Tíminn - 30.05.1975, Side 5

Tíminn - 30.05.1975, Side 5
Föstudagur 30. mai 1975 TÍMIN^ 5 Fólksflutningar til Reykjavíkur- svæðisins t athyglisver&um leiöara i Þjdöólfi, sem Gisli Sigurösson, ritstjóri blaösins, skrifar, er fjallaö um fólksflutninga og eöli þeirra. Blaöiö segir: „Fyrir skömmu var haldinn aöalfundur Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga aö Fldö- um I Hrunamannahreppi. A þessum aöalfundi voru lagbar fram skýrslur ýmis- konar, þar á meöal var grein- argerö um fólksflutninga á svæöinu. Koma þar fram ýms- ar staöreyndir sem vert er aö gefa gaum aö. Suöurland og Vesturland hafa greinilega til- hneigingu til aö fóöra Reykja- vfkursvæöiö meö mannfólki. Eftir þvi sem fjær dregur Reykjavik minnka þessir flutningar. Aftur á móti auk- ast innanhéraösflutningar eft- ir þvi sem fjær dregur Reykjanesi. Þó viröast vera innan svæö- anna staöir sem hamla gegn þessum brottflutningum, staö- ir sem hafa þá liklega upp á kjör aö bjóöa, sem svipar til þess sem Stór-Reykjavik býö- ur innflytjendum. Þaö er þá helst fjölbreyttara atvinnulif og menntunaraöstaöa. Atvinnulff I byggöakjörnum á Suöurlandi er ekki fjöl- breytt, oft byggt upp I kring um starfsemi samvinnuféiaga eins og kaupfélaganna, vinnslu landbiinaöarvara og sjávarútveg. Menn tunar- aðstaðan En hvaö er aö segja um menntunaraöstööuna. 1 flest- um stærri byggöakjörnum er aö finna aimenna skóla upp aö menntaskólastiginu en fáa sérskóla, nema iönskóla á Sei- fossi, garöyrkjuskóla I Hvera- geröi, sjómannaskóla og iön- skóla I Vestmannaeyjum, en siöast nefndi staöurinn hefur nokkra sérstööu. A Laugarvatni er eina æöri menntastofnunin sunnanlands og hefur byggst upp utan þétt- býliskjarna. A döfinni mun vera bygging menntaskóla meö fjölbrauta- sniöi á Selfossi, enda eru þar aöstæöur mjög góöar, svo sem meö aökeyrslu nemanda i huga og þá af allstóru svæöi. Einhvers staöar mun bænda- skóli vera á byrjunarstigi en hvenær hann fæöist veit nú enginn. i heild má segja aö mikiö þyrfti ekki til aö menntunar- aöstaöa geti oröiö allsæmileg innan svæöisins ef áfram er haldiö eins og stefnt hefur ver- iö aö. Atvinnuóstandið Um atvinnuástand skiptir ööru máli. Þar þyrfti sérstak- iega aö auka ýmiskonar léttan iönaö, fullvinna landbúnaöar- vöru sem berst frá umliggj- andi landbúnaöarhéruöum og skapa meiri tengsl milli ein- stakra þéttbýiiskjarna, svo sem meö brú á Óseyrarnes, sem gæti gjörbreytt atvlnnu- og menntunaraöstööu á stóru svæöi. Konur flytjast meira út í dreifbýlið iáöurnefndri skýrslu kemur og fram aö fiutningar eru mls- munandi eftir kynjum. Konur fiytjast til dæmis meir út i dreifbýliö heldur en karlar og eru orsakir liklega þær aö karlar taka frekar viö af fööur viö bústörfin. Flytjendur úr dreifbýli hneigjast frekar aö innansvæöisflutningi en flytj- endur úr þéttbýli. Þéttbýlis- fólk flytur frekar til Reykja- vikursvæöisins en þeir sem koma úr dreifbýli. Þaö veröur aö lfta svo á aö þaö sé eitt aöalviöfangsefni Samtaka sveitarféiaganna aö koma á betra sambandi milli einstakra byggöasvæöa, skapa meiri samstööu og sam- vinnu i atvinnu- og menn- ingarmálum svo aö ungt fóik sérstaklega þurfi ekki lengur aö flytja burt af svæöi, sem ætti aö geta veltt þvf góö lifs- skilyröi.” — a.