Lón,- 16) Ati,- 18) Grenji.- Lóðrétt ljBrugga,- 2) LLL.- 3) Gá,- 4) Isa.- 6) Glanni.- 8) Már.- 10) Fló.-14) Aar,-15) Lin,-17) Te,- ■1 m ? i II /3 fi J- iJ7Íp|jpS \iT~ mtá LOFTLEIÐIR BILALEIGA Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbilar Datsun-fólksbilar' BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT1 4. SlMAR: 28340-37199 CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Q BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvjeen Útvarp og stereo kasettutæki Kýr óskast Kýr óskast til kaups. — Vinsamlegast hringið í síma 92-2297. ISI Húsbyggjendur ef ykkur vantar trésmið út á land, þá hringið i síma 3-51-67. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og húsbóndi minn, Þórður Guðnason, bóndi, Hvítanesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju mánudaginn 12. mai kl. 14,30. Bllferð verður frá Umferðamiðstöðinni i Reykjavik kl. 10.30. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir sem vilja minnast hans láti liknarstofnanir njóta þess. Guöni Þórðarson, Björn Þórðarson, Sturlaugur Þórðarson, Eva Þórðardóttir, barnabörn, Aage Hansen. Sigrún Jónsdóttir, Lilja ólafsdóttir, Herborg Antoniusardóttir, Magnús Hafberg, Hugheilar þakkir færum við öllum þeim er auðsýnt hafa okkur samúö við andlát og jarðarför Jóhönnu Sveinsdóttur frá Hringsdal Gislina Haraldsdóttir Arni Þórðarson, Rögnvaldur Haraldsson, Valgerður Sveinsdóttir, Steinar Iiaraldsson, Kamilla Lárusdóttir Guðrún Arnadóttir, Pétur Kristjánsson,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.