Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 16
þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Síöumúla 22 Simar 85694 & 85295 brnado N / lk~í fyrirgóóan nwt ^ ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS _ Þannig hugsar skopteiknari sér lýðræfti i Portiígal i raun. Veður eru válynd í Portúgal: Slítasósíalistarstjórn- arsamvinnu? Kissinger í V-Berlín NTB /Reuter-V estur-Berl in. Henry Kissinger, utanrikis- ráðherra Bandarikjanna, ávarpafti i gær fulltrúa i borgarstjórn Vestur-Berlinar. 1 ávarpinu fullvissaði Kissinger Berlinarbúa um áframhaldandi stuðning Bandarikjanna við þá — og bætti við, að öryggi Vestur- Berlinar væri helzti mælikvarði á velvild kommúnista i Evrópu. Viðtækar öryggis- ráðstafanir voru gerðar vegna komu bandariska utanrikis- ráöherrans til borgarinnar — ekki sizt eftir að frétzt hafði um hótun um að sprengja þotu hans i loft upp, rétt eftir lendingu. Reuter-Lissabon. Sósialistar hafa hótað aft hætta stjórnarsamstarfi i Portugal i mótmælaskyni vift banni á utgáfu helzta málgagns þeirra i Lissabon, „Republiea”, Þá hafa þeir — i trássi vift tilmæli Portúgalsstjómar — boftaft til mótmælaaftgerfta I höfuðborginni vegna útgáfubannsins. Veðureru þvi válynd i Portúgal um þessar mundir. í gær var boðaö til áriðandi fundar milli leiötoga sósialista annars vegar og herforingja þeirra, er fara með völd i landinu hins vegar. A þeim fundi fæst e.t.v. úr þvi skorið, hvort sósialistar slita stjórnarsamvinnu. Fréttaskýrendur i Lissabon eru margir vantrúaðir á, að sósialistar ætli sér I raun og veru að ganga úr stjórninni, — enda gæti slikt haft i för með sér pólitfska einangrun þeirra. Fari hins vegar svo, eru sömu frétta- skýrendur þeirrar skoðunar, að herforingjarnir grlpi langþráð tækifæri og losi sig með öllu viö stjórnmálaflokka þá, er nú starfa I landinu, þ.á.m. kommúnista. (Þeir siðastnefndu, er látið hafa óvenju lítið að sér kveða að undanförnu, vöruðu þó um siðustu helgi við þróun mála og töldu, að um siðir gæti slikt fram- ferði stjórnmálaflokka — eins og t.d. sósialista — orðið til þess að rýja flokkana öllum völdum i landinu) Olíuverð hækkar líklega um 15—20% í haust Ford Bandaríkjaforseti ætlar sér að setja á olíu þrótt fyrir andstöðu þingsins NTB/Reuter - Washington. Gerald Ford Bandarikjaforseti ráftgaftist I gær vift helztu efna- hagssérfræöinga sina um gagn- ráðstafanir vcgna hættu á nýrri hækkun á oliuverði. Sá ótti byggist á frétt, er birtist i banda- riska stórblaftinu Washington Post, þar sem segir, að ráftamenn oliuframleiftslurikja hafi komift sér saman um aft hækka verð á oliu í haust. Fréttaskýrendur búast við, að Ford forseti ætli sér að hækka innflutningsgjöld á oliu, þrátt fyrir andstöðu Bandarikjaþings við þeirri fyrirætlan. Tilgangur- inn með slíku gjaldi á innflutta oliu er að draga svo úr innflutningi, að Bandarikin verði að mestu sjálfum sér nóg um oliu — að liðnum tveim til þrem árum. innf lutningsgjald Sem fyrr segir hafa ráðamenn oliúframleiðslurikja nú ákveðið að hækka oliuverð um sem nemur tveim dölum á fat, en verð á heimsmarkaði er nú ellefu til tólf dalir fatið. Hækkunin nemur þannig 15-20%, og kemur að öllum likindum til framkvæmda i haust, en leiðtogar oliuframleiðslurikja koma saman til fundar i Libreville, höfuðborg Afrikurikisins Gabon, I septem- bermánuði n.k. Fulltrúar olfuframleiftslurfkja á fundi I Algcirsborg i vctur. Baader-Meinhof réttarhöldin: Réttarhöldum frestað til 30. maí Ákæruskjalið í mdlinu er alls 354 bls. NTB/Reuter-Stuttgart. Fjórir leiðtogar hinna alræmdu stjórn- ley sin g ja sa m ta ka Baader- Meinhof komu fyrir rétt í gær — ákærft um