Tíminn - 23.05.1975, Síða 20

Tíminn - 23.05.1975, Síða 20
t Föstudagur 23. mai 1975 - fornado þeytidreifarinn goö vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 sís-iómit SUNDAHÖFN T7 GKÐI fyrirgóöan nmt k ^ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Portúgalskir sósíalistar setja herforingjum skilyrði: Hættið að draga taum kommúnista — ella hverfum við úr stjórninni Reuter-Beirut. Libanskar örygg- issveitir munu skerast i leikinn og stööva þau blóöugu átök, er siöustu daga hafa geisaö I Beirut milli falangista, sem eru öfga- sinnaöir hægri menn, og skæru- liöa Palestlnuaraba. Atökin, sem aö þessu sinni hafa staöiö I þrjá daga, hafa kostaö alls átján manns lifiö, en yfir fjörutiu til viöbótar hafa særzt. Barizt hefur veriö meö vélbyss- um og öörum skotvopnum I Ut- hverfum Beirut. öryggissveitunum er ætlaö aö stilla til friöar meö þvi aö afvopna deiluaöila. betta gera þeir á grundvelli samkomulags, er — aö þvi er viröist — var gert milli aöila fyrir tilstilli Llbanonstjórn- ar. Soares sagöi, aö innan skamms rlkti algert stjórnleysi I efnahags- málum I Portúgal, nema gripiö yröi I taumana. Hann bætti viö, aö sósialistar — er hlutu 38% greiddra atkvæöa I stjórnlaga- þingkosningunum I aprll og eru þvl lang stærsti flokkur landsins — heföu nánast engin áhrif á gang mála innan Portúgalsstjórnar, enda væru flestar mikilvægar á- kvaröanir teknar utan stjórnar. Þá sagöi sósialistaleiötoginn, aö Portúgalsstjórn heföi aö und- anförnu ekkert skipt sér af þeim blóöugu átökum, er átt heföu sér staö i Angóla — né heldur beint augum sinum aö ástandinu á Azor-eyjum og eynni Madeira, þar sem þjóöfrelsisfylkingum yxi stööugt fiskur um hrygg. (Eyj- arnar, sem liggja I Atlantshafi, lúta báöar stjórn Portúgala.) Soares sagöi aö lokum, aö al- menningur teldi sem von væri, aö sósialistar bæru ábyrgö á stefnu stjórnarinnar — þetta væri hins vegar alrangt, þvl aö oftsinnis bæri viö, aö þeir ráöherrar sóslal- ista læsu I blööum um ákvaröanir stjórnvalda, sem aldrei heföi boriö á góma á stjórnarfundum og þeim heföi ekki einu sinni veriö sagt frá fyrir fram. Sóslalistar boöuöu til mikilla mótmælaaögeröa á götum Lissa- bon I gærkvöldi. Byltingarráö herforingja — sem I raun og veru fer meö æöstu stjórn I Portúgal — var kvatt saman til skyndifundar tveim stundum áöur en mót- mælaaögeröirnar áttu aö hefjast. Ekki lá ljóst fyrir — þegar Tlminn fór I prentun — hvort ráöiö heföi tekiö þaö til bragös, aö leggja bann viö aögeröunum. Vasco Goncalves forsætisráö- herra stjórnaöi fundi Portúgals- stjórnar, eins og ekkert heföi I skorizt. Aftur á móti er ljóst, aö herforingjarnir eiga nú viö mikla erfiöleika aö etja. Þeir róttækustu I þeirra hópi vilja aö herinn taki öll völd I sínar hendur — og njóta þeir — þótt furöulegt sé — stuön- ings Alvaro Cunhal, leiötoga kommúnista. Raunsærri herfor- ingjar vilja hins vegar fara sér hægt — þeir vita, aö sóslalistar eiga sterk Itök meöal portúgölsku þjóöarinnar og óttast afleiöingar þess aö fá þá upp á móti sér. Starfsemi bandarísku þróunaraðstoðarinnar hætt í Laos Pathet Lao ræður nú meirihluta í stjórn landsins NTB/Reuter-Vientiane. Sex starfsmenn bandarisku þróunar- aöstoöarinnar og eiginkonui þeirra, er setiö hafa I stofufang- elsi i eina viku I borginni Sa- vannakhet i suöurhluta Laos, veröa látnir lausir I dag og fá aö fara óáreittir til höfuöborgarinn- ar Vientiane. Aöur haföi Laos- stjórn lýst yfir, aö Bandarlkja- stjórn heföi ákveöiö aö hætta allri starfsemi þróunaraöstoöarinnar I Laos. Þetta var haft eftir áreiöanleg- um heimildum I gær. Aftur á móti neituöu stúdentar — er haft hafa Bandarlkjamennina I haldi — aö hverfa úr byggingum þeim, er til- heyra bandarlsku þróunaraöstoö- inni. beir segja, aö hlutverk aö- stoöarinnar sé ekki annaö en skýla starfsemi bandarisku leyni- þjónustunnar (CIA) I landinu. Talsmaöur Laosstjórnar sagöi, aö stjórnin heföi enn áhuga á aö fá efnahagsaöstoö frá Bandarlkj- unum — hins vegar væri hún þeirrar skoöunar, aö slik aöstoö ætti aö berast beint til sln, en ekki vera I höndum sérstakrar stofn- unar á vegum Bandaríkjastjórn- ar. Staöa Pathet Lao-hreyfingar- innar styrktist enn I gær, þegar tilkynnt var, aö Boun Oum Na Champassak prins og fyrrum