þ. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 3. júni kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. hjarabtt GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Egg 1 kg. kr. 375 Strásykur 1 kg. kr. 245 Hveiti 5 Ibs. kr. 198 Smjörliki Ljóma 1/2 kg. kr. 140 Kaffi Kaaber 1/4 kg. kr. 107 Snap korn flakes kr. 165 Cocoa puffs kr. 171 Dixan 3 kg. 970 Haframjöl 10 kg. kr. 1.050 Hveiti amerískt 25 kg. kr. 2.150 Vörumarkaðurinn hí Ármúla la Sími 86111 EF — sjónvarpið eða útvarpið BILAR þá lagfærum viö flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgar- þjónusta. Komiö heim ef meö þarf. 11740 — dagsimi 14269— kvöld- og helgarsimi 10% afsláttur til öryrkja og ellilifeyrisþega. SONY sjónvarpsviðgerðir Skúlagötu 26. Baráttu- kveðja frá íslandi til Soares Flokksstjórn Alþýöuflokksins samþykkti á fundi sinum s.l. mánudag aö senda eftirfarandi skeyti til Mario Soares, formanns portúgalska jafnaöarmanna- flokksins: „Islenzkir jafnaöarmenn hafa af mikilli athygli og samúö fylgzt meö hetjulegri baráttu þinni og flokks portúgalskra jafnaöar- manna til aö varöveita frelsi og lýöræöi I landi ykkar. Þiö einir getiö hindraö, aö kommúnistiskt einræöi taki viö eftir margra ára- tuga fasistiska haröstjórn. Viö sendum ykkur bróöurlegar kveöjur i von um aö barátta ykk- ar beri árangur og ykkur takist aö tryggja portúgölsku þjóöinni frelsi, jafnrétti og bræöralag um langa framtfö”. Launajöfnunarbætur til bænda — vegna nautgripa- kartöfluræktar gébé Rvik — Hjá Gunnari Guö- bjargssyni, Framleiösluráöi landbúnaöarins, fengum viö þær upplýsingar, aö senn færi greiösla launajöfnunarbóta til bænda aö hefjast. Samkvæmt lögum átti aö byrja aö innheimta fé 1. okt. sl., en þaö dróst til 1. des. sama Sveitaplóss 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Getur byrjað strax. Er vanur. Upplýsingar í sfma 8- 51-43 og 2-24-30. sauðfjór- og ár. Féö er innheimt á þann hátt, aö t.d. 1,06 kr. eru teknar á hvern mjólkurlitra, og svo hlutfallslega hliöstætt af kjöti og kartöflum. Alifugla- og grisaafuröir eru ekki meö i þessum flokki. þar sem þessar afuröir eru ekki verölagö- ar af yfirvöldum, heldur hafa frjálst verölag. Gunnar sagöi, aö bændur heföu veriö hvattir til aö senda sem fyrst inn umsóknir til Fram- leiösluráösins og þeim bent á, aö nóg væri fyrir þá aö senda skatt- framtal sitt meö umsókninni. Sfö- an væru tekjur bænda vegnar og metnar og tillit tekiö til bústæröar þpirra, áöur en launajöfnunar- greiöslur færu fram. Fram- kvæmdanefnd Framleiösluráös- ins skæri svo úr um öll vafaatriöi, sem upp kunna aö koma. Ljósblátt denim efni, mjúkt og sterkt Buxur kr1995.- Skyrta kr1995.- cyZusturstræti

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.