Tíminn - 23.05.1975, Page 17
Föstudagur 23. mai 1975
TÍMINN
17
|Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson
Frakkar
senda
boð á
undan
GÓÐUR GESTUR í HEIAASÓKN:
Fyrrum landsliðsþjálfari
Austurríkis staddur hér
sér
Franzka landsliöiö, sem leikur i
Laugardalsvellinum á sunnudag-
inn, hefur ná sent boö á undan
sér. Frakkar iéku æfingaleik
gegn enska 1. deildariiöinu
Q.P.R. á miövikudagskvöldiö, og
lauk þeim leik meö sigri Frakk-
anna — 3:0. Q.P.R. lék aö visu
ekki meö sitt sterkasta liö gegn
Frökkum — I liöiö vantaöi ensku
landsliösmennina Ian Gillard,
Garry Francis og Dave Thomas
og irska markaskorarann Don
Givens. Þá má geta þess aö
Q.P.R. lék um sl. helgi gegn
norsku 1. deildarliöi og mátti þola
tap (0:1). Þannig aö viö þurfum
ekki aö taka úrslit leiks Frakka
gegn Lundúnaliöinu alvarlega.
★
ÍRAR ÚR
LEIK?
— og Dynamo Kiev
sigurstranglegast
ALLT bendir nú til, aö Dynamo
Kiev-liöiö, sem ieikur fyrir hönd
Rússa i Evrópukeppni landsliöa,
beri sigur úr býtum I 6. riöli
Evrópukeppninnar. Aöalkeppi-
nautar þeirra i riöiunum, trar,
töpuöu (0:1) fyrir Svisslending-
um I Bern á miövikudagskvöldiö.
Staöan er nú þessi i 6. riðli
Evrópukeppninnar:
írland.........5 2 1 2 7:5 5
Rússland.......3 2 0 1 5:4 4
Tyrkland.......4 12 1 4:6 4
Sviss..........4 1 1 2 4:5 3
Eins og sést á stööunni, þá eru
Irar svo gott sem komnir úr leik.
Geysileaur óhua
SKULI TIL
ENGLANDS?
SKCLI ÓSKARSSON, lyftinga-
kappinn litriki, veröur i sviös-
ljósinu á kraftlyftingamóti KR,
sem fer fram i KR-heimilinu á
sunnudaginn. Þá mun þessi
skemmtiiegi iyftingamaöur
reyna aö komast á HM-mótiö i
kraftlyftingum, sem fer fram I
Englandi. Skúli, sem heföi oröiö
i 4. sæti á siðasta HM-móti — ef
hann heföi tekiö þátt I þvi, á
mjög mikla möguleika á aö
komast til Englands. Gústaf
Agnarsson veröur einnig I sviös-
ljósinu, en þá mun hann reyna
viö 700 kg — ef honum tekst aö
lyfta þeim, þá veröur hann
þriöji tslendingurinn, sem lyftir
700 kg i kraftlyftingum. Mótiö
hefst kl. 3.30 á sunnudaginn.
á landslelk Islendinaa oa Frakka:
Um þessar mundir
dvelst hér á landi kunnur
Austurríkismaður, Hans
Jacobec, sem var á árun-
um 1960—'64 landsliðs-
þjálfari Austurríkis-
manna í knattspyrnu.
Jacobec er stjórnandi æf-
ingamiðstöðvar fyrir
iþróttafólk í Vín, en í æf-
ingastöð hans hafa verið
margir heimsþekktir
íþróttamenn.
Jacobec kom hingað til lands i
fyrradag og mun dveljast hér
fram yfir helgi og fylgjast meö
iandsleik tsiendinga og Frakka.
Jacobec er sjáifur gamall
landsiiösmaöur Austurrikis-
manna, lék meö landsliöi Aust-
urrfkis á árunum 1934—’39.
Aöspuröur sagöist Jacobec
þekkja þaö til Islenzkrar knatt-
spyrnu, aö islendingurinn Her-
mann Gunnarsson heföi leikiö i
austurrisku knattspyrnunni
fyrir nokkrum árum viö góöan
orðstir. Þá sagöist hann þekkja
vel Walher Peiffer, sem þjálfaöi
KR-Iiöiö á sinum tima. Hann
sagöi, aö Peiffer væri ekki viö
þjáifun um þessar mundir.
Hann heföi staöiö sig vel á und-
anförnum árum og haft góöar
tekjur og væri þess vegna i leyfi
frá þjálfun.
Hans Jacobec sagöist hlakka
til aö sjá landsleik islendinga og
Frakka á sunnudaginn.
HANS JACOBEC ... i heimsókn
hjá formanni Vikings, Jóni
Aöalsteini Jónssyni (t.v.) i
Sportver.
(Tfmamynd Róbert).
Hverjir fara
til írlands?
íslendingar senda 6 manna landslið d
Evrópumeistaramótið f golfi
tslendingar taka þáttf Evrópumeistaramótinu f gclfi, sem fer fram á
irlandi 26.-29. júni n.k. Keppni þessi er 6 manna sveitarkeppni og
veröur aö vera búiö aö velja Islenzka iandsfiöiö, sem tekur þátt f
keppninni, fyrir næstu mánaöamót. Um sl. heigi fór fram
„Viömiöunarmót” Golfsambands tslands, og voru þá leiknar 72 holur á
tveimur goifvöllum —Hólmsveflinum i Leiru og á Hvaleyrarvellinum f
Hafnarfiröi.