for- sætisráöherra heföi látiö af stööu sinni sem „aöal eftirlitsmaöur konungdæmisins”. Prinsinn stendur næstur til rlkiserföa I Laos á eftir konungi og er krón- prins landsins, en hann hefur aö auki veriö helzti leiötogi hægri- sinna I landinu. Pathet Lao ræöur nú meirihluta I Laosstjórn eftir aö flestir ráöherrar hlutlausra og hægrisinna hafa annaö hvort sagt af sér eöa flúiö land. Schlesinger, landvarnarróðherra Bandaríkjanna: NATO mó ekki draga úr herstyrk sínum Gengi dals er valt Reuter-Paris. Seðlabanki Frakklands neyddist I gær til aö taka I taumana, til aö styrkja stööu Bandarikjadals á gjaldeyrismarkaönum i Parls. Gengi dals féll i gær gagn- vart frönskum franka og hefur það ekki verið svo lágt I tvö ár. AB sama skapi hækkaði verð á gulli verulega — en gengi Sterlingspunds stóð — þótt undarlegt sé — svo til i stað. NTB/Reuter-Brussel. Áreiöan- legar fréttir hermdu I gær, aö fulltrúar Evrópurlkja I aðalstööv- um Atiantshafsbandalagsins I Brússel heföu lagt fast aö fulltrúum Bandarlkjanna aö beina vopnakaupum slnum I rlk- ari mæli til Evrópu. Þá hefur James Schlesinger landvarnar- ráöherra Bandarfkjanna látiö svo um mælt, aö NATO megi ekki draga úr herstyrk slnum — eigi bandalagiö aö halda samninga- stööu sinni gagnvart Varsjár- bandalaginu. Schlesinger hélt I gær fund meö formanni svonefndrar Evrópu- nefndar innan NATO, brezka landvarnaráöherranum Roy Wlason Fréttaskýrendur I Brilssel telja, aö málaleitan Evrópurlkj- anna veröi aö likindum vel tekiö af bandariskri hálfu. 1 grein eftir bandarlska land- varnaráðherrann, er birtist i gær, er lýst áhyggjum vegna aukins vlgbúnaðar Sovétrikjanna. Þau eru sögö auka hernaðarútgjöld sin um 3-5% árlega. Schlesinger segir ennfremur aö Varsjárbandalagiö ráöi nú bæöi yfir fleiri hermönnum og her- gögnum en Atlantshafsbandalag- iö — aftur á móti hafi NATO enn yfirburöi, aö þvi er varöar gæöi herstyrksins. Ráöum I raun og veru engu um gang mála Kvikmyndahótíðin í Cannes: Verðlaunaúthlutun fer fram í dag Reuter-Cannes, Frakklandi. Kvikmyndahátlöin I Cannes — sem er einn helzti viöburöur- inn I kvikmyndaheiminum á ári hverju — stendur nú yfir. Slödegis I dag veröur tilkynnt, hvaöa kvikmynd hlýtur fyrstu verölaun á hátiöinni I ár — sömuleiöis hvaöa leikkona og leikari hreppa þaö hnoss. Dómnefnd kvikmyndahátlö- arinar — sem er undir forsæti frönsku leikkonunnar, Jeanne Moreau — settist á rökstóla I gær I einbýlishúsi I útjaðri Cannes, sem er eftirsóttur feröamannastaður á frönsku Rivierunni. Dómararnir taka ákvörðun I einrúmi — og mega hvorki sjá blöð né fylgjast með útvarpi og sjónvarpi, fyrr en þeir hafa kveðið upp úrskurð sinn. Þær fimm kvikmyndir, er koma til greina við úthlutun verölauna I Cannes að þessu sinni, eru: „Lenny” (banda- rlsk), „Kaspar Hauser” (vestur-þýzk), „The Year of the Embers” (alsirsk), „Alice doesn’t live here anymore” (bandarlsk) og „Profumo di Dona” (itölsk). Fjöldi kvenna og karla hefur möguleika á að hreppa verö- laun fyrir beztan leik i kvik- myndum á liðnu ári. I þeim hópi eru m.a. leikkonurnar Lilli Palmer og Ellen Burstyn og leikararnir Dustin Hoff- man, Peter O’Toole og ítalinn Vittorio Gassmann. Samkomulag um að binda endi d blóðug dtök falangista og Palestínuskæruliða í Beirut: 18 liggja í valnum og yfir 40 sárir NTB/Reuter-Lissabon. Fulltrúar sósialista I Portúgalsstjórn létu ekki sjá sig á stjói narfundi, er haldinn var I gær. Jafnframt hafa leiötogar sósialista krafizt þess af herforingjum þeim, er fara meí völd i landinu, aö þeir geri i eitt skipti fyrir öll upp á milli lýöræöissinna (þ.á.m. sósialista) og kommúnista. Mario Soares, leiðtogi sósialista og ráðherra án ráðu- neytis i Portúgalsstjórn, hélt fund með fréttamönnum i gær. A fundinum sakaði hann her- foringjana um að draga taum kommúnista, þ.á.m. að afhenda þeim yfirráö yfir helztu fjölmiðl- um landsins, verkalýðssam- tökunum og sveitar- og héraðs- stjórnum. Soares kvað sósialista ekki taka þátt i samsteypustjórn vinstrisinna, nema dregið yrði úr völdum kommúnista. ' 1 ’" ................ ' Blaðburðarfólk óskast Tjarnargata, Bergstaðastræti, Óðinsgata, Laugardsvegur, Bústaðavegur, Lindargata Simi 26500 - 12323 -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.