Tíminn - 30.05.1975, Page 20

Tíminn - 30.05.1975, Page 20
tyggienaur ALLT Á EINUM STAÐ TILBOÐSGJAFIR — SAMNINGSGERÐIR húsbyggjendum að kostnaðarlausu Leiðtogar NATO sammáia: G0ÐI fyrirgódan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS SÍS-FOIHJR SUNDAHÖFN Nauðsyn að styrkja stöðu bandalagsins NTB/Reuter-Brussel. Fundur æöstu manna þeirra fimmtán rikja, er aöild eiga aö Atlants- hafsbandalaginu, hófst I aöal- stöövum bandaiagsins I gær. i gærmorgun áttu sér staö einka- viöræöur milli einstakra þjóöar- leiötoga, en sjálfur leiötogafund- urinn var svo settur sfödegis. Leo Tindemans, forsætisráö- herra Belgiu, bauð leiðtoga NATO velkomna til fundarins I Brussel. Hann sagöi I ávarpi sfnu, Danir finna olíu Reuter—Kaupmannahöfn. Nýjar oliulindir hafa fundizt i hinum danska hluta Noröur- sjávar. Þaö er samsteypa nokkurra risavaxinna oliufélaga (Chevron, Shell og Texaco), er staöiö hefur fyrir oliuleit á þessum slóöum. Aö sögn for- stjóra samsteypunnar er taliö, aö allt aö einni milljón tonna af oliu fáist úr oliulindunum á ári. að aðildarriki NATO ættu aö stuöla aö einingu Evrópu, án þess þó aö slaka á vörnum bandalags- ins. Tindemans dró saman i þrjá liöi markmiö NATO: 1 fyrsta lagi væri bandalaginu ætlaö aö treysta samstööu aö- ildarrikjanna og efla sameigin- legar varnir þeirra, til aö mæta þeim ógnunum, er si og æ geröu vart viö sig. 1 ööru lagi ætti bandalagiö aö stuðla aö einingu Evrópu. Og I þriöja lagi ætti þaö aö leysa öll ágreiningsefni aöildarrikj- anna, þannig aö rlkin stæöu ávallt saman sem ein heild út á viö. Tindemans skoraöi aö lokum á þjóðarleiötogana aö jafna allan ágreining sin á milli, hvort sem hann væri af pólitiskum eöa efna- hagslegum toga spunninn. — Viö getum ekki leyft okkur aö deila innbyröis, meöan framtiöin er svo óráöin sem raun ber vitni og hætta viröist leynast viö hvert fótmál, bætti belgiski forsætisráöherrann viö. Athyglisvert var, aö allir þeir leiötogar, or tóku til máls á fundinum I gær, lögðu áherzlu á mikilvægi þess, að NATO styrkti stööu sina. Jafnframt lýstu þeir yfir, aö riki þeirra yrðu áfram aö- ilar aö bandalaginu. Gerald Ford Bandarikjaforseti fullvissaöi starfsbræöur sina um, aö Bandarikin stæöu viö allar skuldbindingar sinar. Og þau ætl- uöu sér ekki aö draga sig inn i skel sina, þrátt fyrir ófarirnar I Indó-Kina. 1 gærmorgun átti Ford viöræö- ur viö þá Konstantin Karamanlis og Suleyman Demirel, forsætis- ráöherra Grikklands og Tyrk- lands. Tilgangur viöræönanna var einkum sá aö flýta fyrir lausn á Kýpurdeilunni. Enginn sýnileg- ur árangur náöist i gær, en for- sætisráöherrarnir hittast aftur á morgun. Þá fæst úr þvi skoriö, hvort lausn þessarar viökvæmu deilu er á næsta leiti. Vasco Goncalves, forsætisráö- herra Portúgals, sagöi i viötali viö fréttamenn i gær, aö Portúgal væri enginn Trójuhestur, er beindist aö NATO. Goncalves kvaö heforingja þá, er meö völd fara i Portúgal, staöráöna i aö halda áfram þátttöku I starfi NATO.Og Antonio Rosa-Cauthinho aömiráll — einn þeirra herforingja, er standa lengst til vinstri I portugölskum stjórnmálum — tók I sama streng. í gærkvöldi bauö Baldvin Belgiukonungur þjóöarleiötogun- um til veizlu, og sótti Valery Giscard d’Estaing Frakklands- forseti — sem annars situr ekki leiötogafundinn — veizlu kon- ungs. Goncalves: Portúgal er enginn Trójuhestur, er beinist aö NATO. Ótryggur friður ríkir í Líbanon Líf í Beirut er að faerast í eðlilegt horf NTB—Beirut. Rashid Karami, sem falin hefur veriö stjórnarmyndun I Libanon, átti I gær viöræöur viö leiötoga heiztu stjórnmálaflokka landsins. Ætlun Karami er aö mynda sterka sam- steypustjórn, er hafi tök á aö koma á friöi i landinu. í gær heyröist af og til skothrlö á götum Beirut. Þau átök eru þó allt annars eölis en þeir bardag- ar, er geisuöu i borginni I fyrri viku og framan af þessari. Lög- regluyfirvöld I Beirut telja nú, aö 90hafi falliö I bardögunum og yfir 250 særzt. Lif I Beirut er nú aö færast i eölilegt horf á nýjan leik: Bankar voru opnir I gær og u.