Þorbjörn Kjærbo varö sigurvegari I þessu móti, sem er fyrsta mótiö
til undirbúnings fyrir trlandsferöina, en nú fljótlega veröa þeir 6
kylfingar, sem keppa fyrir hönd Islands valdir. Árangur einstakra
kylfinga i keppninni varö þessi:
ALBERT VERÐUR
EFTIRLITSMAÐUR
Hólmsvöllur i Leiru, 17. mai:
Þorbjörn Kjærbo G.S.
Björgvin Þorsteinsson G.A.
Atli Arason, G.R
Siguröur Thorarensen Keili
Einar Guönason G.R.
Ragnar ölafsson, G.R.
Óskar Sæmundsson, G.R.
Jóhann Ó. Guömundsson, NK
36 h. alls
39-39-39-35 -152 högg
42- 40-36-42 = 160 högg
45-41-37-38 = 161 högg
43- 36-39-43 = 161 högg
41- 44-36-44 » 165 högg
42- 44-39-40 = 165 högg
43- 42-46-40 = 171 högg
43-41-42-45 = 171 högg
★ „Njósnarar" koma frd A-Þýzkalandi
og Belgíu
★ Leiknum verður útvarpað beint til
Frakklands, Luxemborgar og Mónakó
ALBERT GUÐMUNDSSON,
fyrrum formaöur KSt, hefur ver-
iö skipaöur eftirlitsmaöur meö
landsleik tsiendinga og Frakka,
sem ferfram á Laugardalsvellin-
um á sunnudaginn. Þaö var
UEFA — Knattspyrnusamband
Evrópu — sem leitaöi til Aiberts
og baö hann aö taka aö sér eftirlit
meö leiknum. Þetta er ekki i
fyrsta skipti, sem Albert hefur
veriö skipaöur eftirlitsmaður á
vegum UEFA — hann hefur oft
feröast um Evrópu til aö hafa
eftirlit meö leikjum I Evrópu-
keppnunum.
Geysilegur áhugi er á lands-
leiknum á sunnudaginn. A-Þjóö-
verjarsenda hingað 2 „njósnara”
til aö fylgjast meö leiknum og
einn „njósnari” kemur frá
Belgfu. Þá verður leiknum út-
varpaö beint til fjögurra landa —
Frakklands, Luxemborg, Mónakó
og aö sjálfsögöu veröur honum
útvarpaö f fslenzka útvarpinu.
íslenzka sjónvarpið mun taka upp
allan leikinn, en þaö hefúr fengiö
beiöni frá franska sjónvarpinu
-um, aö taka allan leikinn upp
fyrir Frakka.
36 Iþróttafréttaritarar og ljós-
myndarar frá Frakklandi koma
hingaö í sambandi viö leikinn og
má segja, að augu Frakka bein-
ast aö Islandi á sunnudaginn.
Forsala aðgöngumiöa er nú
hafin, og verða miðar seldir i dag
i sölutjaldi viö Ctvegsbankann i
Austurstræti kl. 12—18, og siöan
veröa miðar seldir á sama staö i
fyrramálið frá kl. 9—12. A sunnu-
daginn verða miðar seldir viö
Laugardalsvöllinn frá kl. 9. Verö
miöa er: stúkusæti kr. 600, stæöi
kr. 400 og barnamiðar kr. 100.
ALBERT GUÐMUNDSSON ...
veröur eftiriitsmaöur UEFA.
Dómaratriðiö veröur frá N-tr-
landi og dæmir Wright leikinn, en
lfnuveröir verða Wilson og Mac-
Fadden.
Hvaleyrarvölfur, Keilir, 18. maf:
Sigurður Thorarensen, Keili
Einar Guönason, G.R.
Óskar Sæmundsson G.R.
Þorbjörn Kjærbo G.S.
Atli ArasonG.R.
Július R. Júliusson, Keili
Ragnar ólafsson G.R.
Jóhann Ó. Guömundsson. NK
Heildarárangur 72 hoiur alls,
dagana 17. og 18. maf 1975:
36 h. alls
40-37-38-39 = 154 högg
42-36-39-38 = 155 högg
43-36-39-40 = 158 högg
38-40-40-40 = 158 högg
40-42-42-40 = 164högg
43-44-40-38 = 165 högg
42-44-40-42 44-42-hætti = 168 högg
Aörir keppendur tilskildum 72 holum. luku ekki
1. Þorbjörn Kjærbo G.S. 310
2. Sig. Thorarens, GK 315
3. Einar Guðnason, G.R 320
4. Atli Arason, G ,R. 325
5. Óskar Sæmundsson, G .R. 329
6. Ragnar Ólafsson, G .R. 333
Björgvin Þorsteinsson lék aöeins
36 holur á Hólmsvelli.
Jóhann Ó. Guömundsson lék aö-
eins 54 holur samtals
Július R. Júliusson lék aöeins 36
holur á Hvaleyri.
DÓMARANÁMSKEIÐ FRÍ
Dómaranámskeiö FRt hefst á
skrifstofu sambandsins i
Iþróttamiöstööinni I Laugardal á
morgun kl. 15. Námskeiöiö heldur
siöan áfram á sunnudagsmorgun
kl. 10 og lýkur á þriöjudagskvöld.
Kennari veröur Guömundur
Þórarinsson, Iþróttakennari.
Ennþá geta fleiri komizt aö.
Væntanlegir þátttakendur hafi
samband viö skrifstofu FRl i
Laugardai kl. 5-7 I dag, simi
83386.