Tíminn - 23.05.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 23.05.1975, Qupperneq 5
Hinn óbrotgjorni minnisvarði Sem knnnugt er hefur stafta - Magnúsar Kjartanssonar ver- ift ákaflega veik innan Alþýftu- bandalagsins vegna frum- kvæftis hans I járnblendiverk- smiftjumálinu. Eru þess engin dæmi I fsienzkri stjárnmála- sögu hin síftari ár, aft einn stjárnmálamaftur hafl verift kiiskaftur meft jafn áhrifarfk- um hætti og Magnús Kjartans- son innan Alþýftubandalags- ins. Þaft var ekki afteins, aft hann yrfti aft sverja óskabarn sitt af sér, heldur hefur honum verift att út f þaft ógeftfellda foraft aft vera talsmaftur gegn eigin sannfæringu. En hvaft sem þessum gráa leik Ldftvíks og Ragnars Arnalds líöur, þá getur Magnús huggaft sig vift þaft, aft járnblendiverksmiftj- an f Hvalfirfti verftur i fram- tfftinni talin merkasta framlag hans til islenzkra stjórnmála og hinn eini óbrotgjarni minnisvarfti þessa hugsjóna- manns f ráftherrastóli. Magnús og Flualeiðamólið Þaft er ofur skiljanlegt, aft Magnúsi j Kjartanssyni liði illa vegna þeirrar meö- feröar, er hann hefur hlotift. Bægslagang- ur hans sfft- ustu vikurnar i þmginu kemur þvi ekkert á óvart. Meft ein- hverjum hætti verftur hanu aft fá uppreisn. Ekkert þingmál var svo lititfjörlegt, aft hann sæi ekki ástæftu til aft láta ljós sitt skina. M.a. hefur hann komift talsvert vib sögu f Flug- leiftamálinu, og látift sér ýmis- legt um munn fara til aft gera starfsemi þess fyrirtækis tor- tryggilega. „Óeðlileg" fyrirgreiðsla Flugleiða gjaldeyrisskapandi T.d. lét þingmaðurinn aft þvi liggja, aft Framsóknarfélögin i Reykjavik hefðu fengift ein- hverja óeftlilega fyrirgreiöslu af hálfu Flugleiöa vegna hóp- ferftar, sem farin var til Vín- arborgar um hvftasunnuna. Þaft er skemmst frá þvi aö segja, aft hópurinn er kominn aftur eftir mjög vel heppnaöa ferft. Og ennþá ánægjulegri verftur ferftin fyrir þá sök, aft vegna hennar kom til skila talsveröur gjaldeyrir umfram þaft, sem þessi hópur fékk yfirfærftan vegna feröarinnar. Málift er þannig vaxiö, aft lOOmanna hópur austurriskra verkfræftinga og byggingar- iðnaöarmanna haffti ákveftið för til tslands meft leiguflug- vél. Sú för byggöist á því, aö hægt yrfti aft nýta svokallaft tómflug hvora leift. Þetta fyrirbæri er mjög þekkt, og hefur ýmsum aftilum, t.d. Iþróttafélögum og ýmsum á- hugamannafélögum öftrum, staftift til bofta aft nýta tómflug- iftfyrir verulega lægra verft en tiftkast i áætlunarflugi, enda er viftdvöl hópanna, sem nýta þetta flug, miftuft vift þann tfma, sem erlendu farþegarnir gista Island. Austurrikis- mennimir dvöldust hér yfir hvitasunnuna, og greiddu ferftir sinar og uppihald i bein- hörftum gjaldeyri. Alþýðubanda- lagsfólk of fínt fyrir hópferðir? Auftvitaft var Magnúsi Kjartanssyni fullkunnugt um þetta, enda þekkir hann sjálf- sagt ýmsa, sem notfært hafa sér slfkar ferftir. Yfir þeim hefur aldrei hvflt nein leynd. Er ekki nema sjálfsagt, aft Flugleiftir bjóöi Alþýftubanda- lagsfélagi Reykjavikur slika ferft eins og öftrum, því aft i Al- þýftubandalaginu eru margir ferftagarpar. Þaft er hins veg- ar ekki vist, aft ferftir Flug- leifta henti þeim, þvi aö ennþá halda Flugleiftir ferðum sin- um utan óskalanda Magnúsar og félaga. Og svo er heldur ekki vist, aft fina fólkiö i Al- þýftubandalaginu kæri signeitt um svona hópferðir, alla vega ekki „stofukommarnir” f hirft Magnúsar Kjartanssonar. —a.þ. Menntamálaráöuneytið, 20. mai 1975. Styrkur til náms í talkennslu Menntamálaráftuneytið hefur I hyggju aft veita á þessu ári styrk handa kennara, sem vUl sérhæfa sig I talkennslu vangefinna. Styrkfjárhæftin nemur allt aft 400.000.- krónum. Sú kvöb fylgir styrknum aft kennarinn starfi a.m.k. þrjú ár aft námi loknu vift talkennslu i stofnunum fyrir vangefna. Umsóknir skulu berast menntamálaráftuneytinu fyrir 20. júni n.k., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Tilboð óskast í International jarðýtu TD 24 er verður sýnd næstu daga að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð I skrifstofu vorri þriðjudaginn 27. mai kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 27. mai kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Ný tegund herfa sýnd hér í BORGARTÚNI í Þykkvabæ i Rangárvallasýslu, var nýlega sýnd ný tegund af fjaðraherfi frá Kongskilde maskinfabrik I Dan- mörku, sem nefnist Vibro Flex og er ætlaö til djúpvinnslu á jarövegi fyrirgarð-og túnrækt. Þetta herfi var fyrst sett á markaðinn i fyrra og hefur gefift það gófta raun, aft ákveftift var að setja upp sérstaka verksmiðju til framleiftslu. Kongskilde-verksmiðjurnar hafa framleitt herfi um 25 ár til yfirborftsvinnslu fyrir sáningu, en þetta nýja herfi, sem á markað- inn kom i fyrra, á aft vinna jarft- veginn f allt aft 30 cm dýpt. 1 Þykkvabænum var þaft sýnt bændum þar til nota vift endur- vinnslu á kartöfluökrum og virt- ust vinnubrögðin eftir herfift nokkuft góð miðaft vift þær aft- stæftur sem þar voru, en garftar voru þá enn nokkuft blautir og menn ekki almennt farnir að vinna I þeim. Gera má ráð fyrir aft þetta herfi geti I sumum tilfell- um komið i stað plægingar i mild- um jarftvegi og þurfi þá jafnvel ekki aft nota önnur tæki til jarð- vinnslu fyrir sáningu. Nokkuð stórar dráttarvélar þarf til dráttar á þessum herfum efta um 5-7 hestöfl á hverja fjöður efta tönn sem á þvi er, en það herfi sem prófað var, var 9 fjaftra, en einnig eru fáanleg 2,25 mtr 17 fjaftra herfi. Globus hf. i Reykjavik er með umboft fyrir herfi þessi frá Kong- skilde maskinfabrik. Bændur I Þykkvabænum skofta danska herfift, sem þar var til sýnis og reynt nýlega. Sumarstarf Mold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. Sextán ára stúlka ósk- ar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 2-13-56. iftúr fyrirliggjandi með háu og lágu baki, 3©tlÓ valió um ýmsa liti og jafnframt fengið með imel og smóborð. ÉL Falcon er hannaður af norðmanninum . Sigurd a.'Resell og » Veljið vandaða vöru — forðist eftirlíkingar! ■ af Watne Möbler Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum húsiö Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.