Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriöjudagur 3. júni 1975 Mentor Ættf ræðifélagið: TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 S/MI 42606 Guðmundur í Ási sjötugur í dag MÓ-Sveinsstöðum,— Sjötugur er i dag, þriðjudag, Guðmund- ur Jónasson, bóndi i Ási, Vatnsdal. Hann er fæddur að Litla-BUrfelli i Svinavatns- hreppi. Guðmundur hefur búið að Asi siðan 1940. Hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveit sina og sýslu og var formaður Kaupfélags Húnvetninga 1957- ’72. Guðmundur hefur setið á BUnaðarþingi i nokkur ár, og um skeið var hann varaþing- maður Framsóknarflokksins, auk annarra trUnaðarstarfa, sem hann hefur gegnt. Kona Guðmundar er Sigur- laug Guðlaugsdóttir. Guðmundur verður ekki heima i dag. TP 7 ET 1 Jeppa og Dráttarvéla hjólbaröar VERÐTILBOD 5y af fveim flA^of fjórum 7 dekkjum IW7 dekkjum Manntalið frá 1816 nær uppselt Ættfræðifélagið hélt aðalfund sinn nýlega. Markmið félagsins, er að stuðla að auknum áhuga á ættfræði og ættfræðirannsóknum með Utgáfu frumheimilda og hjálpargagna fyrir þá er stunda þjóðleg fræði, svo sem manntala, ábUendatala og ættfræðihandrita. Ennfremur með þvi að stofna til umræðufunda og fyrirlestra, og með þvf að gefa Ut ritgerðir um ættfræði, skýra frá nýjungum i ættfræðirannsóknum o.fl. Á fundinum skýrði fráfarandi formaður félagsins, Indriði Ind- riðason, frá starfsemi félagsins sl. tvö ár. Kom i ljós, að lokið hafði verið við Utgáfu Manntals- ins frá 1816 en 1. hefti þess kom Ut 1947. Það er nær uppselt, en þó fást enn nokkur eintök af öllu manntalinu hjá Stefáni Stefáns- syni, bóksala. Þá fór stjórnarkosning fram og var kosinn formaður Ólafur Þ. Kristjánsson, Pétur Haraldsson, gjaldkeri, Jóh. Gunnar Ólafsson ritari og Bjarni Vilhjálmsson og Jakobina Pétursdóttir með- stjórnendur. Umræður fóru fram um starf- semi félagsins I framtiðinni. Var áhugi á þvi að rannsakað yrði, hvort nokkur tök væru á því að gefa Ut Manntalið frá 1801, sem gengur næst manntalinu frá 1703 að nákvæmni. Þá var talin nauð- syn á þvi að gefið væri Ut á vegum félagsins eða með þátttöku þess, timarit, þar sem fjallað væri um rannsóknir i ættfræði og þjóðleg- um fróðleik. Sönglög Eyþórs Stefánssonar gefin út á ný Nýlega eru komin úr 15 SÖNG- LÖG EFTIR EYÞÓR STEFANS- SON tónskáld á Sauðárkróki. tJt- gefandi laganna er Guðrún, dóttir tónskáldsins, sem búsett er á ísa- firði. Þetta er endurútgáfa laganna, sem komu fyrst út árið 1971, en sú útgáfa er löngu uppseld. Mikil eftirspurn hefur verið eftir þessu nótnahefti, og þvi var ákveðið að gefa það út öðru sinni. ; Mentor sláttuþyrlan er örugg og einföld I notkun. Hæðarstiliing hnífs frá jörð er nákvæm, og þyrlan fylgir mishæðum landslags mjög vel. Siáttubreidd Mentor sláttuþyrlunnar er 135 cm. Tilbúnar til afgreiðslu strax. Uþplýsingar hjá sölumönnum okkar og kaupfélögunum. ái ' SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK-SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS 600-16/6 ET 1 m/slöngu Kr. 7.180,- 650-16/6 ET 1 m/slöngu — 7.650,- 650-16/6 NT 6 m/slöngu — 7.750,- 650-16/6 TP 7 m/slöngu — 7.290,- 750-16/6 TP 7 m/slöngu — 8.695,- 750-16/8 ET 1 m/slöngu — 11.580,- VOR-k HAPPDRÆTTI FRAMSOKNARFLOKKSINS 1975 Nr. 010744 FJÖLDI ÚTGEFINNA MIÐA 42.000. — VERÐ MIÐANS KR. 200.00. — DREGIÐ 6. JÚNÍ 1975. — UPPLÝSINGAR RAUÐARÁRSTÍG 18, REVKJAVÍK, SÍMI 24483. EINN AF 25 VINNINGUM: Nótnahefti þetta er offsetprent- að hjá Litbrá, en nótnateiknun annaðist Hannes Flosason söng- kennari. Eyþór Stefánsson er löngu orð- inn þjóðkunnur og ástsæll sem tónskáld, og hafa mörg laga hans náð mikilli hylli flytjenda og alls almennings, og nægir þar að minna á lögin „Lindin”, ,,Mána- skin” og „Bikarinn.” Litið hefur verið gefið Ut af lög- um Eyþórs. Munu aðeins fjögur lög hafa verið gefin Ut, áður en þetta hefti kom Ut 1971. Hið gullfallega lag „Lindin”, var fyrst sungið opinberlega af Stefáni tslandi, sem mun hafa kynnzt þvi sumarið 1936, er hann dvaldist hér á landi og hélt þá kveðjutónleika i Gamla biói um hauStið. Lagið vakti þá þegar feikimikla hrifningu, og er það enn eitt af uppáhalds lögum einsöngvara. Það var fyrst gefið Ut á nótum árið 1938, og sló þá öll sölumet. Sumarbústaðalóð í GRÍMSNESI Dregið 6. júní — Drætti ekki frestað Nú er að verða hver síðastur að senda uppgjör fyrir heimsenda miða Eyþör Stefánsson tónskáld verður 75 ára á vetri komanda. Hann á i fórum sínum mikið af lögum, sem enn hafa ekki verið gefin Ut, en Utgáfa þeirra er fyrir- huguð siðar. E : Auglýsld' ■ : íTímanum ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.