þ.b. helmingur allra verzlana I borg- inni. Þá var um'ferö aö aukast á götum, þótt hún væri hvergi nærri eins mikil og venjulega. Fréttaskýrendur álita, aö al- menningur treysti Karami til aö koma á friöi i landinu, en benda þó á, að loft sé enn spennu þrung- iö — þannig aö aöeins einn neista þurfi til að kveikja ófriöarbál að nýju. Augu heims beinast að viðræðum forsetanna Fords og Sadats: — Náist enginn árangur, er mikil hætta á ferðum segir Fahmi, utanríkisrdðherra Egyptalands NTB—Belgrad/Kairó — Þeir An- war Sadat Egyptalandsforseti og Titó Júgósiaviuforseti ræddust viö I gær um ástandið I Miðjarö- arhafslöndum og hlutverk hinna svonefndu hlutlausu rikja I heim- inum. Þá hefur Ismail Fahmi, ut- anrikisráöherra Egyptalands, varaö viö, aö nýtt striö milli Araba og tsraelsmanna kunni aö brjótast út þá og þegar, veröi ekki fundin varanleg lausn á deilumál- Sadat Titó. um þeirra. Sadat kom viö I Júgóslaviu á leið sinni til Salzburg i Austurriki, þar sem hann ræöir við Gerald Ford Bandarikjaforseta um helg- ina. Vladimir Bakaric varaforseti tók á móti Sadat á flugvellinum viö borgina Ljubljana, en þaöan var haldiö til sveitaseturs Titós I Brdo. Júgóslavla hefur sem kunnugt er veriö I forsvari fyrir hinum svonefndu hlutlausu rikjum I heiminum, ásamt Indlandi. Sadat hefur þvi lagt áherzlu á, aö Júgó- slavar (eöa Indverjar) taki þátt I fyrirhugaöri friöarráöstefnu I Genf. Fréttaskýrendur telja, að Egyptalandsforseti vilji nú fá starfsbróöur sinn til aö taka undir þá kröfu Araba, aö Palestinu- arabar fái aö senda sérstaka nefnd til Genfarráöstefnunnar. Þá ætlar Sadat sér áreiðanlega aö kanna afstööu hinna hlutlausu rikja, áöur en hann hittir Ford forseta aö máli. Þeir Sadat og Titó hafa og rætt mál, er snerta sambúö rikjanna tveggja. Júgóslavar hafa til þessa veriö á bandi Araba I deil- um þeirra viö Israelsmenn, t.d. slitu þeir stjórnmálasambandi viö Israel áriö 1967, er sex daga striöiö brauzt út. Nú bendir hins vegar allt til þess, aö stjórnmála- samband veröi tekiö upp á ný milli rikjanna. Fullvist er taliö, aö Sadat leiki hugur á aö vita hvort slik ákvörðun tákni stefnu- breytingu, aö þvi er varöar af- stööu Titós til deilumálanna i Miöjaröarhaf slöndum. I hinu hálfopinbera málgangi egypzku stjórnarinnar birtist I gær viðtal viö Fahmi utanrikis- ráöherra. Ráðherrann lætur svo um mælt, aö nýtt striö geti þá og þegar brotizt út i Miðjarðarhafs- löndum, nema endi veröi sem fyrst bundinn á deilur Araba og Israelsmanna. Fahmi segir berum oröum, aö náist enginn umtalsveröur árang- ur I væntanlegum viöræöum Fords og Sadats, sé mikil hætta á ferðum: — Annaö hvort náum viö samkomulagi um réttláta lausn, eöa viö römbum á barmi nýrrar styrjaldar, bætti hann viö. Husak hefur tekið við af Svoboda Reuter—Prag. — Gustav Hus- ak tók I gær formlega viö emb- ætti Tékkóslóvakiuforseta af Ludvig Svoboda. Husak gegn- ir áfram störfum aðalritara tékkneska kommúnistaflokks- ins, svo aö hann er nú lang- valdamesti maöur landsins. Husak er sá áttundi I rööinni, er gegnir embætti Tékkóslóvakluforseta. Hann er hins vegar fyrsti Slóvakinn, er sezt á forsetastól i Tékkó- slóvakiu. Meö kjöri Husaks — en tékk- neska þjóðþingið kaus hann forseta i gær meö 343 sam- hljóöa atkvæðum — hefur siö- asta stuðningsmanni Alexand- er Dubceks, fyrrum aðalritara kommúnistaflokksins, veriö velt úr sessi. Svoboda studdi Dubcek I viðureign hans viö sovézka ráðamenn áriö 1968. Þegar Dubcek og flestum fylgismönnum hans var bolaö frá, áræddu Husak og þeir aörir, er hlynntir voru Sovét- stjórninni, ekki aö hrófla viö Svoboda — svo vinsæll var hann meöal tékknesku þjóð - arinnar. Siöasta ár hefur hann hins vegar veriö alvarlega sjúkur, enda farinn aö nálgast áttrætt. Þvi lét Husak nú loks til skarar skriöa.og hefur nú tryggt sér meiri völd en dæmi eru til I tékkneskri stjórn- málasögu siöari tima. Fostudagur 30. mai 1975 brnado þeytidreifarinn góö vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.