Tíminn - 30.05.1975, Qupperneq 18
18
TÍMINN
Föstudagur 30. mal 1975
OMoleikhúsið
a'n-200
ÞJÓÐNIÐINGUR
4. sýning i kvöld kl. 20. Rauð
aðgangskort gilda.
5. sýning sunnudag kl. 20.
SILFURTUNGLIÐ
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
NEMENDASÝNING LIST-
PANSSKÓLA ÞJÓÐLEIK-
HÚSSINS, ASAMT ÍS-
LENZKA PANSFLOKKN-
UM
sunnudag kl. 15.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15-20.
ao
gm
wm
*3 1-66-20 r
DAUÐADANS
i kvöld kl. 20.30.
Allra siðasta sýning.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30.
263. sýning.
Fáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
3. sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÚRRA KRAKKI
Miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói laugardagskvöld
kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 i
dag. Simi 11-3-84.
KCÍPAV0GSBÍD
*& 4-19-85
Fullkomið bankarán
Spennandi og gamansöm
sakamálamynd með Stanley
Baker og Ursulu Andress.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8.
Hörkutólið
Hörkuspennandi litmynd
með John Wayne og Glen
Campell.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Opið til
kl. 1
Hafrót
ERNIR
KLUBBURINN
Starf
framkvæmdastjóra
við Vélaverkstæðið Foss, Húsavik er laust
til umsóknar.
Æskilegt er, að hlutaðeigandi hafi mennt-
un i véltækni, viðskiptamenntun eða stað-
góða reynslu i rekstri verkstæða.
Umsóknarfrestur er til 1. júli n.k.
Upplýsingar um starfið veitir formaður
stjórnar Foss, Finnur Kristjánsson, kfstj.,
Húsavik. — simi 41444.
Stjórnin.
Hetjan
Áhrifamikil og vel leikin ný
amerisk kvikmynd i litum
um keppni og vináttu
tveggja iþróttamanna, ann-
ars svarts og hins hvits.
Handrit eftir William Blinn
skv. endurminningum Gale
Sayers I am Third. Leik-
stjóri: Buzz Kulik. Aðalhlut-
verk: James Caan.Billy Deen
Wiiliams, Shelley Fabares,
Judy Pace.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
*& 2-21-40
Myndin, sem beðið
hefur verið eftir:
Morðið í Austurlanda
hraðlestinni
doTKIíaUlD PT
cni nm diítrimtorí ltd
TCOINKOLOR
AuglýsícT ■
■
íTímanum ■
■
hafnarbíó
*& 16-444
Skrítnir feðgar
RAYGALTON&nd
WILFRID BRAMBELL HARRY H.C0RBETT
__** alaost&rrlAf u
”****■ CAROLYW SEYMOUR d«E
Sprenghlægileg og fjörug,
ný, ensk gamanmynd um
skritna feðga og furðuleg
uppátæki þeirra og ævintýri.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Fræg bandarfsk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýning
um.
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komið hefur út
I islenzkri þýðingu. Fjöldi
heimsfrægra leikara er i
myndinni m.a. Albert Finn-
ey og Ingrid Bergman, sem
fékk Oscars verðlaun fyrir
leik sinn i myndinni.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Sumarblóm og
kólplöntur
Ennfremur öl, gosdrykkir, sælgæti, tóbak
o.fl.
Blómaskálinn Gerði
Laugarási, Biskupstungum
Tímlnn er
peningar
lönabíö
*& 3-11-82
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Þið höfðuð góða skemmtun
af Nafn mitt er Trinity —
hlóguð svo undir tók af Enn
heiti ég Trinity. Nú eru
Trinity-bræðurnir í Gefðu
duglega á ’ann, sem er ný i-
tölsk kvikmynd með ensku
tali og ISLENZKUM
TEXTA. Þessi- kvikmynd
hefur hvarvetna hlotið frá-
bærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Terence Hill
og Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JARBil
ar i-i 3-84
Magnum Force
Æsispennandi og viðburða-
rik, ný, bandarisk saka-
málamynd i litum og Pana-
vision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins
Dirty Harry.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Hal Holbrook
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg verðlaunamynd i
léttum dúr, gerð af
meistaranum Luis Bunuel
Aðalhlutverk: Fernando
Rey, Delphine Seyrig,
Stephane Audran, Jean-
Pierre Cassal.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
1-15-44
Háttvísir brodd-
borgarar
The Discreet Charm of
the Bourgeoisie