manndráp, tilraun til manndráps, sprengjutilræfti, bankarán o. fl. Aö loknum sjö stunda löngum yfirheyrslum var réttarhöldum frestaö til 30. mai. Eins og skýrt var frá i Timan- um i gær, eru sakborningarnir þau Andreas Baader, Ulrike Meinhof, Gudrun Ensslin og Karl Raspe. Að sögn Reuter-frétta- stofunnar voru fjórmenningarnir fölir og litu illa út eftir þriggja ára varðhaldsvist — þar af voru þau fjögur i hungurverkfalli i samtals 135 daga, en nærðust allan þann tima gegnum æð. Viö yfirheyrslurnar i gær kom fátt markvert fram. Verjendur hinna ákærðu skiptust á skoðun- um um lagaleg atriði við forseta dómsins. Helzta deilumálið var, hvort þeim þrem lögfræðingum, er úrskurðaðir hafa verið óhæfir til að annast vörn Baaders, sé og óheimilt að verja hina þrjá sak- borningana. Bæði verjendur — svo og ákæruvaldið — eru þeirrar skoðunar, að ekkert sé þvi til fyrirstöðu,_ en vestur-þýzka dómsmálaráðuneytið hefur lýst yfir gagnstæðri skoðun. Akæruskjal i þessu athyglis- verða dómsmáli er alls 354 blaðsiður að lengd. Það var ekki lesið upp i gær, en fastlega er búizt við, að úr þvi verði þann 30. mai. Talið er, að réttarhöldin eigi eftir að standa i u.þ.b. eitt ár. Ólga áfram í Laos: Stúdentar þjarma að bandarískum embættismönnum NTB-Reuter-Vientiane. Stúdentar lögftu I gær undir sig aöalstöftvar bandarisku þróunar- aðstoftarinnar i Vientiane, höfuftborg Laos. Þeir gerftu þetta til aft knýja á um kröfur sinar um, Ný ráðstefna í Genf í árslok Reuter-Kairó. Egypzkir embættismcnn létu svo um mælt f gær, aft likur á, aft ný friftarráftstefna yrfti kölluft saman i Genf, heffti minnkað að undanförnu. Embættismennirnir sögðu jafnfram t, að nú væri helzt búizt við, að ráðstefnan kæmi saman I lok þessa árs. Þeir staðfestu og, að heimsókn Andrei Gromykos, utanrikis- ráðherra Sovétrikjanna, til Egyptalands, er fyrirhuguð var I þessum mánuði, hefði verið frestaö. Það bendir aftur til, að egypzkir ráðamenn bindi meiri vonir við Banda- rikjastjorn vift lausn deilu- mála I Miðjaröarhafslöndum, en Sovétstjórnina. (Þeir Anwar Sadat Egyptalandsfor- seti og Gerald Ford Banda- rikjaforseti, hittast, sem kunnugt er, i Salzburg i Austurriki dagana 1. og 2. júni n.k.) að allri bandarlskri aftstoft vift landsmenn verfti tafarlaust hætt og allir bandarískir embættis- menn hverfi sem fyrst úr landi. Þá ráða stúdentar nú lögum og lofum I borginni Savannakhet, sem er I suðurhluta Laos. Fréttir hermdu I gær, að sérstök sendi- nefnd Laosstjórnar væri á leið til borgarinnar til að semja við stúdenta. Þeir hafa nú haldið bandariskum embættismönnum i stofufangelsi I eina viku. Æðsti sendimaður Banda- rikjanna i Laos gekk i gær á fund Souvanna Phouma forsætis- ráðherra og Phoumi Vongvichit utanrikisráðherra (sem er félagi i Pathet-Lao hreyfingunni) og mótmælti harölega meðferð á bandariskum embættismönnum i landinu. Hann fékk þau svör, að ástandið yrði brátt fært i rétt horf. í gær höfðu liðssveitir Laos- stjórnar og sveitir Pathet Lao tekið sér stöðu við helztu byggingar Bandarikjamanna i Vientiane. Stúdentar höfðu þá — sem fyrr segir — lagt undir sig stöðvar bandarisku þróunarað- stoðarinnar. Tveir verðir I bygg- ingunni voru á valdi stúdenta, er slðast fréttist, en þeim var ekki talin hætta búin. Sjónarvottar skýrðu svo frá, að stúdentar hefðu gengið um rænandi og ruplandi, m.a. hefðu margir þeirra notaðtækifærið og gætt sér á niðursoðnum matvælum, sem geymd voru i byggingunni. Kópavogur Blaðburðarfólk óskast til útburðar Innst á Digranesvegi, Lyngheiði, Vestast á Kópavogsbraut og Þinghólsbraut. Umboðsmaður Timans simi 42073.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.